Morgunblaðið - 11.01.2001, Page 47

Morgunblaðið - 11.01.2001, Page 47
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 47 Þegar maður er ungur leiðir maður sjaldan hugann að því hver örlög þeirra sem maður umgengst gætu orðið. Maður gleymir sér í ærslafullum leik æskunnar, stefn- andi á vit þess óþekkta og gerir ráð VALGEIR MAGNÚS GUNNARSSON ✝ Valgeir MagnúsGunnarsson fæddist á Neskaup- stað 18. febrúar 1965. Hann lést 22. desember síðastlið- inn og fór útför hans fram frá Digranes- kirkju 3. janúar. fyrir því að þannig sé það með alla. En sumir áttu þess ekki kost að fara neitt, heldur sátu eftir og horfðu á samferðar- fólkið tínast eitt og eitt í burtu, eltandi sín er- indi sem og erindsleys- ur, rekið áfram af sín- um draumum og þrám. Var kannski draum- urinn og þráin til stað- ar en fékk hvergi hljómgrunn og kafnaði í fálæti okkar er lá svona mikið á? Þegar ég sá þig fyrst eftir ára- tuga aðskilnað hvarlaði ekki að mér að þú myndir eftir mér. En raunin var önnur og kom mér skemmtilega á óvart því tími barnæskunnar var fyrir mér að falla inn í þoku gleymskunar. Þú hafðir engu gleymt og í þessi- skipti sem ég rakst á þig á förnum vegi var mér alltaf kippt jafn snögg- lega til baka þar sem hugurinn fékk að reika um stund. Ég hitti þig síðast í Bankastræt- inu í haust og við tókum tal saman að venju um allt og ekki neitt. Við kvöddumst og mér varð hugs- að til þess hvernig þinn uppreisn- argjarni klæðaburður og þín ró- lynda framkoma stakk í stúf við allt og alla er áttu leið hjá. Hvernig þú náðir að lita mannlífið og gera það áhugaverðara. Slíkt er ekki öllum gefið. Vertu sæll Valli og megi vonir þínar og þrár fá að blómstra á nýrri grundu. Óskar Hannesson. Það er synd að þessi elskulegi maður hann Stefán skuli vera far- inn frá okkur öllum. En ég er þakklátur fyrir allar góðu stundirnar sem ég fékk að vera með honum. Það var alltaf jafn skemmtilegt þegar hann kom að horfa á leiki með pabba. Þegar Arsenal klúðraði góðu tæki- færi var pabbi svo reiður og Stefán hló alltaf að honum en þegar Arse- nal skoraði og var að vinna söng Stefán alltaf „one nil to the Arse- nal“. Ég fór oft með pabba til Stef- áns að horfa á leiki, hann bakaði pítsu sem var svo sterk. Hann spurði mig hvort ég vildi pítsu og ég sagði já, svo tók ég bita, hljóp inn á bað og spýtti bitanum og drakk mikið vatn og svo var ég allt- STEFÁN ERLENDSSON ✝ Stefán Erlends-son fæddist í Vestmannaeyjum 5. september 1965. Hann varð bráð- kvaddur 31. desemb- er síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum 6. janú- ar. af að segja að ég ætl- aði ekki að fá mér svona pítsu aftur. Hann hló alltaf yfir því og það var bara þetta sem ég vildi segja við hann Stefán. Ragnar Þór Jóhannsson. Elsku Stefán minn. Ég vil fá að kveðja þig með nokkrum orðum. Þú varst fjörugur og skemmtilegur maður með góðan húmor, sem ég kunni mikið að meta. Þegar ég og fjölskylda mín þurftum á þér að halda varstu allt- af til staðar fyrir okkur. Ég hafði þekkt þig síðan ég fæddist og þú hefur alltaf verið jafn yndislegur og góður við mig. Alltaf þegar ég kom með pabba til þín að horfa á Arsenal-leik eða bara í heimsókn fenguð þið ykkur alltaf bjór og þú bauðst mér alltaf appelsínusafa. Þú gerðir oft grín af mér þegar ég var að gera mig fína áður en ég fór eitthvað út og það fannst mér gam- an og við hlógum mikið að því sam- an. Og svo líka þegar situm saman og erum að horfa á sjónvarpið og það kemur auglýsing með Magnúsi og Eiríki, ég spyr þig hvort að það hafi ekki verið þú og Ólafur bróðir þinn sem lékuð þá oft, og þú segir jú og ferð að leika þá fyrir mig og ég hélt að ég ætlaði aldrei að hætta að hlæja. Þetta fannst mér alveg frábært. Ég á mikið eftir að sakna þess að sjá þig og pabba vera að drekka bjór, borða pítsu, öskra og æpa þegar þið eruð ósáttir við dómarann og heyra ykkur syngja „one nil to the Arsenal“ saman. Ég vil þakka þér fyrir allan vinskap- inn, heimsóknirnar, góðar mót- tökur, grill og tuðruferðirnar, Elliðaaeyjarferðirnar, allar sam- verustundirnar og auðvitað fyrir að vera þú, svona yndislegur og góður maður. Ég bið góðan Guð að geyma þig og vaka yfir Gauju, Ella, Ólafi, öðrum systkinum, aðstandendum og vinum. Ég mun ávallt geyma þig í hjarta mínu og hugsa fallega til þín. Ég sakna þín. Þín Berglind Jóhannsdóttir. MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprent- uninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda grein- arnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/send- anda fylgi. Um hvern látinn einstak- ling birtist formáli, ein uppi- stöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við með- allínubil og hæfilega línu- lengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Til- vitnanir í sálma eða ljóð tak- markast við eitt til þrjú er- indi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Frágangur afmælis- og minn- ingar- greina ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður Útfararstofa Íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi. Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu. Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni. Sverrir Olsen útfararstjóri. Sverrir Einarsson útfararstjóri, sími 896 8242 &"    "      $2 --  2  (= 6 '' * (,**+  &% *<>  ,! %(,    " ("  7      4      ("  8  7 .     ". "           5**7'95+" " ) (#  -*+ $  *+ +  +*'5 . *  ) 56*  "*'5  .$  *+56*  )+5 ". *  ) + 3 $  *+ + 1 ( "!&' 56*  )+*$  *+ + -'(+4' *+ 35(.$  *+56*  6'% * $  *+56*  ++ : '; + ) () $  *+56* '  .-. ?+5 + -* (, $  *+ + "'5 " ''56 56*  ('*.$  *+ + -'(+:." ''% )56*  ( $  *+56*  )*)!# + +  + # +  +  + # +. &"           "  *    $2 -  6,  + ?)*+      "      9        :        (   8       *  !6+-*+  + @  *  !6+56*  +* ' *  4 *'' *  !6+ + $6 5(" 55 8+ % 56* . &"        ""      "   1"    42 /- -   "& ' **> 4 ' %(,        ;      (   8   $6 ) 6+ + -*+ -*+  +  + *) 6 ++56*  *    ) 56*  6+ %()2' *  +  + *)  ) 56*   &+.'  + *+5 !# ,$6 ) 56*   A 1 + + " ' + * + $6 ) 56*  $ #  + + + + % $  *++$6 )  + 6'% *  *'! 6 ++56*  6+!# + &  + 35( .-*+ 56* * .+ ('  +  + # +. &"            "   ""    - 13 2 3 )*BC  ,! %(,       "      ("  8   $6 5(" *) -*+ 56*  3 ( )+5 + 35(- ' 3 (56*  3 ( 9 ++ 3 ( + " +*'5 -% -*+ 56*   '*+5 ) 56*  4 *(+ +5 A56*  -*+ ! +*  ' +.           "         071 / 2 " *) % *D :  ++ !        2     (   8   .     "#   ";  *   !   ++  * ()  (56* !#','5 *+'&+ .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.