Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 15

Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 15
FRÉTTIR íslendingar borða 3,3 kíló af pasta á mann árlega. Við eigum langt í að ná Itölum sem hesthúsa 20,8 kílóum hver árlega. FV mynd: Geir Ólafsson. □ asta er safnheití yfir hveitilengjur, skrúfur, sl fiðrildi og fleira sem á það sameiginlegt að vere tíl úr eggjum og hveití. Heimaland pasta er íta þaðan hefúr það breiðst út um hinn vestræna heim. Lengi vel þekktu Islendingar aðeins tvö form þes fæðu en það voru spagetti og makkarónur. Nú tíl dags ja margir muninn á spagettí, canneloni, farfalle, tortell gnocchi, svo örfáar tegundir séu nefndar. A síöasta ári fluttu Islendingar inn 903 tonn af ýmsum tegundum af pasta. Það samsvarar um 3,3 kílóum á hvert manns- barn. Þetta þýðir að við borðum næstum eins mildð af pasta árlega og Þjóðverjar sem neyta 3,4 kílóa meðan Frakkar háma í sig 5 kíló á mann og Japanir innbyrða 9,4 kíló hver. Fremstír í flokki pastaæta fara auðvitað Italir sem hesthúsa 20,8 kílóum hver árlega. (Tölur úr Wall Su-eet Journal) Þessi er allt í öllu z z o z á skrifstofunni Nashuatec D420 Stafræn Ijósritun gefur m.a. ■ Hámarks myndgæði ■ Innbyggða rafræna röðun ■ 600 dpi prentun á A3 og minna ■ Tengingu við tölvukost fyrirtækisins ■ Einfaldari vél ■ Fjölhæfari vél ■ Hljóðlátari vinnslu ■ Öfluga faxtengingu Tölvutengjanleg Ijósritunarvél Prentari Faxtæki nashuatec 15

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.