Morgunblaðið - 11.01.2001, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 11.01.2001, Qupperneq 27
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 27 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 Við Fellsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is Tilboð Sturtuhorn úr öryggisgleri m. segullæsingu. Allar gerðir fáanlegar í hvítu eða með stáláferð. Kantað horn Stærðir: 65 til 80 cm 75 til 90 cm Verð frá kr. 15.900,- stgr. Rúnnað horn úr sveigðu öryggisgleri. 4 eða 6 mm. Stærðir 80x80 eða 90x90 cm. Verð frá kr. 27.750,- stgr. H ön nu n & u m b ro t eh f. © 2 00 0 – D V R 05 4 - trygging fyrir l águ verði! HLAUPKERTI hafa náð nokkurri útbreiðslu og eru talsvert vinsæl á heimilum landsmanna en um er að ræða kerti sem búin eru til úr glæru eða lituðu hlaupi í stað vaxins. Markaðsgæsludeild Löggildingar- stofu vinnur að því að hanna almenn- ar notkunarleiðbeiningar fyrir neyt- endur um meðferð kerta ásamt nauðsynlegum upplýsingum um kerti sem ætlað er að fylgja kertum sem markaðssett eru hérlendis en að mati hennar þykir sérstök ástæða til þess að vara neytendur við að gæta fyllstu varúðar við notkun hlaup- kerta. Að sögn Fjólu Guðjónsdóttur hjá markaðsdeild Löggildingarstofu getur hlaupið orðið mjög heitt og hafa slys hlotist af þar sem heitt hlaupið slettist á handlegg og olli annars stigs bruna. Kertið sem olli brunanum var keypt erlendis og ekki til sölu hér á landi. „Hlaupið er ekki venjulegt vax og brennur því á annan hátt en venju- leg kerti,“ segir hún. „Ýmist brenn- ur hlaupið og eyðist eða það verður þunnfljótandi þegar það hitnar. Mörg hlaupkerti eru jafnframt með skraut inni í hlaupinu en þegar hlaupið hitnar getur skrautið flotið upp og það virkað sem aukakveikur eða einfaldlega brunnið þegar hlaup- ið brennur niður og loginn berst að því,“ segir hún. Hlaupkerti eru heit lengi eftir að slökkt hefur verið á þeim og því er að sögn Fjólu mik- ilvægt að þau séu ávallt staðsett þar sem börn ná ekki til og á það sér- staklega við um kerti sem innihalda skraut sem höfðar til barna. „Und- irlag þeirra þarf einnig að vera öruggt og óbrennanlegt jafnvel þótt hlaupkertin séu í glösum eða krús- um.“ Að sögn Fjólu lét finnska neyt- endaverndarstofnunin nýlega fram- kvæma prófun á hlaupkertum. „Meðal þess sem prófunin leiddi í ljós var að gæði gelsins voru mjög mismunandi, jafnvel þótt um væri að ræða kerti frá sama framleiðanda og var brennsla kertanna allt frá því að vera eðlilegt til þess að allt yfirborð hlaupkertaglassins logaði.“ „Það er því áríðandi að neytendur séu sér meðvitandi um það að kerti geta brunnið á ófyrirsjáanlegan og afar mismunandi hátt þó svo að meginþorri þeirra brenni eins vænt- ingar standa til, veiti yl í skammdeg- inu og valdi hvorki skemmdum né tjóni.“ Enginn samhæfður Evrópustaðall er til um kerti og eru merkingar á kertum og umbúðum þeirra afar mismunandi t.a.m. hvað varðar upp- lýsingar til neytenda um uppgefinn brennslutíma kertanna. Morgunblaðið/ Kristinn. Löggildingarstofa að hanna notk- unarleiðbeiningar um meðferð kerta Hlaupkerti geta verið varasöm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.