Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 56
VERÐBRÉF Gunnar Helgi Hálfdanarson, forstjóri Landsbréfa. „Áætlaðar tekjur eru í reynd eina tryggingin sem menn hafa - því göngin sjálf eru lítils virði nema þau séu í arðbærri notkun.” FV-mynd: Kristín Bogadóttír. ÓVENJULEGT VERKEFNI „Fjármögnun Hvalljarðarganganna var á margan hátt óvenjulegt verkefni. Um hverfandi lítið eigið fé var að ræða en á móti kom að bréf innlendu fjár- festanna voru víkjandi skuldabréf. Aætlaðar tekjur eru í reynd eina tryggingin sem menn hafa - því að göngin sjálf eru lítils virði nema þau séu í arðbærri notkun. Ef innlendir □ erkefni við Hvalfjörðinn hafa komið skemmtilega við sögu Landsbréfa að undanförnu. Fyrirtækið stóð að útboði við fjár- mögnun Hvalfjarðarganganna ásamt Nomura bankanum í London. Fjár- magns var aflað bæði á innlendum og erlendum markaði. Þá eru Landsbréf með í vinnslu 700 milljóna króna út- boð vegna nýja álversins á Grundar- tanga. Þriðja verkefni Landsbréfa við Hvalfjörðinn er sala á minnihluta ís- lenska ríkisins í Islenska járnblendifé- laginu á Grundartanga. Söluverðmæti þess hluta verður að öllum líkindum yfir 800 milljónir króna og verður sal- an þar með stærsta einstaka hluta- bréfasala vegna einkavæðingar hér- lendis, að sögn Gunnars Helga Hálf- danarsonar, forstjóra Landsbréfa. „Við ijármögnun Hvalijarðargang- anna unnu starfsmenn Landsbréfa með starfsmönnum Nomura bankans í London. Heildarijármögnunin hljóð- aði upp á 4,3 milljarða króna. Nomura bankinn aflaði 60% þess ijár, eða 2,5 milljarða, en Landsbréf öfluðu 40%, um 1,8 milljarða króna, meðal inn- lendra stofnanaijárfesta - aðallega líf- eyrissjóða.” LANDSBRÉF OG HV Hvalfjörðurinn kemur skemmtilega við sögu Landsbréfa. Fyrst varþað og járnblendifélagið á 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.