Morgunblaðið - 09.03.2001, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 9. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
ATVINNA ÓSKAST
Starfsmannamál
29 ára kona með BA í félagsfræði óskar eftir
vinnu, gjarnan við starfsmannamál eða
fræðslu- og kynningarmál. Hafið samband í
síma 552 3846 eða palinab@simnet.is .
Heimilisþrif
Tek að mér þrif í heimahúsum. Vön og vand-
virk. Upplýsingar í síma 866 3138, Guðrún.
Matreiðslumaður
óskast
Vaktavinna. Upplýsingar gefur Sturla Birgisson
milli kl. 12.00 og 16.00 í síma 562 0200.
Starfsmenn óskast
Fóðurblandan hf. óskar að ráða laghentan
mann í viðhaldsvinnu í fóðurverksmiðju sinni
í Sundahöfn.
Einnig vantar verkamenn til almennra verk-
smiðjustarfa.
Hafið samband við skrifstofuna í síma 568 7766.
Fóðurblandan hf. er stærsti fóðurframleiðandi landsins og rekur
fullkomna, tölvustýrða verksmiðju í Sundahöfn í Reykjavík. Þar eru
framleiddar fóðurvörur fyrir allar tegundir búfjár. Starfsmenn eru
nú um 20.
Fóðurblandan hf.,
Korngörðum 12,
104 Reykjavík.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSSTARF
Opinn fundur í Opnu húsi
Opinn fundur í Hamraborg 1, 3. hæð,
laugardaginn 10. mars
Árni Mathiesen,
sjávarútvegsráð-
herra og Sigurrós
Þorgrímsdóttir,
bæjarfulltrúi
fjalla um inn-
flutning á land-
búnaðarafurðum.
Opið hús hvern laugardag milli kl. 10 og 12.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Áhugavert málþing um
„Landsnet sjálfstæðis-
kvenna“
Landssamband sjálfstæðiskvenna gengst fyrir
málþingi um „Landsnet sjálfstæðiskvenna“
í Valhöll laugardaginn 10. mars nk. frá klukkan
15 til 17. Málshefjendur verða Sólveig Péturs-
dóttir, dómsmálaráðherra, Ellen Ingvadóttir,
formaður og Helga Guðrún Jónasdóttir, vara-
formaður LS.
Málþinginu er opið öllu sjálfstæðisfólki en að
því loknu verða léttar veitingar í boði.
KENNSLA
TILKYNNINGAR
Vestmannaeyjabær
Tillaga að breytingu
á aðalskipulagi
Vestmannaeyja
Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir hér með
tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vest-
mannaeyja 1988—2008 skv. 2. mgr. 21. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingin felst í stækkun til norðurs á svæðinu
O/M-3.4, svæði opinberra stofnana/
félagsheimili/verslunar- og þjónustusvæði,
umhverfis veitinga- og ráðstefnuhús/
vatnstankinn í Löngulág. Breyting þessi er til-
komin vegna skipulags bílastæða og aðkomu
fyrir neðan veitinga- og ráðstefnuhúsið/
vatnstankinn á Strembugötu 13, svo tilskilin
ákvæði þar um séu uppfyllt.
Breytingartillagan verður til sýnis á skrifstofu
skipulags- og byggingafulltrúa á Tangagötu
1 og í Ráðhúsinu á Kirkjuvegi 50, frá og með
fimmtudeginum 8. mars nk. til fimmtudagsins
29. mars 2001.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við breytingartillöguna eigi síðar en
fimmtudaginn 29. mars 2001.
Skila skal athugasemdum á árifstofu skipulags-
og byggingafulltrúa að Tangagötu 1.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við breyt-
ingartillöguna fyrir tilskilinn frest, telst
samþykkur henni.
Bæjarstjóri Vestmannaeyja.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Langholt, Skaftárhreppi, þingl. eig. Helgi Backman og Jarðasjóður
ríkisins, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, miðvikudaginn
14. mars 2001 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn í Vík,
7. mars 2001.
Sigurður Gunnarsson.
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Réttarholti, Gnúpverja-
hreppi, föstudaginn 16. mars 2001 kl. 14.00:
2 hitablásarar með multifan mótor 4E40-6PP, 5 l. sement, aerotherme
hitablásari nr. 188606, Bob Cat, smágrafa 753 árg. 1992, ca 10 bílhlöss
af vikursteini, ca 2.300 stk., 18 mm spónaplötum, DH-1500 hrærivél,
árg. 1990, nr. 118, Harris logsuðu- og rafsuðutæki nr. NP184P975HC1,
IM-0088, loftpressa, Alup EKV 510, JL-1838, lyftari og Nilo steypuv.
og 2 vibralet staflarar annar Anmelt.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
7. mars 2001.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum.
Austurmörk 20, ehl. 020102, iðnaðarhús, Hveragerði, fastanr. 223-
4362, þingl. eig. Sæmundur Skúli Gíslason, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki Íslands hf. og Byko hf., þriðjudaginn 13. mars 2001
kl. 10.00.
Fagurgerði 8, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-5936, þingl. eig. Grétar
Páll Ólafsson, gerðarbeiðendur Hreyfill svf. og Landsbanki Íslands
hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00.
Hafbjörg ÁR-015, skipaskrárnr. 1091, þingl. eig. Ingólfsfell ehf., gerð-
arbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl.
10.00.
Heiðarbrún 64, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0319, þingl. eig. Berg-
lind Bjarnadóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00.
Hrauntunga 18, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0505, þingl. eig.
Ásmundur Ólafsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf.,
Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, Sýslumaðurinn á Selfossi og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00.
Jörðin Ingólfshvoll, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, ehl.
gþ., þingl. eig. Örn Ben Karlsson, gerðarbeiðendur Fangelsið Litla-
Hrauni, Húsasmiðjan hf., Jónína G. Kjartansdóttir og Kjötvinnslan
Höfn hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00.
Leigulóð úr landi Laugaráss, „Slakki“, Biskupstungnahreppi, þingl.
eig. Helgi Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðar-
ins, þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00.
Lóð úr landi Bjarnastaða, Ölfushreppi, þingl. eig. Þórey Stefanía
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
13. mars 2001 kl. 10.00.
Lyngheiði 22, einbýlishús, Hveragerði, fastanr. 221-0758, þingl. eig.
Þorvaldur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands
hf., Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands
hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00.
Sambyggð 2, íbúð B á 3. hæð, Þorláksshöfn, fastanr. 221—2685,
þingl. eig. Magnús Axelsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 13. mars kl. 10.00.
Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl. g.þ., þingl. eig. Hjördís
Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og
Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
7. mars 2001.