Morgunblaðið - 11.01.2001, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 11.01.2001, Qupperneq 35
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 35 ÚTSALAN ER HAFIN NÆRFÖT NÆRFÖT NÆRFÖT Laugavegi 24, sími 562 4235 ● JOHN Speight: Þrjú hljómsveit- arverk er í flutningi Sinfón- íuhljómsveitar Íslands. Verkin eru Konsert fyrir klarínettu og hljóm- sveit, Sinfónía nr. 1 og Sinfónía nr. 2. Í klarínettukons- ertinum leikur Einar Jóhann- esson einleik en breska sópr- ansöngkonan Ju- lie Kennard syng- ur einsöng í Sinfóníu nr. 2. Hljómsveit- arstjórar í verk- unum þremur eru Jean-Pierre Jacquillat, Páll P. Páls- son og Anne Manson. Hvorug sin- fóníanna hefur verið gefin út áður. Verkin spanna ellefu ára tímabil. Elstur er Konsert fyrir klarínettu og hljómsveit, frá árinu 1980, yngst er Sinfónía nr. 2, samin í kjölfar innrás- arinnar í Kúveit árið 1991. Verkið var frumflutt árið 1992 af Sinfón- íuhljómsveit Íslands. Það var flutt síðar sama ár á opnunartónleikum alþjóða tónlistarhátíðarinnar ISCM – International Society for Contem- porary Music – sem þá var haldin í Varsjá í Póllandi en sinfónía Johns er eina íslenska hljómsveitarverkið sem hingað til hefur verið flutt á þeirri hátíð. John Speight er fæddur í Bret- landi árið 1945. Hann nam söng- og tónsmíðar við Guildhall School of Music í Lundúnum en settist að á Ís- landi árið 1972 ásamt eiginkonu sinni Sveinbjörgu Vilhjálmsdóttur og hef- ur sinnt margvíslegum tónlist- arstörfum hérlendis. Hann hefur kennt söng og tónfræði, komið marg- oft fram opinberlega sem söngvari, stýrt kórum og sinnt tónsmíðum. Verkaskrá hans spannar um eitt hundrað verk: þrjár sinfóníur, þrjá einleikskonserta, í kringum tuttugu kammerverk, tuttugu kórverk og nokkra tugi tónsmíða fyrir einleikara og einsöngvara. Sinfóníuhljómsveit Íslands mun frumflytja þriðju sin- fóníu hans í febrúar næstkomandi. Útgefandi er Íslensk tónverkamið- stöð. Hljóðritanir voru gerðar af tæknirekstrardeild Ríkisútvarpsins en tónmeistari var Bjarni Rúnar Bjarnason. Verð: 1.950 kr. Nýjar plötur John Speight þ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.