Morgunblaðið - 11.01.2001, Síða 78
ÚTVARP/SJÓNVARP
78 FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 FM 88,5 GULL FM 90,9 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,8 STJARNAN FM 102,2 LÉTT FM 96, ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 FROSTRÁSIN 98,7
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
09.40 Leifturmyndir af öldinni. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Þar er allt gull sem glóir. 5. þáttur.
Sænsk vísnatónlist. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. Áður á dagskrá 1999.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn
F. Brynjólfsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hið ómótstæðilega bragð. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Eftirmáli regndropanna
eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les.
14.30 Miðdegistónar. Tónlist eftir Dmitri
Shostakovich. Ballettsvíta nr. 2. Hátíðarfor-
leikur. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur
undir stjórn Neeme Järvis.
15.00 Fréttir.
15.03 Svíþjóð og Evrópusambandið. Áhrif
aðildar Svía að ESB á sænsk stjórnmál og
menningu. Umsjón: Ingólfur Margeirsson.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Umhverfis jörðina á 80 klukkustund-
um. Ferðalög um tónheima. Fararstjóri: Pét-
ur Grétarsson. (Aftur eftir miðnætti).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Jón Hall-
ur Stefánsson og Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í
Háskólabíói. Á efnisskrá: Píanókonsert nr. 3
í d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmanínov.
Sinfónía nr. 1 í g-moll op. 13, Vetr-
ardraumar, eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Einleikari:
Denis Matsouev. Stjórnandi: Rico Saccani.
Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir.
21.30 Söngvasveigur. Söngvar og dansar
dauðans eftir Modest Músorgskíj. Galina
Vishnevskaíja syngur; Mstislav Rostropo-
vitsj leikur með á píanó.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Hrund Hlöðversdóttir
flytur.
22.30 Í hljóðstofu 12. Kynning á seinni hluta
vetrardagskrár Útvarpleikhússins. Umsjón:
Hallmar Sigurðsson, Bjarni Jónsson og
Gyða Ragnarsdóttir. (Frá því á laugardag).
23.30 Skástrik. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson. (Frá því á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Umhverfis jörðina á 80 klukkustund-
um. Ferðalög um tónheima. Fararstjóri: Pét-
ur Grétarsson. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
15.50 Handboltakvöld (e)
16.30 Fréttayfirlit
16.35 Leiðarljós
17.20 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Stundin okkar (e)
18.10 Vinsældir (Popular)
Bandarískur myndaflokk-
ur. (15:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið Umræðu-
og dægurmálaþáttur í
beinni útsendingu.
20.00 Frasier (Frasier)
Bandarísk gamanþáttaröð.
(15:24)
20.25 DAS-útdrátturinn
20.35 Laus og liðug
(Suddenly Susan IV)
Bandarísk gamanþáttaröð.
Aðalhlutverk: Brooke
Shields. (16:22)
20.55 Fréttir aldarinnar
Ómar Ragnarsson fjallar
um helstu fréttir síðustu
aldar í hundrað stuttum
þáttum sem sýndir eru á
fimmtudögum og sunnu-
dögum.
21.00 Nýja landið (Det nya
landet) Sænskur mynda-
flokkur um nýbúa á flótta
undan útlendingaeftirlit-
inu. (2:4)
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni
(Sex and the City) Banda-
rísk gamanþáttaröð um
unga konu sem skrifar
dálk um samkvæmislíf ein-
hleypra í New York. Aðal-
hlutverk: Sarah Jessica
Parker. (15:30)
22.45 Heimur tískunnar
(Fashion Television) Kan-
adísk þáttaröð þar sem
fjallað er um það nýjasta í
tísku og hönnun.
23.10 Ok (e)
23.40 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23.55 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi
09.35 Sögur af landi (1:9)
(e)
10.05 Sporðaköst
10.40 Gerð myndarinnar
Charlie’s Angels
11.10 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.25 Hér er ég (8:25) (e)
12.50 John og Mary (John
and Mary) Karl og kona
hittast á bar. Þau fara
saman heim en næsti dag-
ur verður nokkuð vand-
ræðalegur. Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman, Mia
Farrow. Leikstjóri: Peter
Yates. 1969.
14.20 José Cura (José
Cura - Verdi Arias) Söngv-
arinn José Cura þenur
raddböndin í óperum Gius-
eppe Verdis.
15.20 Oprah Winfrey (e)
16.00 Alvöruskrímsli
16.25 Strumparnir
17.40 Gutti gaur
17.50 Sjónvarpskringlan
18.05 Vinir (8:24)
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 Ísland í dag
19.30 Fréttir
19.58 *Sjáðu
20.15 Felicity (18:23)
21.05 Caroline í stórborg-
inni (Caroline in the City)
(10:26)
21.30 New York löggur
(N.Y.P.D. Blue) (20:22)
22.20 John og Mary Sjá
umfjöllun að ofan.
23.50 Vítislogar (Inferno)
Stúlka sem er námsmaður
í New York heillast af bók
sem fjallar um tilvist anda
sem kallast „þrjár mæð-
ur“. Aðalhlutverk: Leigh
McCloskey, Irene Miracle.
Leikstjóri: Dario Argento.
1980. Stranglega bönnuð
börnum.
01.35 Dagskrárlok
16.30 Popp Nýjustu
myndböndin spiluð.
17.00 Jay Leno (e)
18.00 Jóga Umsjón Guð-
jón Bergmann.
18.30 Two guys and a girl
(e)
19.00 Topp 20 mbl.is
20.00 Sílikon Anna Rakel
og Finnur fagna nýju ári.
Umsjón Anna Rakel Ró-
bertsdóttir og Finnur Þór
Vilhjálmsson.
21.00 Íslensk kjötsúpa
21.30 Pétur og Páll
22.00 Fréttir
22.15 Málið Málefni dags-
ins rætt í beinni útsend-
ingu. Umsjón Eiríkur
Jónsson.
22.20 Allt annað Menn-
ingarmálin í nýju ljósi.
22.20 Jay Leno
23.30 Conan O’Brien
00.30 Topp 20 mbl.is Sól-
ey súpermódel og plötu-
snúður kynnir vinsælustu
lögin. (e)
01.30 Jóga
02.00 Dagskrárlok
17.00 David Letterman
17.45 NBA tilþrif
18.15 Sjónvarpskringlan
18.30 Heklusport Fjallað
er um helstu viðburði
heima og erlendis.
18.50 Brellumeistarinn
(F/X) (11:21)
19.40 Epson-deildin Bein
útsending frá leik Kefla-
víkur og KR.
21.30 David Letterman
22.15 Jerry Springer (Sex
Life Secrets)
22.55 Áhöfnin á San Pablo
(Sand Pebbles) Vegna
stjórnmálalegra umbrota í
Kína árið 1926 er orr-
ustuskipi bandaríska sjó-
hersins siglt upp ána
Yangtze, til bjargar amer-
ískum trúboðum. Aðal-
hlutverk: Steve McQueen,
Richard Attenborough og
Richard Crenna. Leik-
stjóri: Robert Wise. 1966.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.50 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.20 Rusty: The Great
Rescue
08.00 The Disorderly Ord-
erly
09.45 *Sjáðu
10.00 Lea
12.00 The Good Old Boys
14.00 Rusty: The Great
Rescue
15.45 *Sjáðu
16.00 The Disorderly Ord-
erly
18.00 Lea
20.00 The Good Old Boys
21.55 *Sjáðu
22.10 Sea of Love
24.00 The Bride of Chucky
02.00 Normal Life
04.00 Sea of Love
SKY
Fréttir og fréttatengdir þættir.
TCM
19.00 Woman of the Year 21.00 42nd Street 22.30
Sergeant York 0.45 The Fixer 3.00 Woman of the Year
CNBC
Fréttir og fréttatengdir þættir.
EUROSPORT
7.30 Rallý 8.00 Skíðaskotfimi 9.00 Knattspyrna
11.00 Skíðaganga 12.00 Tennis 13.15 Skíðaskotfimi
15.00 Tennis 17.00 Ólympíuleikar 17.30 Skíðaskot-
fimi 19.00 Skautahlaup 19.30 Knattspyrna 21.30
Rallý 22.00 Fréttir 22.15 Tennis 23.45 Rallý 0.15
Fréttir
HALLMARK
6.45 Resting Place 8.25 A Christmas Carol 10.00
Molly 10.30 A Death of Innocence 11.45 All Creat-
ures Great and Small 13.05 Love, Mary 14.40 Runn-
ing Out 17.00 Two Kinds of Love 19.00 Sarah, Plain
And Tall: Winter’s End 20.40 Inside Hallmark: Sarah,
Plain and Tall: Winter’s End 21.00 Home Fires Burn-
ing 22.35 Nowhere to Land 0.05 Legends of the Am-
erican West 1.40 Love, Mary 3.25 Who Gets the Fri-
ends? 5.00 Unconquered
CARTOON NETWORK
8.00 Tom and Jerry 8.30 The Smurfs 9.00 The Moom-
ins 9.30 A Pup Named Scooby Doo 10.00 Blinky Bill
10.30 Fly Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30 Po-
peye 12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes
13.00 Tom and Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 Fat
Dog Mendoza 14.30 Mike, Lu and Og 15.00 Scooby
Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff
Girls 16.30 Ed, Edd ’n’ Eddy 17.00 Dragonball Z
17.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET
6.00 Croc Files 7.00 The New Adventures of Black
Beauty 7.30 Wishbone 8.00 Kratt’s Creatures 8.30
Animal Planet Unleashed 9.00 Wild Rescues 9.30
Animal Doctor 10.00 Croc Files 10.30 You Lie Like a
Dog 11.00 Postcards from the Wild 11.30 O’Shea’s
Big Adventure 12.00 Vets on the Wildside 12.30
Emergency Vets 13.00 Harry’s Practice 13.30 Wildlife
Rescue 14.00 Extreme Contact 14.30 Aquanauts
15.00 Zig and Zag 16.00 Animal Planet Unleashed
16.30 Croc Files 17.00 Pet Rescue 17.30 Going Wild
18.00 Zoo Chronicles 19.00 Intruders 19.30 Wild at
Heart 20.00 Crocodile Hunter 21.00 The Big Animal
Show 21.30 Ocean Wilds 22.00 Emergency Vets
23.00 Crocodile Hunter 23.30 Aquanauts
BBC PRIME
6.00 Salut Serge 6.15 Playdays 6.35 Run the Risk
7.00 The Really Wild Show 7.30 Ready, Steady, Cook
8.00 Style Challenge 8.25 Change That 9.00 Going
for a Song 9.30 Top of the Pops Plus 10.00 Antiques
Roadshow 10.30 Learning at Lunch: Return of the
Killer Bugs 11.30 Looking Good 12.00 Ready,
Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors
13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.25 Going
for a Song 15.00 Salut Serge 15.15 Playdays 15.35
Run the Risk 16.00 The Really Wild Show 16.30 Top
of the Pops Global 17.00 Home Front 17.30 Doctors
18.00 EastEnders 18.30 Wildlife 19.00 To the Manor
Born 19.30 2point4 Children 20.00 Casualty 21.00
How Do You Want Me? 21.30 Top of the Pops Global
22.00 Silent Witness 23.40 Dr Who 0.05 Learning
History: Nippon 1.05 Learning Science: QED - Chal-
lenging Children 2.00 Background Brief - Magnetic
Mayhem 2.15 What Have the 70s Ever Done for Us?
2.30 Sickle Cell - A Lethal Advantage 3.00 Passing
Judgements 3.30 The British Family: Sources and
Myths 4.00 Learning Languages: Buongiorno Italia -
2 4.30 Learning for School: Megamaths 4.50 Learn-
ing for Business: The Business Hour 12 5.30 Learn-
ing English: Look Ahead 7 & 8
MANCHESTER UNITED
17.00 Reds @ Five 18.00 Red Hot News 18.30 The
Pancho Pearson Show 19.30 Red All over 20.00 Red
Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00
Red Hot News 22.30 Supermatch - The Academy
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Bugs! 8.30 Amazing Creatures 9.00 Way of the
Warrior 10.00 Epidemics 11.00 The Last of the Yahi
12.00 The Ice Mummies 12.30 Mummies of Gold
13.00 Brazil’s Forgotten Wilderness 14.00 Bugs!
14.30 Amazing Creatures 15.00 Way of the Warrior
16.00 Epidemics 17.00 The Last of the Yahi 18.00
The Ice Mummies 18.30 Mummies of Gold 19.00
Bugs! 19.30 Amazing Creatures 20.00 Paradise Lost
20.30 Oklahoma Twister 21.00 Savage Instinct
22.00 Max Vadukul 23.00 Dying To Win 0.00 Voyage
of Doom 1.00 Paradise Lost 1.30 Oklahoma Twister
2.00
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Turbo 8.25 Discovery Today 8.55 Living Europe
9.50 History Uncovered 10.45 Wind Driven 11.10
Disaster 11.40 Wings 12.30 Natural Mystery 13.25
On the Inside 14.15 Body Guards 15.10 Village
Green 15.35 Wood Wizard 16.05 Turbo 16.30 Disco-
very Today 17.00 White Supremacy 18.00 Twisted Ta-
les 18.30 Australia’s Natural Born Killers 19.00
Coltrane’s Planes and Automobiles 19.30 Discovery
Today 20.00 Medical Detectives 21.00 The FBI Files
22.00 Forensic Detectives 23.01 War Months 23.30
War Months 0.00 Hitler’s Henchmen 1.00 History Un-
covered
MTV
4.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00
Bytesize 14.00 Hit List UK 15.00 Guess What? 16.00
Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00
Top Selection 20.00 Beavis & Butthead 20.30 Byte-
size Uncensored 23.00 Alternative Nation 1.00 Night
Videos
CNN
5.00 CNN This Morning 5.30 World Business This
Morning 6.00 CNN This Morning 6.30 World Business
This Morning 7.00 CNN This Morning 7.30 World Bus-
iness This Morning 8.00 CNN This Morning 8.30
World Sport 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30
Biz Asia 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00
World News 12.15 Asian Edition 12.30 The artclub
13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Movers
With Jan Hopkins 14.30 Showbiz Today 15.00 World
News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
American Edition 17.00 Larry King 18.00 World News
19.00 World News 19.30 World Business Today
20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Eu-
rope 21.30 Insight 22.00 News Update/World Bus-
iness Today 22.30 World Sport 23.00 CNN WorldView
23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45
Asia Business Morning 1.00 CNN This Morning 1.30
Showbiz Today 2.00 Larry King Live 3.00 World News
3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 Americ-
an Edition
FOX KIDS
8.00 Life With Louie 8.25 Bobby’s World 8.45 Button
Nose 9.10 Be Alert Bert 9.40 The Why Why Family
9.45 Puzzle Place 10.15 The Why Why Family 10.20
Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff
11.00 Camp Candy 11.10 Three Little Ghosts 11.20
Mad Jack The Pirate 11.30 Piggsburg Pigs 11.50
Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35 Gull-
iver’s Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45
Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokemon!
15.00 Walter Melon 15.20 Life With Louie 15.45 The
Three Friends and Jerry 16.00 Goosebumps 16.20
Camp Candy 16.40 Eerie Indiana
SkjárEinn 20.00 Anna Rakel og Finnur Þór sjá um þátt-
inn Sílikon sem er menningar- og dægurmálaþáttur fyrir
ungt fólk. Sjónum er beint að ungu fólki, skemmtanalífi
landsins og tísku. Þátturinn er í beinni útsendingu.
Stöð 2 18.05 Nú er hafin endursýning á fyrstu þáttaröð-
inni um vinina í New York. Þar gefst gott tækifæri til að
rifja upp gömul kynni. Aðalhlutverk leika Courteney Cox
Arquette, Matthew Perry, Jennifer Aniston og fleiri.
06.00 Morgunsjónvarp
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dag-
ur Benny Hinn.
19.30 Kærleikurinn mik-
ilsverði Adrian Rogers.
20.00 Kvöldljós með
Ragnari Gunnarssyni.
Bein útsending.
21.00 Bænastund
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dag-
ur
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Máttarstund
00.00 Lofið Drottin
01.00 Nætursjónvarp
OMEGA
ÝMSAR STÖÐVAR
Svíþjóð og
Evrópusambandið
Rás 1 15.03 Árið 1995
gerðist Svíþjóð aðildarland að
Evrópusambandinu. Ingólfur
Margeirsson ræddi við ýmsa
frammámenn landsins í
stjórnmálum, atvinnulífi og
menningu svo og hinn venju-
lega Svía um þær breytingar
sem orðið hafa á Svíþjóð á
þeim fimm árum sem landið
hefur verið aðili að Evrópu-
sambandinu. Hefur aðildin
verið gæfa fyrir Svía eða baggi
á framfarir í landinu eða jafn-
vel skipt litlu máli? Svíar taka
við formennsku í Evrópusam-
bandinu í janúar og veita ESB
forystu í sex mánuði. Hvernig
hyggjast þeir nýta þennan
tíma og hvaða þýðingu hefur
formennska Svía í ESB fyrir
Svíþjóð og önnur Norðurlönd?
ÚTVARP Í DAG