Morgunblaðið - 27.03.2001, Side 47

Morgunblaðið - 27.03.2001, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2001 47 Veitingahúsið Hornið auglýsir eftir þjóni og pizzubakara Við bjóðum uppá fastar vaktir, þægilegan matseðil, góð laun og bónus fyrir rétta aðila. Hafðu samband við Jakob eða Hlyn í símúm 55 13340, 899 7719 og 864 0499. Resturant pizzeria Ræstingarstarf Viltu vinna með góðu fólki í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi? Okkur vantar starfsmann til ræstinga er getur hafið störf sem fyrst. Vinnutími virka daga kl. 8.00 til 12.00. Upplýsingar veita Huld og Ólöf á staðnum eða í síma 575 7700. Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást á www.job.is Umsjónarkennsla á yngra stigi Umsjónarkennsla á miðstigi Myndmennt Sérkennsla Kennara eða uppeldismenntaðan starfsmann til að sjá um skóladagvist Námsráðgjafi í hálft starf Kennarar Laus eru störf við Laugarnesskóla skólaárið 2001-2002: Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 588 9500. Umsóknarfrestur rennur út 17. apríl 2001. Umsóknir ber að senda í skólann. Ræstingarstörf á gistiheimili Óskum eftir starfskrafti til að annast þrif á gisti- heimili í miðborginni. Nánari upplýsingar í síma 552 6646. Laus staða félagsráðgjafa í barnavernd Hjá Fjölskyldudeild Félagsþjónustu Kópa- vogs er laus til umsóknar 50% staða félagsráðgjafa. Hér er um að ræða starf til frambúðar. Verksvið er einkum vinnsla og meðferð barnaverndarmála, stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra auk samvinnu við þá aðila sem koma að málefnum barna. Stöðunni fylgir einnig sérsvið sem starfsmaður ber höfuðábyrgð á. Hjá Félagsþjónustu Kópavogs er lögð áhersla á skipulögð, markviss vinnubrögð og góða samstarfshæfileika. Leitast er við að sinna símenntun meðal annars með þátttöku í námskeiðum er varða starfssvið viðkomandi aðila svo eitthvað sé nefnt. Krafist er félagsráðgjafamenntunar eða sam- bærilegs náms, auk reynslu af starfi innan málaflokksins. Laun eru skv. launasamningi Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa og Launanefndar sveitarfélaga eða kjarasamningi Starfsmanna- félags Kópavogs og Kópavogsbæjar. Umsóknarfrestur er til 6. apríl n.k. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta. Frekari upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldu- deildar í síma 570-1400. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Smiðir óskast til starfa strax Næg verkefni. Góður vinnustaður. Húsanes ehf. Upplýsingar í símum 892 2735 og 864 9677. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐ I Til leigu atvinnuhúsnæði 1. 250 fm fullbúið glæsilegt skrifstofuhúsnæði með síma- og tölvulögnum í góðu húsi í miðborginni. Laust strax. 2. 400 fm skrifstofu- eða þjónustuhúsnæði neðst við Borgartún. 3. 1000 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði í mið- borginni. Þar af skrifstofur 400 fm. 4. 900 fm skrifstofuhúsnæði vel staðsett við Hlemm. 5. 600 fm lager-, þjónustu- eða geymslu- húsnæði í miðborginni. Lofthæð 3 metrar. 6. 1000 fm matvælaframleiðsluhúsnæði fullbúið. Öll leyfi. Laust 1. júlí nk. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. TIL LEIGU Glæsileg íbúð á besta stað í Þingholtunum. Tvö svefn- herbergi. Leigutími er frá 20. apríl til 1. ágúst. Tryggingavíxill. Umsóknir sendist: eddabjo@hotmail.com TIL SÖLU Hross til sölu úr dánarbúi Höskuldar Hildibrandssonar Hér með er auglýst eftir tilboðum í eftirfarandi hross í eigu dánarbúsins: 1. 50% eignarhluti í 1. verðlaunahryssunni Hildi frá Garðabæ (85225005) u. Hrafni f. Öngólfsstöðum og Gnótt í Brautarholti. Sýnd 1990. Aðaleink. 8.0. Lágmarksverð kr. 175.000. 2. Hrefna frá Garðabæ (94225445) undan Hildi og Svart f. Unalæk. Sýnd 2000, aðal- eink. 7.90. Lágmarksverð kr. 300.000. 3. Veturgamalt (í vor) trippi undan Hildi og Keili frá Miðsitju. Lágmarksverð kr. 60.000. 4. Röst frá Ingólfshvoli (93287030) undan Hildi og Gný frá Hreppshólum. Fylfull við Dyn frá Hvammi. Sýnd 1998; aðaleink; 7,67. Lágmarksverð kr. 100.000. 5. Veturgamalt (í vor) trippi undan Röst og Safír f. Viðvík. Lágmarksverð kr. 30.000. 6. Hröður frá Auðsholtshjál (97187056) u. Fiðlu f. Gbæ og Óð f. Brún (ógeltur) Lág- marksverð kr. 100.000. 7. Hugi frá Gbæ (93125403) u. Fiðlu f. Gbæ og Geysi frá Gerðum (geldingur). Lág- marksverð kr. 100.000. 8. Jódís frá Garðabæ (95225445) undan Fiðlu f. Gbæ og Jó f. Kjartansstöðum. Sýnd 2000, aðaleink. 7.23. Lágmarksverð kr. 100.000. 9. Foli á 3. vetri (ógeltur) u. Hildi og Hljóm frá Brún (998187011). Lágmarksverð kr. 100.000. 10. Lilja frá Gbæ (91225405) undan Hildi og Pilti f. Sperðli. Lágmarksverð kr. 80.000. 11. 5 vetra hryssa undan Lilju og Geysi frá Gerðum. Mánaðrtamin. Lágmarksverð kr. 80.000. 12. Agnes, (rauðglófext) u. Freyfaxa f. Gbæ og Freyju f. Skálpastöðum. Lágmarksverð kr. 40.000. 13. Veturgamalt trippi (í vor) undan Agnesi og Safír f. Viðvík. Lágmarksverð kr. 20.000. Heimilt er að bjóða í öll hrossin í einu eða eitt eða fleiri saman. Tilboð skulu hljóða uppá stað- greiðslu. Sé boðið í fleiri hross en eitt gilda ekki ákvæði um lágmarksverð. Skiptastjóri, Sigurbjörn Magnússon hrl. áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er og til þess að hafna öllum tilboðum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu í s. 562 6969 eða netfang legalis@legal.is Tilboð sendist til Legalis, lögmannsstofunnar, Lágmúla 7, 108 Reykjavík eða á netfang stofunn- ar legalis@legal.is . Tekið er við tilboðum til loka skrifstofutíma mánudaginn 2. apríl nk. Miðbær — til leigu skrifstofurými Höfum til leigu nýtt skrifstofuhúsnæði í al- gjörum sérflokki í þessu stórglæsilega húsi. Stærðir frá 160 til 330 fm. Rýmin eru innréttuð með allra glæsilegasta móti, s.s. gegnheilt parket á gólfum, fullkomin fjarstýrð lýsing og gluggaopnun, brunakerfi, öryggiskerfi, aðgangskortakerfi o.fl. Eldhús og snyrtingar. Sérinngangur. Einstaklega skemmtilegt sjávarútsýni. Möguleg samnýting á sameiginlegri aðstöðu. Húsið er vel staðsett og er aðkoma auðveld. Þetta er rétta tækifærið fyrir virðuleg og traust fyrirtæki. Laust strax. Allar upplýsingar veitir Ágúst á Hóli í símum 894 7230/595 9000 eða agust@holl.is ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.