Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 55
■fán Skúlason. sölnstjári °| j'.te'mii mynda- íír'»-* -Biarni "r ,1« á öryggisbunaði. Jón Halldór Oddsson, yfirmaður hugbúnaðarmála, og Benedikt Rúnarsson, sölustjóri tölvubúnaðar. Mikil söluauking hefur orðið á ISDN tæknibúnaði og bjóða Heimilistæki ISDN símkerfi frá Ascom, ISDN hug- búnað frá Acotec og ISDN símstöðvar íyrir heimili og smærri fyrirtæki frá DeTeWe. Fjölmörg stórfyrirtæki, til dæmis Eimskipafélag Islands, Hótel Esja, Sjóvá-Almennar, DHL, E Samúels- son, Morgunblaðið, Skýrr, Ingvar Helgason og Hekla, eru með fullkomin um. Samfara því hefur verið þróuð góð lausn fyrir verslunar- og þjónustufyrir- tæki sem gera miklar kröfur til vöru- stjórnunar, margbreytilegs sölu-, greiðs- lu- og afhendingarmáta og ekki síst full- komins viðgerðar- og þjónustukerfis. „Við leggjum áherslu á að þjónusta við- skiptavinina frá a tíl ö og við útvegum það sem þeir biðja um.” Fyrirtækið er með umboð fyrir Infotec Fyrir tveimur árum tóku Heimilis- tæki við Agfa umboðinu á Islandi og annast nú umfangsmikla sölu ljós- mynda- og prentiðnaðarvara auk röntgenfilma og tækja til sjúkrahúsa. Ennfremur selja Heimilistæki sjúkra- hússbúnað ffá Philips og Steris/Amsco og rannsóknarstofubúnað frá Unicam og brunaviðvörunarkerfi frá Autronica. USN OG FULLKOMNA ÞJÓNUSTU símkerfi frá Heimilistækjum. „Þessi fyr- irtæki gera miklar kröfur til þjónustu og höfum við þróað fyrirkomulag, sem ger- ir mönnum kleift að fá þjónustu allan sólarhringinn.” Tölvudeildin á rætur að rekja til þess er Heimilistæki fékk Wang umboðið árið 1977, en hún selur nú mikið úrval tölvu- búnaðar og býður heildarlausnir í tölvu- málum. Hjá Heimilistækjum fást tölvur frá Laser, sem hafa verið á íslenskum markaði í 12 ár, lengst PC tölva, HP og Canon prentarar, Philips tölvuskjáir, Laser og Agfa skannar, auk Acer, HP og Micron tölva. Deildin er mjög öflug á sviði hugbúnaðarmála og níu menn star- fa við forritun og uppsetningu búnaðar. Upp úr 1991 gerðust Heimilistæki sölu- og þjónustuaðili fyrir hugbúnaðinn Fjölni og selja nú einnig Navision Financials hugbúnað og nota hann sjálf í rekstri sín- ljósritunarvélar og hefur sala þeirra verið á hraðri uppleið. Sama er að segja um ör- yggis- og eftirlitsbúnað, enda ástandið í þjóðfélaginu leitt til þess að menn hafa aukna þörf fyrir slikan búnað. Heimilis- tæki bjóða myndavélakerfi frá PHILIPS og Sanyo: Allt frá einföldum eftirlitsbún- aði fyrir lítil fyrirtæki upp í flókin kerfi fyrir stórmarkaði á borð við Nóatún. Stór þáttur í starfi Heim- ilistækja er sala lýsingar- búnaðar og eru stórar virkjanir, fótboltavellir, gróðurhús, götur, vöru- hús, verslanir og heimili lýst upp með Philips lýs- ingu. (Jý Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 Nýjasti Philips GSM síminn, sá minnsti og léttasti í heimi. mzmMmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.