Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 47
HAGFRÆÐI asta ársfjórðunginn hefur verið um 12% á meðan það hefur verið 4-8% á hinum Norðurlöndunum. Kostnaðurinn af því að reka sjálf- stæða peningastefnu á Islandi hefur verið óvenju mikill vegna gífurlegrar verðbólgu á síðustu áratugum og tíðra gengisfellinga. Það hefur haft alvar- legar afleiðingar á upplýsingagildi verðkerfisins á Islandi og haft slæm áhrif á framleiðni íjármagns og arð- semi fjárfestinga. Framleiðni ijár- magns á Islandi hefur hrunið undan- farna áratugi. Bráðabirgðaniðurstöð- ur rannsókna benda til að hún sé um helmingi lægri á íslandi en í Banda- ríkjunum. Léleg framleiðni fjármagns þýðir illa nýttar ijárfestingar og minni hagvöxt en ella hefði orðið. Ekki er nægjanlegt að sýna ifæði- lega fram á að nota megi gengið til að bregðast við ytri áföllum. í íýrsta lagi verður einnig að sýna fram á að stjórn- völd hafi nægar upplýsingar til að nota þetta stjórntæki skynsamlega þegar við á. I öðru lagi verður að sýna fram á að stjórnvöld hafi hvata til að nota þetta stjórntæki svo hagkvæmt sé fyr- ir allan almenning. Þótt finna megi dæmi um rétt tíma- settar gengisfellingar á íslandi má einnig finna dæmi um rangt tímasett- ar gengisfellingar sem einungis hafa valdið öngþveiti og óðaverðbólgu. Ekki liggur því ljóst fyrir hvort meiru sé fórnað en unnið með því að taka þetta stjórntæki úr höndum stjórn- valda Gengisstjórnun á íslandi virðist nær algerlega miðuð við eina atvinnu- grein, sjávarútveginn, þá atvinnugrein sem stendur sterkast á leikvelli stjórn- málanna. Þetta kann að hafa bitnað harkalega á öðrum atvinnugreinum í landinu, s.s. iðnaði, verslun og þjón- ustu. ffl Friðrik Sophusson fiárniálaráðherra. Gauti segir að með því að taka upp sameiginlega mynt séu stjórnvöld að afsala sér stjórntækjum. FV-mynd: Geir Ólafsson ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: • Peningamál • Greiðslujöfnuð • Ríkisfjármál • Utanríkisviðskipti • Framleiðslu • Fjárfestingu • Atvinnutekjur I90i »% 2°4 u.oV.951 1.654 2.§j rt 372 2.728 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar Avjd7 'd 594 um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðl Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Askriftarsíminn er 569 9600. hoo 5.< m 31.899 16.888 995 409 3.312 18.969 1 457 68C 301 % 716 1.000 T1-909 887 1 082 340 385 9.015 13-265 3 o.u- 4.34b f 44 1 834 901 5í. - .154 957 410 .425 1.098 1.430 1.014 73u 1 738 1.059 1 602 3.754 5.I 53 5.( .376 2J 25 .927 4 124 978 1.334 1 AanV SEÐLABAN ÍSLANDS KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMI 569 80» 437 17.879 19.020 533 366 200 05 5.198 6.4v: V) 1 037 99C 4 1 692 L6 232<«r 295 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.