Morgunblaðið - 27.03.2001, Page 35

Morgunblaðið - 27.03.2001, Page 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2001 35 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 86 63 65 554 36,031 Hlýri 89 89 89 26 2,314 Hrogn Ýmis 300 300 300 15 4,500 Keila 50 40 41 1,667 68,872 Langa 120 120 120 596 71,520 Langlúra 5 5 5 30 150 Lúða 490 190 430 13 5,590 Lýsa 80 80 80 250 20,000 Skarkoli 140 110 134 1,218 163,620 Skötuselur 315 100 306 413 126,571 Steinbítur 88 30 79 225 17,845 Ufsi 56 30 56 10,601 591,523 Und.Ýsa 76 76 76 103 7,828 Und.Þorskur 75 75 75 14 1,050 Ýsa 196 76 152 7,350 1,115,046 Þorskhrogn 535 528 531 2,121 1,126,160 Samtals 133 25,196 3,358,620 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Grásleppa 35 35 35 369 12,915 Gullkarfi 72 64 66 6,655 438,889 Hrogn Ýmis 220 220 220 290 63,800 Höfrungur 75 75 75 205 15,375 Keila 40 30 35 1,171 41,015 Langa 112 79 91 2,137 195,386 Langlúra 70 70 70 412 28,840 Lúða 700 415 486 34 16,510 Lýsa 66 30 64 393 25,218 Rauðmagi 41 41 41 13 533 Skarkoli 157 116 152 6,410 973,681 Skata 100 100 100 171 17,100 Skötuselur 305 230 237 1,141 270,080 Steinbítur 94 44 86 4,523 389,909 Ufsi 67 40 65 11,760 758,537 Und.Ýsa 101 50 79 1,354 107,588 Und.Þorskur 75 75 75 115 8,625 Ýsa 207 130 175 11,332 1,985,490 Þorskhrogn 550 540 548 8,809 4,827,506 Þorskur 250 119 219 47,477 10,386,462 Þykkvalúra 175 100 166 1,258 209,350 Samtals 196 106,029 20,772,808 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 35 25 33 2,749 90,715 Gullkarfi 89 50 75 11,985 903,313 Hlýri 78 78 78 88 6,864 Hrogn Ýmis 140 140 140 83 11,620 Keila 66 45 53 9,824 525,357 Langa 117 50 108 12,345 1,330,341 Langlúra 67 50 61 95 5,804 Lúða 900 215 662 64 42,395 Lýsa 78 45 59 2,083 123,264 Náskata 5 5 5 8 40 Rauðmagi 15 15 15 10 150 Sandkoli 30 10 29 255 7,370 Skarkoli 160 132 145 654 94,728 Skata 190 130 168 136 22,840 Skrápflúra 5 5 5 322 1,610 Skötuselur 310 250 279 333 92,780 Steinbítur 89 60 77 4,072 314,441 Stórkjafta 5 5 5 312 1,560 Tindaskata 15 15 15 66 990 Ufsi 68 30 60 14,046 845,515 Und.Karfi 5 5 5 35 175 Und.Ýsa 105 60 91 2,924 265,670 Und.Þorskur 109 80 106 4,714 500,674 Ýsa 230 79 166 30,381 5,037,381 Þorskhrogn 556 450 549 8,201 4,500,044 Þorskur 240 110 177 103,687 18,360,661 Þykkvalúra 235 155 191 2,533 484,582 Samtals 158 212,005 33,570,885 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 290 290 290 20 5,800 Steinbítur 215 86 120 3,816 457,172 Samtals 121 3,836 462,972 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Langa 75 65 70 27 1,885 Skarkoli 135 109 110 294 32,384 Steinbítur 80 60 71 9,166 653,914 Ýsa 130 130 130 22 2,860 Þorskhrogn 539 500 532 1,619 862,036 Þorskur 177 110 114 8,322 947,098 Samtals 129 19,450 2,500,177 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 86 30 64 1,159 73,840 Hrogn Ýmis 165 160 164 596 97,810 Keila 61 40 42 302 12,548 Langa 119 88 116 1,620 187,827 Lúða 745 430 527 112 58,995 Lýsa 66 66 66 24 1,584 Sandhverfa 350 350 350 6 2,100 Skarkoli 126 126 126 57 7,182 Skata 130 130 130 56 7,280 Skötuselur 307 100 302 220 66,493 Steinbítur 84 30 74 124 9,174 Ufsi 59 54 59 3,424 200,465 Und.Ýsa 79 79 79 438 34,602 Ýsa 188 105 157 9,716 1,526,076 Þorskhrogn 545 500 536 3,149 1,687,285 Þorskur 242 100 208 23,417 4,880,965 Þykkvalúra 100 100 100 1 100 Samtals 199 44,421 8,854,326 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Grásleppa 20 20 20 250 5,000 Hlýri 75 75 75 19 1,425 Skarkoli 131 106 126 129 16,224 Steinbítur 90 90 90 1,703 153,270 Ýsa 204 204 204 102 20,808 Þorskhrogn 548 538 539 548 295,534 Þorskur 125 112 122 4,706 576,345 Samtals 143 7,457 1,068,606 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Lúða 520 520 520 11 5,720 Rauðmagi 30 30 30 176 5,280 Skarkoli 144 144 144 35 5,040 Steinbítur 70 60 64 18 1,160 Ufsi 45 45 45 59 2,655 Ósundurliðað 70 70 70 6 420 Þorskhrogn 546 540 544 757 411,744 Þorskur 210 100 187 1,338 250,668 Samtals 284 2,400 682,687 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskhrogn 495 495 495 100 49,500 Þorskur 220 148 198 1,330 264,000 Samtals 219 1,430 313,500 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 300 300 300 30 9,000 Gullkarfi 45 40 43 1,600 68,000 Keila 30 30 30 24 720 Lúða 400 290 376 60 22,570 Skarkoli 156 150 155 1,776 276,000 Steinbítur 60 45 55 483 26,640 Þorskhrogn 550 539 549 1,709 938,443 Þorskur 207 122 174 3,216 560,183 Þykkvalúra 215 215 215 755 162,325 Samtals 214 9,653 2,063,881 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Grálúða 197 197 197 139 27,383 Gullkarfi 64 50 60 3,731 222,712 Hlýri 84 84 84 4,189 351,875 Steinbítur 70 70 70 13 910 Ýsa 115 115 115 18 2,070 Þorskhrogn 500 500 500 95 47,500 Þorskur 147 147 147 1,875 275,625 Samtals 92 10,060 928,075 FAXAMARKAÐUR Gellur 350 350 350 7 2,450 Grásleppa 25 20 23 759 17,820 Keila 50 50 50 4 200 Langa 112 112 112 58 6,496 Lúða 805 385 617 692 426,705 Lýsa 41 41 41 62 2,542 Rauðmagi 19 19 19 10 190 Skarkoli 146 146 146 73 10,658 Steinbítur 80 61 70 423 29,793 Tindaskata 10 10 10 43 430 Ýsa 136 130 133 4,890 652,160 Þorskhrogn 544 445 530 547 290,092 Þorskur 242 110 187 11,359 2,129,180 Samtals 189 18,927 3,568,716 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Blálanga 71 71 71 299 21,229 Grásleppa 25 20 23 1,150 26,990 Keila 50 14 23 113 2,590 Langa 86 86 86 498 42,828 Lúða 700 470 558 30 16,735 Rauðmagi 15 15 15 10 150 Skarkoli 140 140 140 139 19,460 Skötuselur 260 260 260 2 520 Steinbítur 80 44 69 2,614 179,914 Ufsi 69 69 69 418 28,842 Und.Ýsa 90 90 90 962 86,580 Ýsa 147 99 137 4,884 671,073 Þorskhrogn 545 545 545 119 64,855 Þorskur 250 112 199 3,867 768,448 Þykkvalúra 100 100 100 53 5,300 Samtals 128 15,158 1,935,514 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskhrogn 516 514 515 215 110,768 Þorskur 125 115 122 2,277 277,855 Samtals 156 2,492 388,623 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 71 71 71 17 1,207 Grálúða 197 197 197 27 5,319 Grásleppa 20 20 20 2,144 42,880 Gullkarfi 60 56 57 20,600 1,167,739 Hlýri 90 90 90 269 24,210 Keila 50 30 40 162 6,488 Langa 117 113 113 620 70,276 Lúða 710 435 600 70 42,000 Rauðmagi 40 40 40 481 19,240 Skarkoli 162 140 155 4,217 655,632 Skata 115 115 115 140 16,100 Skötuselur 260 195 253 151 38,220 Steinbítur 88 70 73 6,214 451,873 Und.Ýsa 98 70 95 7,333 697,571 Und.Þorskur 86 85 86 10,667 916,504 Ýsa 241 99 168 12,562 2,105,623 Þorskhrogn 566 545 562 8,534 4,798,837 Þorskur 240 84 173 115,244 19,893,290 Þykkvalúra 200 200 200 232 46,400 Samtals 163 189,684 30,999,409 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 197 197 197 116 22,852 Gullkarfi 61 51 58 1,312 75,742 Hlýri 80 64 76 302 22,976 Keila 40 40 40 26 1,040 Steinbítur 80 80 80 902 72,160 Und.Þorskur 81 81 81 959 77,679 Ýsa 106 106 106 100 10,600 Þorskhrogn 544 544 544 1,998 1,086,912 Þorskur 201 118 160 13,969 2,234,684 Samtals 183 19,684 3,604,645 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Gullkarfi 30 30 30 10 300 Keila 41 38 40 92 3,694 Steinbítur 90 80 87 7,779 678,467 Þorskhrogn 460 460 460 50 23,000 Samtals 89 7,931 705,461 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 41 41 41 9 369 Lúða 475 475 475 10 4,750 Skarkoli 157 150 154 9,297 1,429,354 Skrápflúra 30 30 30 350 10,500 Skötuselur 175 175 175 2 350 Steinbítur 90 88 89 25,411 2,260,611 Und.Ýsa 95 93 94 665 62,337 Ýsa 199 135 147 1,533 225,611 Þorskhrogn 541 540 541 614 331,999 Þorskur 140 140 140 536 75,040 Þykkvalúra 230 230 230 350 80,500 Samtals 116 38,777 4,481,421 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 80 80 80 656 52,480 Ýsa 155 114 128 84 10,765 Þorskhrogn 544 544 544 155 84,320 Samtals 165 895 147,565 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.171,70 -0,78 FTSE 100 ...................................................................... 5.576,60 3,23 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.726,97 3,29 CAC 40 í París .............................................................. 5.124,80 3,51 KFX Kaupmannahöfn 298,17 3,29 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 882,83 4,69 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.161,65 3,98 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9,687,53 1,92 Nasdaq ......................................................................... 1,918,49 -0,53 S&P 500 ....................................................................... 1,152,69 12,86 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.862,31 4,9 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 12.950,49 2,92 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,875 4,18 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 158.550 105,75 103,00 104,00 80.000 649.919 99,36 114,29 116,66 Ýsa 37.000 87,50 83,50 86,99 81.338 36.076 83,25 87,00 85,85 Ufsi 53.300 29,96 29,59 30,00 35.000 15.000 29,59 30,00 29,47 Karfi 30.518 40,00 40,00 9.365 0 38,89 39,74 Steinbítur 13.001 29,04 29,50 31,00 12.234 10.000 27,70 31,00 27,91 Grálúða 15.000 100,54 97,00 0 27 97,02 99,62 Skarkoli 5.500 99,50 98,50 98,90 2.967 6.472 98,50 99,16 98,96 Þykkvalúra 2.500 66,00 65,00 0 900 65,00 65,73 Langlúra 152 38,48 38,00 0 98 38,00 38,93 Sandkoli 23,00 3.500 0 22,14 20,50 Skrápflúra 25,00 18.000 0 23,83 20,99 Síld 4,00 375.000 0 4,00 4,24 Úthafsrækja 20,00 27,49 100.000 274.658 20,00 28,04 26,19 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR ♦ ♦ ♦ FÉLAG um viðskiptasérleyfi (franchising) verður stofnað á fundi á 14. hæð í Húsi verslunarinnar í dag þriðjudaginn 27. mars kl. 9:00. Tilgangur félagsins er m.a. að auð- velda stofnun viðskiptasérleyfa og standa vörð um hagsmuni aðildar- fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að á Ís- landi séu a.m.k. 100 fyrirtæki í versl- un og þjónustu sem hafa viðskiptasérleyfi. Ástæðan fyrir því að viðskiptasérleyfi nýtur vaxandi vinsælda er m.a. sú að áhættan við slíkan rekstur er mun minni en þeg- ar stofnað er til rekstrar sem ekki hefur verið reyndur áður. Þekkt dæmi um viðskiptasérleyfi eru skyndibitastaðirnir eins og McDon- ald’s, tískuvöruverslanir sem selja þekkt vörumerki, hótel og veitinga- húsakeðjur auk hraðflutningafyrir- tækja. Í sumum nágrannaríkjum okkar hefur komið í ljós að konur eru í meirihluta þeirra sem stofna fyr- irtæki á grundvelli viðskiptasérleyfa en því er hins vegar öfugt farið þegar um annars konar rekstur er að ræða. Í Bretlandi hefur verið sýnt fram á að vegna þess hve vinsælt er að stofna til viðskiptasérleyfa (franch- ise) hefur það orðið verulega at- vinnuskapandi. Víðast hvar erlendis eru víða starfrækt félög um við- skiptasérleyfi. Svenska Franchise- föreningen rekur t.d. öfluga miðlun á sérleyfum og auglýsir sérleyfi sem standa til boða á heimasíðu sinni. Framkæmdastjóri félagsins, Karin Ericsson, verður gestur stofnfund- arins 27. mars og heldur þar erindi. Félag um við- skiptasérleyfi ♦ ♦ ♦ FJALLAÐ verður um breytingar sem orðið hafa í verðbréfaviðskipt- um með tilkomu rafrænnar eigna- skráningar á námskeiði hjá Endur- menntunarstofnun HÍ þann 5. apríl nk. Jafnframt verður greint frá rétt- aráhrifum þessara breytinga, en samkvæmt nýjum lögum verða verð- bréf ógild eftir að þeim hefur verið breytt í rafbréf. Námskeiðið er einkum ætlað end- urskoðendum og lögfræðingum. Kennarar eru Einar Baldvin Stef- ánsson lögfræðingur, Einar Sigur- jónsson framkvæmdastjóri, Daði Bjarnason lögfræðingur og Einar Þórðarson tölvunarfræðingur hjá Verðbréfaskráningu Íslands. Annað námskeið á sviði fjármála er haldið dagana 9. og 10. apríl með áhættustjórnun og spákaupmennsku að viðfangsefni. Það er ætlað þeim sem vilja ná tökum á áhættusömum viðskiptum með því að nota svokall- aða afleiðusamninga. Fjallað verður um helstu tegundir slíkra samninga, hvernig þeir eru verðlagðir og hverj- ir henta best hverju sinni. Kennari er Haukur C. Benediktsson sérfræð- ingur og stundakennari við HÍ. Frekari upplýsingar um þessi námskeið eru á vefsíðum Endur- menntunarstofnunar HÍ www.end- urmenntun.is Námskeið um breytingar í verð- bréfaviðskiptum ♦ ♦ ♦ VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð boðar til stofnfundar félags- deildar í Bessastaðahreppi miðviku- daginn 28. mars nk. Fundurinn verður í Haukshúsum og hefst kl. 20.30. Steingrímur J. Sigfússon og Svanhildur Kaaber mæta. Allir eru velkomnir. VG stofnar félagsdeild Heiða varð Heiðar Í frétt af lokahátíð Stóru upplestr- arkeppninnar á Akureyri, sem sagt var frá í blaðinu síðasta laugardag, var rangt farið með nafn eins kepp- andans, stúlku úr Oddeyrarskóla. Hún heitir Heiða Björg Guðjóns- dóttir. Beðist er velvirðingar á þess- um mistökum. LEIÐRÉTT @D@DB#= )DE EF>?B 3 0888 !""#"$" %& #'%                       ! "#$%&' ( &' ()) * %      

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.