Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 55
■fán Skúlason. sölnstjári °| j'.te'mii mynda-
íír'»-* -Biarni "r
,1« á öryggisbunaði.
Jón Halldór Oddsson, yfirmaður hugbúnaðarmála, og
Benedikt Rúnarsson, sölustjóri tölvubúnaðar.
Mikil söluauking hefur orðið á ISDN
tæknibúnaði og bjóða Heimilistæki
ISDN símkerfi frá Ascom, ISDN hug-
búnað frá Acotec og ISDN símstöðvar
íyrir heimili og smærri fyrirtæki frá
DeTeWe. Fjölmörg stórfyrirtæki, til
dæmis Eimskipafélag Islands, Hótel
Esja, Sjóvá-Almennar, DHL, E Samúels-
son, Morgunblaðið, Skýrr, Ingvar
Helgason og Hekla, eru með fullkomin
um. Samfara því hefur verið þróuð góð
lausn fyrir verslunar- og þjónustufyrir-
tæki sem gera miklar kröfur til vöru-
stjórnunar, margbreytilegs sölu-, greiðs-
lu- og afhendingarmáta og ekki síst full-
komins viðgerðar- og þjónustukerfis.
„Við leggjum áherslu á að þjónusta við-
skiptavinina frá a tíl ö og við útvegum
það sem þeir biðja um.”
Fyrirtækið er með umboð fyrir Infotec
Fyrir tveimur árum tóku Heimilis-
tæki við Agfa umboðinu á Islandi og
annast nú umfangsmikla sölu ljós-
mynda- og prentiðnaðarvara auk
röntgenfilma og tækja til sjúkrahúsa.
Ennfremur selja Heimilistæki sjúkra-
hússbúnað ffá Philips og Steris/Amsco
og rannsóknarstofubúnað frá Unicam
og brunaviðvörunarkerfi frá Autronica.
USN OG FULLKOMNA ÞJÓNUSTU
símkerfi frá Heimilistækjum. „Þessi fyr-
irtæki gera miklar kröfur til þjónustu og
höfum við þróað fyrirkomulag, sem ger-
ir mönnum kleift að fá þjónustu allan
sólarhringinn.”
Tölvudeildin á rætur að rekja til þess
er Heimilistæki fékk Wang umboðið árið
1977, en hún selur nú mikið úrval tölvu-
búnaðar og býður heildarlausnir í tölvu-
málum. Hjá Heimilistækjum fást tölvur
frá Laser, sem hafa verið á íslenskum
markaði í 12 ár, lengst PC tölva, HP og
Canon prentarar, Philips tölvuskjáir,
Laser og Agfa skannar, auk Acer, HP og
Micron tölva. Deildin er mjög öflug á
sviði hugbúnaðarmála og níu menn star-
fa við forritun og uppsetningu búnaðar.
Upp úr 1991 gerðust Heimilistæki sölu-
og þjónustuaðili fyrir hugbúnaðinn Fjölni
og selja nú einnig Navision Financials
hugbúnað og nota hann sjálf í rekstri sín-
ljósritunarvélar og hefur sala þeirra verið
á hraðri uppleið. Sama er að segja um ör-
yggis- og eftirlitsbúnað, enda ástandið í
þjóðfélaginu leitt til þess að menn hafa
aukna þörf fyrir slikan búnað. Heimilis-
tæki bjóða myndavélakerfi frá PHILIPS
og Sanyo: Allt frá einföldum eftirlitsbún-
aði fyrir lítil fyrirtæki upp í flókin kerfi
fyrir stórmarkaði á borð við Nóatún.
Stór þáttur í starfi Heim-
ilistækja er sala lýsingar-
búnaðar og eru stórar
virkjanir, fótboltavellir,
gróðurhús, götur, vöru-
hús, verslanir og heimili
lýst upp með Philips lýs-
ingu.
(Jý
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500
Nýjasti Philips GSM
síminn, sá minnsti og
léttasti í heimi.
mzmMmm