Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 47

Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 47
HAGFRÆÐI asta ársfjórðunginn hefur verið um 12% á meðan það hefur verið 4-8% á hinum Norðurlöndunum. Kostnaðurinn af því að reka sjálf- stæða peningastefnu á Islandi hefur verið óvenju mikill vegna gífurlegrar verðbólgu á síðustu áratugum og tíðra gengisfellinga. Það hefur haft alvar- legar afleiðingar á upplýsingagildi verðkerfisins á Islandi og haft slæm áhrif á framleiðni íjármagns og arð- semi fjárfestinga. Framleiðni ijár- magns á Islandi hefur hrunið undan- farna áratugi. Bráðabirgðaniðurstöð- ur rannsókna benda til að hún sé um helmingi lægri á íslandi en í Banda- ríkjunum. Léleg framleiðni fjármagns þýðir illa nýttar ijárfestingar og minni hagvöxt en ella hefði orðið. Ekki er nægjanlegt að sýna ifæði- lega fram á að nota megi gengið til að bregðast við ytri áföllum. í íýrsta lagi verður einnig að sýna fram á að stjórn- völd hafi nægar upplýsingar til að nota þetta stjórntæki skynsamlega þegar við á. I öðru lagi verður að sýna fram á að stjórnvöld hafi hvata til að nota þetta stjórntæki svo hagkvæmt sé fyr- ir allan almenning. Þótt finna megi dæmi um rétt tíma- settar gengisfellingar á íslandi má einnig finna dæmi um rangt tímasett- ar gengisfellingar sem einungis hafa valdið öngþveiti og óðaverðbólgu. Ekki liggur því ljóst fyrir hvort meiru sé fórnað en unnið með því að taka þetta stjórntæki úr höndum stjórn- valda Gengisstjórnun á íslandi virðist nær algerlega miðuð við eina atvinnu- grein, sjávarútveginn, þá atvinnugrein sem stendur sterkast á leikvelli stjórn- málanna. Þetta kann að hafa bitnað harkalega á öðrum atvinnugreinum í landinu, s.s. iðnaði, verslun og þjón- ustu. ffl Friðrik Sophusson fiárniálaráðherra. Gauti segir að með því að taka upp sameiginlega mynt séu stjórnvöld að afsala sér stjórntækjum. FV-mynd: Geir Ólafsson ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: • Peningamál • Greiðslujöfnuð • Ríkisfjármál • Utanríkisviðskipti • Framleiðslu • Fjárfestingu • Atvinnutekjur I90i »% 2°4 u.oV.951 1.654 2.§j rt 372 2.728 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar Avjd7 'd 594 um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðl Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Askriftarsíminn er 569 9600. hoo 5.< m 31.899 16.888 995 409 3.312 18.969 1 457 68C 301 % 716 1.000 T1-909 887 1 082 340 385 9.015 13-265 3 o.u- 4.34b f 44 1 834 901 5í. - .154 957 410 .425 1.098 1.430 1.014 73u 1 738 1.059 1 602 3.754 5.I 53 5.( .376 2J 25 .927 4 124 978 1.334 1 AanV SEÐLABAN ÍSLANDS KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMI 569 80» 437 17.879 19.020 533 366 200 05 5.198 6.4v: V) 1 037 99C 4 1 692 L6 232<«r 295 47

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.