Morgunblaðið - 27.03.2001, Síða 48

Morgunblaðið - 27.03.2001, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Barcelóna Íbúð til leigu miðsvæðis í borginni. Uppl. gefur Helen f.h. í síma 899 5863. KENNSLA HEFUR ÞÚ HEYRT UM „WRITE AN OPERA“? Nýtt námskeið verður haldið hjá Stord (í Noregi) 25. júlí - 1. júlí. Umsóknarfrestur: 1. maí 2001. Nánari upplýsingar á: www.stord.kommune.no/wao eða: Sími +47 53 49 69 05 – Åge Vallestad/Stord musikk- og kulturskule ” +47 53 49 13 68 – Brit Husebø/Høgskulen Stord/Haugesund ” +47 53 49 69 15 – Øystein Morvik/Stord musikk- og kulturskule Glæsileg atvinnuhúsnæði Hlíðasmári, Kópavogi, til sölu eða leigu Höfum til sölu eða leigu gott ca 200 fm verslun- arhúsnæði á götuhæð í nýlegu húsi á þessu frá- bæra upprennandi verslunar- og þjónustusvæði. Húsnæðið getur losnað eftir um það bil tvo mánuði. Hentugt húsnæði á góðum stað. Einstakt tækifæri — Bæjarlind, Kópavogi, til sölu eða leigu Glæsilegt húsnæði á 2. hæð, 225 fm. Húsnæðið er á frábærum stað og er sérinnréttað sem sól- baðstofa, tilbúið til að setja upp bekki og byrja rekstur í glæsilegu nýju húsnæði á besta stað. Húsnæðið getur einnig hentað fyrir annars kon- ar rekstur. 60 fm svalir. Krókháls Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í lyftu- húsi við Krókháls. Húsnæðið er glæsilega inn- réttað og skiptist í 9 rúmgóðar skrifstofur, fund- arherbergi, góða móttöku, kaffistofu o.fl. Sér- lega hentug og góð vinnuaðstaða. Nýlegt og glæsilegt hús. 4ra ára leigusamningur fylgir. Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Búseta hsf. Reykjavík verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 10. apríl 2001 kl. 20.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Vakin er athygli á tillögum að starfsreglum í samræmi við 10. gr. samþykkta. Þær má nálg- ast á skrifstofu félagsins og á www.buseti.is Aðalfundur Landssam- bands sumarhúsaeigenda Aðalfundur LS verður haldinn í húsnæði bygg- ingamanna í Skipholti 70, Reykjavík, miðviku- daginn 28. mars nk. kl. 20.00. Dagskrá verður samkvæmt 5. gr. laga LS, en þar er jafnframt kveðið á um fjölda fulltrúa frá aðildarfélögum. Engar lagabreytingar liggja fyrir. Kaffiveitingar. Stjórnin. Markarðstorg samstarfsverkefna á sviði heilbrigðistækni verður haldið föstudaginn 30. mars 2001 í Versölum, Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, frá kl. 12.45—17.15. Markhópur: Fyrirtæki, stofnanir og einstakling- ar á sviði heilbrigðistækni. Dagskrá: Ávarp og setning markaðstorgsins Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala háskóla- sjúkrahúss og formaður stjórnarnefndar HTV. 1. Inngangur og almenn erindi — Kynning á heilbrigðistæknivettvangi HTV. — Samstarfsform fyrirtækja og stofnana. Halldór P. Þorsteinsson, verkefnisstjóri HTV. — Stuðningsaðilar Gísli Benediktsson, Nýsköpunarsjóði. — Innlegg um vel heppnað samstarf fyrirtækja og stofnana Ágúst Guðmundsson, framkvæmdastjóri eMR — Samstarfsform Landspítala háskólasjúkrahús og fyrirtækja Torfi Magnússon, læknir Landsspítala - háskóla- sjúkrahúsi. 2. Örstuttar kynningar á verkefnahugmyndum. — Þátttakendur fá 5-7 mín. til að kynna sig og hug- myndir sínar um samstarfsverkefni. 3. Fundir fyrirtækja og stofnana — Undir fjögur augu. — Hópfundir. 4. Fundarlok — Samantekt (flokkun verkefnahugmynda) Alþjóðlegt stefnumót á Íslandi fyrir fyrirtæki og stofnanir í heilbrigðistækni 5. október 2001. Berglind Hallgrímsdóttir, Impra. — Evrópusamstarf — ónotuð tækifæri. — Ragnheiður Héðinsdóttir, Samtökum iðnaðarins. — Umræður um framhald og framkvæmd. Fundarstjóri: Davíð Lúðvíksson, Samtökum iðnað- arins og formaður verkefnisstjórnar HTV. Það er ekkert þátttökugjald en nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku. Netfang htv@htv.is eða fax 560 1875. Þátttökueyðublöð eru á heimasiðu htv.is. Heilbrigðis- og Iðnaðar- og tryggingamálaráðuneyti viðskiptaráðuneyti TILKYNNINGAR    s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, jólaskeiðar og eldri húsgögn. Upplýsingar í síma 898 9475. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarkarbraut 23, 0101, eignarhluti, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ingibjörg A. Helgadóttir, gerðarbeiðendur Almenna málflutningsstofan sf. og Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Byggðavegur 109, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Baldur Steingríms- son,gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 30. mars 2001 kl.10:00. Hafnarstræti 86, rishæð, 010301, Akureyri,, þingl. eig. Hannes Elfar Hartmannsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 99-101, 010103, versl. C á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Gísli Bergsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Íslands- banki-FBA hf., föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Hamragerði 8, Akureyri, þingl. eig. Erla Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Helgamagrastræti 53, íbúð 205, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Rögn- valdur Þórhallsson, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Hvammshlíð 3, efri hæð, 0201, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Kaupfélagshús (Gamla búð), Svalbarðseyri, þingl. eig. Kristinn Birg- isson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Mímisvegur 15, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ragnheiður R. Friðgeirs- dóttir og Sævar Freyr Ingason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Munkaþverárstræti 10, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Jónborg Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Reykhús, Svalbarðseyri, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Nýting- Akureyri ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 30. mars 2001 kl.10:00. Steinsstaðir I, Öxnadal, þingl. eig. Gestur E. Eggertsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Svarfaðarbraut 16, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vigdís Sævaldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Svarfdæla, föstu- daginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Tjarnarlundur 4h, Akureyri, þingl. eig. Sigurlína Snorradóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Norðlendinga, föstudag- inn 30. mars 2001 kl. 10:00. Tröllagil 14, 302 I, Akureyri, þingl. eig. Kristjana Einarsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Víðilundur 2A, 0101, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Sigurður Stein- grímsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 30. mars 2001 kl.10:00. Vættagil 32, íb. 04, Akureyri, þingl. eig. Teikn á lofti ehf., gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sparisjóður Norðlendinga og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 30. mars 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 26. mars 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur Bjarni Kristjánsson, miðill, verður með skyggnilýsingarfund í húsi félagsins, Víkurbraut 13 í Keflavík, fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin. TIL SÖLU Ungverjaland Til sölu: Hallir - einbýlishús - lóðir - skrifstofur - hótel. Skrifið til: ZETTLER, Box 11306, S-404 27 Göteborg, Svíþjóð. Netfang: zettler@home.se ÝMISLEGT ■ www.nudd.is KENNSLA Keramiknámskeið Þú getur byrjað þegar þú vilt. Opið hús fyrir alla á miðviku- dagskvöldum kl. 20—23. Keramik fyrir alla, Laugavegi 48b, s. 552 2882. FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6001032719 I I.O.O.F.Rb.1 1503277-8.I*  EDDA 6001032719 III  HLÍN 6001032719 IV/V AD KFUK, Holtavegi 28 Aðalfundur KFUK og Sumar- starfsins í Vindáshlíð. Venjuleg aðalfundarstörf. Athugið að fundurinn hefst kl. 20.00. Stjórnirnar. Aðalfundur Ferðafélags Ís- lands verður haldinn í F.Í.- salnum, Mörkinni 6, Reykja- vík, miðvikudaginn 28. mars kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Bakpokanámskeið þriðju- daginn 27. mars kl. 20.00. Skráið ykkur á skrifstofu. Skíðagönguferð á Holtavörðu- heiði 1. apríl kl. 9.00 Fararstjóri Sigríður H. Þorbjarnardóttir. Verð 3.200 kr. fyrir félagsmenn, 3.500 kr. fyrir aðra. Takið þátt í spurningaleikn- um á heimasíðu F.Í. Dagsferðar- miði dreginn út í hverri viku. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Þriðjudagur 27. mars kl. 20.00. Fundur jeppadeildar í versl- uninni Nanoq. 1. Lesið í snjóinn Árni Jónsson verkfr. heldur áhugaverðan fyrirlestur um upp- byggingu og eiginleika snjókrist- alla, eðli og eiginleika snjóalaga, snjóflóð o.fl. Hann ræðir einnig um akstur í mismunandi snjóa- lögum. 2. Félagsmál og næstu ferð- ir. 3. Kaffiveitingar og tilboð á vörum frá Nanoq. Allir velkomnir. Staðfestið pantanir strax í jeppaferð á Hveravelli 30/3—1/4 og páskaferð í Reykjarfjörð. Fimmvörðuháls Göngu- og skíðaferð 31/3—1/4. Sjá ferðir á utivist.is og textavarpi bls. 616. HÚSNÆÐ I Í BOÐ I ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.