Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 9
Úr afgreiðslunni að Laugavegi 172. Elíza og Guðbjörg við störf. Margrét Karlsdóttir markaðsstjóri (til vinstri) og Bryndís Torfadóttír framkvæmdastjóri. starfsfólks sem þolir vel álag. Aukin sam- keppni krefst stööugra breytinga og mikils sveigjanleika og þurfa fyrirtækin, ekki síð- ur en starfsfólkið, á stöðugri endurþjálfun að halda. Við getum líkt þessu við líkams- rækt. Það þýðir ekkert að taka góða törn og gleyma sér svo, þá næst einungis skammtímaárangur. Hringrásin þarf sífellt að halda áfram - órjúfanleg. Ferlið þarf að skipuleggja; það þarf að staldra við og taka púlsinn - og breyta eftir því sem þörf er á til að tryggja að þjónusta fyrirtækisins samræmist óskum og þörfum viðskiptavin- arins." EUROBONUS KLÚBBURINN VERÐLAUNAÐUR SAS býður farþegum sínum að gerast félagar í EuroBonus sem er bónuskerfi hannað sérstaklega fyrir viðskiptavini fé- lagsins. Á síðasta ári vann EuroBonus klúbburinn hin alþjóðlegu Freddie verðlaun fyrir betri þjónustu, tækifæri og ábata en nokkur sambærilegur klúbbur býður upp á. Handhafar EuroBonus öðlast einnig punkta þegar þeir fljúga með samstarfs- flugfélögum fyrirtækisins. Fyrir utan Star Alliance félögin er punktasamstarf við fjöl- mörg önnur flugfélög, þar á meðal Flug- leiðir. EuroBonus félagar geta valið hvort ferð til Skandinavíu er skráð inn hjá SAS EuroBonus eða Vildarklúbbi Flugleiða. Það skal tekið fram að allir félagar Vildar- klúbbs Flugleiða, Saga Bonus, Saga Club, og Saga Gold korthafar geta óskað eftir skráningu á ferðum sínum þegar flogið er með SAS innan Skandinavíu, innan Evrópu og flugi SAS til Delhi. Starfsemi SAS á íslandi felst í að selja farmiða um allan heim. Salan fer fram hjá ferðaskrifstofum um allt land, skrifstofu SAS á Laugavegi 172 og öllum söluskrif- stofum Flugleiða. Með þessu stuðlar SAS að því að ís- lenski viðskiptahópurinn nýti sér Kaup- mannahafnarflugvöll sem tengiflugvöll inn á áætlunarnet Star Alliance. Frá Kaup- mannahöfn liggja leiðirtil allra átta. H///S4S Laugavegi 172 Símar: Söludeild: 562 2211 Fraktdeild: 562 3266 Aðrar deildir: 562 2281 GJA LEBIR T1L ALLRA ÁTTA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.