Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 57 www.mbl.is FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Arnarnes - Garðabær - Sjávarlóð Höfum fengið til sölu vel staðsetta 1.400 fm sjávarlóð undir ein- býlishús á Arnarnesi í Garðabæ. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Reykjanesmótið í sveitakeppni Reykjanesmótið í sveitakeppni, sem jafnframt er svæðamót Reyk- nesinga fyrir Íslandsmótið, fer fram í Keflavík dagana 20.–21. janúar nk. og hefst spilamennskan kl. 10 á laugardag. Spilað verður í félagsheimili bridsfélaganna á Suðurnesjum en það stendur við gamla Sandgerð- isveginn og er keppnisgjaldið 24.000 krónur á sveit. Spilin verða forgefin og verður reiknaður út Butler. Keppnisstjóri verður Sigurjón Harðarson. Kvóti Reyknesinga í undanúr- slitum Íslandsmótsins er 4 sveitir. Þátttaka tilkynnist til Kjartans í síma 421-2287 eða Sigurjóns í síma 898-0970. Suðurlandsmót í sveitakeppni Suðurlandsmótið í sveitakeppni, sem jafnframt er undankeppni Ís- landsmóts, fer fram dagana 19.–20. janúar í Þingborg, skammt utan Selfoss. Byrjað verður að spila kl. 18 á föstudagskvöld og við stjórnvölinn verður Eiríkur Hjaltason. Þátttökutilkynningar berist til Sigfúsar Þórðarsonar í síma 565- 3050 eða Helga G. Helgasonar í síma 482-2447. Mótið gefur fjórum efstu sveit- unum þátttökurétt í undankeppni Íslandsmótsins í vor. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 8. janúar var spil- aður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 10 para. Úrslit urðu þannig: Atli Hjartars. - Sverrir Jónss. 127 Helgi Sigurðss. - Jónas Ágústss. 122 Njáll G. Sigurðss. - Guðni Ingvarss. 120 Ásgeir Ásbjörnss. - Dröfn Guðmundsd. 117 Meðalskor 108 Næstkomandi mánudag, 15. jan- úar, hefst svo aðalsveitakeppnin. Þar er áætlað að butler-árangur para verði jafnframt reiknaður. Spilað er á 2. hæð íþróttahússins við Strandgötu og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Starfsemi hófst mánudaginn 8. jan. sl. með Mitchell-tvímenningi. 19 pör mættu. Meðalskor 216 stig. Hæsta skor í N/S: Þórður Ingólfss. – Björn Friðrikss. 273 Geirlaug Magnúsd. – Torfi Axelss. 243 Jóna Magnúsd. – Jóhanna Sigurjónsd. 220 Hæsta skor A/V: Jón St. Ingólfss. – Freyja Sveinsd. 244 Friðgerður Friðg. – Friðgerður Ben. 240 Stefanía Sigurbjörnsd. – Jóhann Stef. 234 Mánudagana 15. og 22. jan. nk. verður spilaður Mitchell-tvímenn- ingur. Verðlaun verða fyrir sam- anlagðan árangur bæði kvöldin. Mánudaginn 29. jan. 2001 hefst aðalsveitakeppni deildanna. Það eru allir velkomnir til þátttöku í spilakeppnum hjá okkur. Upplýsingar hjá Ólafi í síma 557- 1374 og hjá BSÍ í síma 587-9360. Spilað er í Þönglabakka 1. Spila- stjóri er Ísak Örn Sigurðsson, sími hans er 896-6324. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Myndin er tekin á stórmóti Munins nú í haust. Það eru bræðurnir Böð- var og Ragnar Magnússynir sem spila gegn Jóhanni Benediktssyni og Einari Júlíussyni. Einar er kominn á níræðisaldur og er enn í fullu fjöri. Hann spilar a.m.k. einu sinni í viku keppnisbrids og er án efa einn elzti keppnisspilari landsins. Svipmynd úr bridsheiminum K O R T E R kemur þér beint að efninu! Dregur úr sykurlöngun og hungurtilfinningu. Hjálpar þér að halda línunum í lagi! Jurtir - Vítamín - Steinefn i Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. Mikið af fatnaði í stórum númerum Verðdæmi: Jakkar frá kr. 4.500 Stuttir jakkar frá kr. 5.900 Síðir jakkar frá kr. 6.900 Pils frá kr. 2.900 Buxur frá kr. 1.690 Bolir frá kr. 990 Kjólar stuttir og síðir Blússur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.