Frjáls verslun - 01.05.1997, Side 13
FRÉTTIR
FÉRSKlSR-ÍSUiN
Baldvin Valdimarsson, framkvæmdastjóri Víking hf. á Akureyri. Hann mun stýra
hinu sameinaða fyrirtæki Víking-Sól. Baldvin er maðurinn sem útbjó pakkann þegar
eignarhaldsfélag Vífilfells, Háahlíð, keypti 80% hlut í Víking hf. - en þá þegar hékk á
spýtunni að ganga skrefi lengra og kaupa Sól hf.
kvæmdastjóri Víldng, voru í eldlínunni
fyrir hönd Víking-manna.
Þetta tílboð Víking hf. var upphafið
að annasamri helgi. Það var mikið plott-
að. Fyrstu viðbrögðin voru þau að Páll
Kr. framkvæmdastjóri fór af stað og leit-
aði nýrra hluthafa til að kaupa Geir
Gunnar og Þróunarfélagið út en bæði
Hans Petersen og Nesskip/Festing
sigldu áfram fygnan sjó. A mánudegin-
um mun Páli Kr. hafa teldst að fá
nokkra sterka fjárfesta tíl að koma inn
og taka þátt í að kaupa hlutafé Geirs
Gunnars og Þróunarfélagsins. Um tíma
leit þess vegna allt út fyrir að ekkert yrði
úr sölunni tíl Vildng hf. heldur yrði um
svonefhda yfirtöku að ræða á meðal
hluthafa - og með tilkomu nýrra.
En mál gengu hratt fyrir sig. Þegar
aði á því að ekkert varð af yfirtöku
Þorsteinn M. Jónsson, stjórn-
arformaður Víking, hefúr sagt í
fjölmiðlum að til standi að setja
Víking-Sól á markað. Margir eru
mjög trúaðir á að fyrirtækið fái
hljómgrunn á meðal (járfesta. Það
firamleiðir og selur vörur sem all-
ir þekkja - og standa fólki nálægt.
Yfirleitt finnst fólki betra - og
skemmtilegra - að eiga í slíkum
fyrirtækjum. Sömuleiðis er talið
að Sól eigi talsvert inni vegna
margvíslegra nýjunga og vöruþró-
unar sem unnið hefur verið að -
og lagt hefur verið fé i - nýjunga,
sem eiga eftir að koma á markað-
inn. Loks er talið að rekstur Vik-
ing og Sólar fari vel saman. Hluta-
bréfamarkaðurinn er hins vegar
mjög kröfúharður á arðsemi og
fyrirtækin verða að standa sig vef.
Hvað um það; Vífilfell hefúr lát-
ið til sín taka að undanfornu. I
raun byrjaði ballið þegar það
keypti 50% hlut KEA í Víking og
60% af hlutafé Valbæjar í Víking.
Valbær er hlutafélag í eigu Bald-
vins Valdimarssonar og systkina
hans. Það voru systkini Baldvins
sem seldu Háuhlíð sinn hluta.
Eftír stóð þá Baldvin með 20%
hlut í Víking en það mun vera
eignarhaldsfélag hans, Nýi bær,
sem á þann hlut. Núna eru því
aðaleigendur Víking Háahlíð ehf.
með 80% hlut og Nýi bær, eignar-
haldsfélag Baldvins Valdimars-
sonar, með 20% hlut. ll!i
fyrir lá á fjögurra klukkustunda fundi
með Þorsteini og Baldvin í húsakynn-
um Sólar hf. á mánudagskvöldinu að
komnir væru inn nýir hluthafar hækk-
aði Víking hf. einfaldlega tilboðið og
sagði: Annaðhvort allt eða ekkert.
I gang fór mikil reldstefna sem end-
hluthafanna heldur var kominn vilji tíl
að selja Víking hf. öll hlutabréfin. Um
miðnættíð var í raun gengið frá samn-
ingnum. Að morgni þriðjudagsins, 27.
maí, voru að vísu nokkrir lausir endar
hnýttír en málið var orðið klappað og
klárt á miðnættí kvöldið áður.
ARÐVÆNLEGT TÆKIFÆRI
Á SVIÐI VIÐSKIPTA
Belzona Polymerics Limited, sem á 45 ár að baki sem leiðandi fyrirtæki
á alþjóðlegum markaði í framleiðslu polymer (fjölliða) gerviefna til hver-
skyns viðgerða, býður upp á arðvænlegt tækifæri fyrir frumkvöðla og
starfandi fyrirtæki á sviði viðskipta. Þetta felst í því að starfa sem dreif-
ingaraðili fyrir fyrirtækið og sjá um sölu á framleiðsluvörum þess - og
alla þjónustu þar að lútandi - á Islandi.
Belzona Polymerics Limited býður upp á alhliða námskeið varðandi of-
angreint starf og stuðning í markaðssetningu á framleiðsluvörum fyrir-
tækisins - svo og tækniaðstoð.
Þeir, sem hafa áhuga á þessu sérstæða tilboði, sendi upplýsingar, bæði
persónulegar og um núverandi viðskipti, til:
Mr. M. J. Anderson, International Development Director,
Belzona Polymerics Limited, Claro Road, Harrigate, North
Yorkshire HGl 4AY, ENGLAND.
Fax: +44 (0) 1423 531433.
__________________________1_______________________________J
'jiNSK
13