Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 15
FRÉTTIR íslendingar borða 3,3 kíló af pasta á mann árlega. Við eigum langt í að ná Itölum sem hesthúsa 20,8 kílóum hver árlega. FV mynd: Geir Ólafsson. □ asta er safnheití yfir hveitilengjur, skrúfur, sl fiðrildi og fleira sem á það sameiginlegt að vere tíl úr eggjum og hveití. Heimaland pasta er íta þaðan hefúr það breiðst út um hinn vestræna heim. Lengi vel þekktu Islendingar aðeins tvö form þes fæðu en það voru spagetti og makkarónur. Nú tíl dags ja margir muninn á spagettí, canneloni, farfalle, tortell gnocchi, svo örfáar tegundir séu nefndar. A síöasta ári fluttu Islendingar inn 903 tonn af ýmsum tegundum af pasta. Það samsvarar um 3,3 kílóum á hvert manns- barn. Þetta þýðir að við borðum næstum eins mildð af pasta árlega og Þjóðverjar sem neyta 3,4 kílóa meðan Frakkar háma í sig 5 kíló á mann og Japanir innbyrða 9,4 kíló hver. Fremstír í flokki pastaæta fara auðvitað Italir sem hesthúsa 20,8 kílóum hver árlega. (Tölur úr Wall Su-eet Journal) Þessi er allt í öllu z z o z á skrifstofunni Nashuatec D420 Stafræn Ijósritun gefur m.a. ■ Hámarks myndgæði ■ Innbyggða rafræna röðun ■ 600 dpi prentun á A3 og minna ■ Tengingu við tölvukost fyrirtækisins ■ Einfaldari vél ■ Fjölhæfari vél ■ Hljóðlátari vinnslu ■ Öfluga faxtengingu Tölvutengjanleg Ijósritunarvél Prentari Faxtæki nashuatec 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.