Morgunblaðið - 09.03.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.03.2001, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 9. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Starfsmannamál 29 ára kona með BA í félagsfræði óskar eftir vinnu, gjarnan við starfsmannamál eða fræðslu- og kynningarmál. Hafið samband í síma 552 3846 eða palinab@simnet.is . Heimilisþrif Tek að mér þrif í heimahúsum. Vön og vand- virk. Upplýsingar í síma 866 3138, Guðrún. Matreiðslumaður óskast Vaktavinna. Upplýsingar gefur Sturla Birgisson milli kl. 12.00 og 16.00 í síma 562 0200. Starfsmenn óskast Fóðurblandan hf. óskar að ráða laghentan mann í viðhaldsvinnu í fóðurverksmiðju sinni í Sundahöfn. Einnig vantar verkamenn til almennra verk- smiðjustarfa. Hafið samband við skrifstofuna í síma 568 7766. Fóðurblandan hf. er stærsti fóðurframleiðandi landsins og rekur fullkomna, tölvustýrða verksmiðju í Sundahöfn í Reykjavík. Þar eru framleiddar fóðurvörur fyrir allar tegundir búfjár. Starfsmenn eru nú um 20. Fóðurblandan hf., Korngörðum 12, 104 Reykjavík. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Opinn fundur í Opnu húsi Opinn fundur í Hamraborg 1, 3. hæð, laugardaginn 10. mars Árni Mathiesen, sjávarútvegsráð- herra og Sigurrós Þorgrímsdóttir, bæjarfulltrúi fjalla um inn- flutning á land- búnaðarafurðum. Opið hús hvern laugardag milli kl. 10 og 12. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Áhugavert málþing um „Landsnet sjálfstæðis- kvenna“ Landssamband sjálfstæðiskvenna gengst fyrir málþingi um „Landsnet sjálfstæðiskvenna“ í Valhöll laugardaginn 10. mars nk. frá klukkan 15 til 17. Málshefjendur verða Sólveig Péturs- dóttir, dómsmálaráðherra, Ellen Ingvadóttir, formaður og Helga Guðrún Jónasdóttir, vara- formaður LS. Málþinginu er opið öllu sjálfstæðisfólki en að því loknu verða léttar veitingar í boði. KENNSLA TILKYNNINGAR Vestmannaeyjabær Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Vest- mannaeyja 1988—2008 skv. 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í stækkun til norðurs á svæðinu O/M-3.4, svæði opinberra stofnana/ félagsheimili/verslunar- og þjónustusvæði, umhverfis veitinga- og ráðstefnuhús/ vatnstankinn í Löngulág. Breyting þessi er til- komin vegna skipulags bílastæða og aðkomu fyrir neðan veitinga- og ráðstefnuhúsið/ vatnstankinn á Strembugötu 13, svo tilskilin ákvæði þar um séu uppfyllt. Breytingartillagan verður til sýnis á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa á Tangagötu 1 og í Ráðhúsinu á Kirkjuvegi 50, frá og með fimmtudeginum 8. mars nk. til fimmtudagsins 29. mars 2001. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við breytingartillöguna eigi síðar en fimmtudaginn 29. mars 2001. Skila skal athugasemdum á árifstofu skipulags- og byggingafulltrúa að Tangagötu 1. Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við breyt- ingartillöguna fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Bæjarstjóri Vestmannaeyja. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Langholt, Skaftárhreppi, þingl. eig. Helgi Backman og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, miðvikudaginn 14. mars 2001 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Vík, 7. mars 2001. Sigurður Gunnarsson. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Réttarholti, Gnúpverja- hreppi, föstudaginn 16. mars 2001 kl. 14.00: 2 hitablásarar með multifan mótor 4E40-6PP, 5 l. sement, aerotherme hitablásari nr. 188606, Bob Cat, smágrafa 753 árg. 1992, ca 10 bílhlöss af vikursteini, ca 2.300 stk., 18 mm spónaplötum, DH-1500 hrærivél, árg. 1990, nr. 118, Harris logsuðu- og rafsuðutæki nr. NP184P975HC1, IM-0088, loftpressa, Alup EKV 510, JL-1838, lyftari og Nilo steypuv. og 2 vibralet staflarar annar Anmelt. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. mars 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum. Austurmörk 20, ehl. 020102, iðnaðarhús, Hveragerði, fastanr. 223- 4362, þingl. eig. Sæmundur Skúli Gíslason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Byko hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Fagurgerði 8, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-5936, þingl. eig. Grétar Páll Ólafsson, gerðarbeiðendur Hreyfill svf. og Landsbanki Íslands hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Hafbjörg ÁR-015, skipaskrárnr. 1091, þingl. eig. Ingólfsfell ehf., gerð- arbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Heiðarbrún 64, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0319, þingl. eig. Berg- lind Bjarnadóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Hrauntunga 18, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0505, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, Sýslumaðurinn á Selfossi og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Jörðin Ingólfshvoll, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, ehl. gþ., þingl. eig. Örn Ben Karlsson, gerðarbeiðendur Fangelsið Litla- Hrauni, Húsasmiðjan hf., Jónína G. Kjartansdóttir og Kjötvinnslan Höfn hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Leigulóð úr landi Laugaráss, „Slakki“, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Helgi Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðar- ins, þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Lóð úr landi Bjarnastaða, Ölfushreppi, þingl. eig. Þórey Stefanía Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Lyngheiði 22, einbýlishús, Hveragerði, fastanr. 221-0758, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hveragerðisbær, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Sambyggð 2, íbúð B á 3. hæð, Þorláksshöfn, fastanr. 221—2685, þingl. eig. Magnús Axelsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 13. mars kl. 10.00. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl. g.þ., þingl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 13. mars 2001 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 7. mars 2001.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.