Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 26
Steingrímur Hermannsson er ekki bara bankastjóri hann er Iíka græningi; virkur umhverfissinni. Hann hefur verið forseti stjórnarráðs umhverfissam- takanna Milleninum Institute frá því í janúar á þessu árí - en ráðið fundar að jaíhaði einu sinni í mánuði. STJÓRNLAUS STEINGRÍMUR ER f*fT| ál Steingríms Hermannsson- 11 'J I ar seðlabankastjóra um að L ...rí; hann hafi misnotað heimildir bankastjóra til ferðalaga í eigin þágu og látið bankann borga brúsann er angi af miklu stærra máli. Heila málið er að Steingrímur - og hinir banka- stjórarnir tveir - eru stjórnlausir. Bankaráðið hefur ekki agavald yfir bankastjórunum og getur hvorki rek- ið þá né gefið þeim áminningu. Eng- inn maður veit þetta betur en Stein- grímur sjálfur. I raun er mál hans stjórnunarvandamál. Bankaráðið stjórnar ekki bankanum fyrst það hef- ur enga stjórn á bankastjórunum - hef- ur ekki fullt vald yfir þeim. A meðan geta þeir farið sínar eigin leiðir - hvort sem þær leiðir liggja til allra átta eða ekki. Bankaráð Seðlaþanka íslands hef- ur verið fremur fámált um málið í heild sinni en þó hefur komið fram að innri endurskoðun bankans hefur tvisvar sinnum gert athugasemdir við ferðir Steingríms og einnig opinber endurskoðandi hans. Bankaráðið hef- ur í framhaldinu tvisvar sinnum á rúmu ári hert reglur um ferðatilhög- un bankastjóra. Fjölmiðlar hafa sótt fast að banka- ráði og krafist upplýsinga um einstök ferðalög einstakra bankastjóra og vilj- að fá sundurliðaðan kostnað við ein- stakar ferðir til ýmissa heimshluta. Hafa Jjölmiðlar í því efni beitt íyrir sig nýjum lögum um upplýsingaskyldu stjórnvalda en komið að lokuðum dyr- um. Bankaráðið hefur þannig aðeins gef- ið upp heildartölur um ferðakostnað bankastjóra á ársgrundvelli en neitað sundurliðun. Neitunin er þannig rök- studd í bréfi bankaráðs til Stöðvar 2: „Bankinn telur sér ekki fært og ekki rétt að veita upplýsingar um ferð- ir einstakra bankastjóra og enn síður einstakar ferðir bankastjóra og tilefni þeirra... Utanferðir Steingríms eru aðeins angi afstærra máli. Heila málið er að bankaráðið nær engum tök- um á Steingrími. Það hefur ekki agavald yfir banka- stjórunum oggetur hvorki rekið þá né gefið þeim áminningu! Þetta veit Steingrímur manna best! I mörgum tilfellum væri það einnig í óþökk erlendra viðskiptavina Seðla- bankans ef slíkar upplýsingar birtust TEXTI Páll Ásgeir Ásgeirsson 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.