Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 56

Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 56
VERÐBRÉF Gunnar Helgi Hálfdanarson, forstjóri Landsbréfa. „Áætlaðar tekjur eru í reynd eina tryggingin sem menn hafa - því göngin sjálf eru lítils virði nema þau séu í arðbærri notkun.” FV-mynd: Kristín Bogadóttír. ÓVENJULEGT VERKEFNI „Fjármögnun Hvalljarðarganganna var á margan hátt óvenjulegt verkefni. Um hverfandi lítið eigið fé var að ræða en á móti kom að bréf innlendu fjár- festanna voru víkjandi skuldabréf. Aætlaðar tekjur eru í reynd eina tryggingin sem menn hafa - því að göngin sjálf eru lítils virði nema þau séu í arðbærri notkun. Ef innlendir □ erkefni við Hvalfjörðinn hafa komið skemmtilega við sögu Landsbréfa að undanförnu. Fyrirtækið stóð að útboði við fjár- mögnun Hvalfjarðarganganna ásamt Nomura bankanum í London. Fjár- magns var aflað bæði á innlendum og erlendum markaði. Þá eru Landsbréf með í vinnslu 700 milljóna króna út- boð vegna nýja álversins á Grundar- tanga. Þriðja verkefni Landsbréfa við Hvalfjörðinn er sala á minnihluta ís- lenska ríkisins í Islenska járnblendifé- laginu á Grundartanga. Söluverðmæti þess hluta verður að öllum líkindum yfir 800 milljónir króna og verður sal- an þar með stærsta einstaka hluta- bréfasala vegna einkavæðingar hér- lendis, að sögn Gunnars Helga Hálf- danarsonar, forstjóra Landsbréfa. „Við ijármögnun Hvalijarðargang- anna unnu starfsmenn Landsbréfa með starfsmönnum Nomura bankans í London. Heildarijármögnunin hljóð- aði upp á 4,3 milljarða króna. Nomura bankinn aflaði 60% þess ijár, eða 2,5 milljarða, en Landsbréf öfluðu 40%, um 1,8 milljarða króna, meðal inn- lendra stofnanaijárfesta - aðallega líf- eyrissjóða.” LANDSBRÉF OG HV Hvalfjörðurinn kemur skemmtilega við sögu Landsbréfa. Fyrst varþað og járnblendifélagið á 56

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.