Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 24
RÁÐHERRAR DÆMDIR! DAVÍÐ ODDSSON ★★★★ Árni um Davíð Oddsson forsætisráðherra: „Davíð hefur ótvíræða leiðtogahæfileika og óvenjulega gott pólitískt nef - eða innsæi í pólitík, eins og það er kallað. Það er mjög mikilvægur eigin- leiki hjá stjórnmálamanni. Hann virðist skynja vel púlsinn í kringum sig. Hann er prímadonna - en hann á líka að vera það, hann er í þeirri stöðu. Mér finnst helsti galli hans vera hversu illa hann þolir gagnrýni og jafnvel mótlæti. Eitt liggur hins vegar fyrir með Davíð; hann er harður í Davíð Oddsson forsætisráð- horn að taka Og það herra. „Miklir leiðtogahæfi- treður honum enginn leikar en þolir illa gagn- um tær Hann hefur ^01' skoðanir og þorir að fylgja þeim eftir. Mín tiliinning er sú að geri einhver eitthvað á hans hlut þá gleymi hann því ekki - og ég er efins um að það sé góður eiginleiki hjá stjórnmálamanni. Hins vegar PRÍMADONNA Davíð hefur óvenjulega gott pólitískt nef - eða innsæi í pólitík, eins og það er kallað. Hann virðist skynja vel púlsinn í kringum sig. Hann er prímadonna - en hann á líka að vera það, hann er í þeirri stöðu. - Árni Gunnarsson sýnist mér hann vera mikill vinur vina sinna - og það er mikilsverður eiginleiki í pólitík. Það er hins vegar galli í fari Davíðs hversu vægðarlaus hann er við menn - ekki ólíkt því sem einkenndi Ólaf Ragnar Grímsson á sínum tíma sem stjórnmálamann. Hann hefur hins vegar stýrt þessari ríkisstjórn vel. Mér finnst Davíð vera hæfur og hann hefur náð því sem margir forsætisráðherrar ná ekki; að sýna ráðherr- um sínum trúnað. Eg man að minnsta kosti ekki eftir neinu atviki varðandi ráðherra Framsóknarflokksins þar sem að Davíð hefur komið í bakið á mönnum. Eink- unn: Eg gef honum tjórar stjörnur af fimm mögulegum. Rikisstjórn hans nær árangri og er góð.” HALLDOR ÁSGRÍMSSON Guðlaugur Þór um Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra: „Halldór er traustur. Það er hans helsti kostur. Og traustir menn eru ævinlega góðir í samstarfi. Enda hefur það komið á daginn í þessu stjórnarsamstarfi. Hann er ótvíræður leiðtogi Fram- sóknarflokksins og það gef- ur honum sjálfstraust. Eg held að flestir geti verið mér sammála um að hann sé fremur hægur maður. Hann mætti vera líf- legri í framkomu - og það verður ör- ugglega seint sagt um Halldór að hann sé einhver poppari, En það hefur gefist hon- um vel að vera hægur og traustur. Að minu mati eru helstu gallar hans þeir að hann sýnist fremur þungur i skapi - og það virðist vera svo að hann geti pirrast við tiltölulega litla og ómerkilega gagnrýni. I slíkum tilvikum mætti hann sýna meiri lagni. Almennt finnst mér frekar litið hafa reynt á Halldór í ríkisstjórn- inni. Það hefur ekki mikið verið í gangi í utanríkisráðu- Halldór Ásgrimsson ut- anríkisráðherra. „Afar traustur en þarf lítið til að pirrast í skapi.” 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.