Morgunblaðið - 09.03.2001, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 09.03.2001, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2001 71 BANDARÍSKI leikarinn Sylvester Stallone hefur verið ákærður fyrir tilraun til að nauðga hinni 42 ára Margie Carr en hann neitar ásökununum staðfastlega. Carr, sem er nektardansmær, segir hinn 54 ára Stallone hafa reynt að koma fram vilja sínum við hana inni á skrifstofu lík- amsræktarstöðvar sem þau stunda bæði. Meint árás átti sér stað í febrúar á síðasta ári. Lögfræðingur Stallone, Marty Singer, segir ásakanirnar vera út í hött og að fram- burður Carr sé lygi frá upphafi til enda. Ákæran er lögð fram aðeins nokkrum vikum eftir að Arnold Schwarzenegger var sakaður um kynferðislega áreitni í tímarit- inu Premiere. Reuters Það er vonandi að Stallone hafi ekki verið að læra mannasiði af hinum óprúttna Mickey Rourke. Stallone ákærður fyrir nauðg- unartilraun ÞÝSKA dagblaðið Bild fagnaði alþjóðlegum kvenna- degi í gær með því að hafa gæja á forsíðu í stað létt- klæddrar píu, sem hefur verið vaninn. Hjartaknús- arinn sem varð fyrir valinu er reyndar ekkert unglamb lengur heldur enginn annar en eilífðarkvennabósinn velski Tom Jones. Reyndar er myndin af kappanum komin nokkuð til ára sinna en hún sýnir hann liggja á sundlaugarbakka í svörtum slopp tottandi vindil. Undir myndinni stendur svo: „Loðdýrið á myndinni virðist vera í frábæru formi.“ Forsíðufyrirsætan Tom Jones. Bild gantast á kvennadeginum Loðdýr í fínu formi MAGNAÐ BÍÓ Sýnd 5.45, 8 og 10.20. Geoffrey Rush Kate Winslet Michael Caine Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningar m.a. besti leikari í aðalhlutverki Geoffrey Rush.3 Besta mynd ársins: National Board of Reveiw Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum! Missið ekki af þessari!  1/2 SV Mbl. ÓJ Bylgjan FRUMSÝNING: Slá í gegn Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman (Boogie Nights, Happiness), Jason Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The Waterboy). Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Kvikmyndir.com Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta aukahlutverk kvenna Kate Hudson og Frances McDormand.4 Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamanmyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2 Sýnd 5.30, 8 og 10.30. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE H.K.DV Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.194. Frumsýning Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.25. Vit nr. 209. Sýnd kl. 8 og 10.20. Stærsta mynd ársins er komin ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.  HL MblH.K. DV  Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 20.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari  Hausverkur.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. What Women Want Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Mynd eftir RIDLEY SCOTT R U S S E L L C R O W E Óskarsverðlaunatilnefningar m.a. besta myndin og12Besti leikarinnRussell Crowe Besti leikstjórinnRidley Scott Tvenn Golden Globe verðlaun m.a. BESTA MYNDIN Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.194.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit nr. 209. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda "Armageddon" og "Rock" Sýnd kl. 8 og 10. vit nr.166. Frumsýning betra en nýtt Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Sýnd kl. 8 .Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. ÓFE hausverk.is Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 5.40 og 10.20. Nýr og glæsilegur salur H.K.DV Skríðandi tígur, dreki í leynum 1/2 Kvikmyndir.is / ÓHT Rás 2 Óskarsverðlauna- tilnefningar10 EMPIRE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.