Morgunblaðið - 06.04.2001, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 06.04.2001, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 2001 71 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit nr.207. Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.213. Sýnd kl. 8. ÓSKARSVERÐLAUN4 4  Tvíhöfði Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit nr.207. Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.207. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.213. Vinsælasta Stúlkan Frumsýning betra en nýtt Sýnd kl. 10.25. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Íslandsforsýning kl. 8. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. B. i. 16. Ómissandi rómantísk dramamynd sem fer óhefbundnar leiðir MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær grínmynd um bankarán, svalar píur og aðra skemmtilega hluti Nú halda allir með vondu píunum MAGNAÐ BÍÓ Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gam- amyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan ‘Oskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. Sjáið allt um stórmyndirnar á www.skífan.is Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að uppgötva þá. Einstök og einvalaleikur hjá Sean Connery en hann hefur aldrei verið betri. ATH! Myndin er klippt af Valdísi Óskarsdóttur.  Kvikmyndir.com  HK. DV Frá leikstjóra Good Will Hunting. Í GÆR og í dag er hlaupið friðarhlaup í grunn- skólum Reykjavíkur. Af því tilefni eru staddir á landinu 11 hlauparar frá 12 Evrópulöndum sem hlaupa með friðarkyndilinn ásamt 3.000 krökkum á aldrinum 10–12 ára úr 26 grunn- skólum. Friðarhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup sem leggur áherslu á þátt einstaklingsins í bár- áttunni fyrir heimsfriði. Það var friðartrúboðið Sri Chinmoy sem hleypti friðarhlaupinu af stokkunum árið 1987 og hefur alla tíð síðan stuðlað að vexti þess og útbreiðslu. Hefur því og vaxið mjög fiskur um hrygg, verið hlaupið í öllum heimsálfum, yfir 126 þjóðlöndum. Markmiðið með hlaupinu er að hvetja fólk til umhugsunar um frið í víðasta samhengi, auk þess að efla samkennd og einingu milli manna og þjóða. Hér á landi hafa yfir 20 þúsund manns tekið þátt í hlaupinu frá upphafi. Síðan 1996 hefur hlaupið verið háð í grunnskólum Reykjavíkur en auk þess hafa nemendur unnið verkefni um frið í tengslum við hlaupið. Koma erlendu hlauparanna nú tengist Evr- ópufriðarhlaupinu sem hófst 1. mars síðastlið- inn í Lissabon í Portúgal og stefnt er á að verði hlaupið í öllum Evrópulöndum. Þegar hlaupinu lýkur í dag verður haldin lokaathöfn á hádegi í Laugardalnum og eru friðarsinnar að sjálfsögðu hvattir til að taka þátt í athöfninni. Friðarhlaup í slyddunni Morgunblaðið/Ásdís Krakkarnir í Rimaskóla hlupu rösklega með kyndilinn í gær. ROKKHLJÓMSVEITIN Noise er ein þeirra sveita sem komust alla leið í úrslitakeppni Músíktilrauna þetta árið. Rokktríóið spilar einfalt og hreint gítarrokk en starfsaldur sveitarinnar rétt rúmir þrír mánuðir. „Músiktilraunir voru eiginlega í fyrsta skiptið sem við spiluðum á tónleikum,“ út- skýrir Hálfdán Helgi Harðarson trommuleik- ari. „Við vorum bara búnir að æfa í nokkra mánuði og það var því góður sigur fyrir okk- ur að komast í úrslit.“ „Við vorum allir saman í annarri hljóm- sveit,“ segir Einar Vilberg Einarsson, söngv- ari og gítarleikari, og bendir í átt til Hálfdáns og bróður síns Stefáns sem leikur á bassa. „Þá söng Hálfdán og þá var annar trommari, auka söngvari og annar gítarleikari.“ „Þetta gekk ekkert. Ég nennti ekki að syngja lengur því ég var miklu betri en hinn trommarinn,“ segir Hálfdán. „Það þorði fyrst enginn af okkur þremur að syngja, svo prófaði Einar það og er orð- inn alveg ágætur í því,“ segir Stefán. „Þetta kemur líka best út svona, bara við þrír.“ Þeir piltar segjast vera búnir að fullklára um 10 lög og nóg sé af ókláruðum hug- myndum. Hvað fá svo gestir Kakóbarsins Geysis að heyra í kvöld? „Öll okkar lög og svo vorum við að velta því fyrir okkur út af miklum Nirvana- samlíkingum að taka lög eftir þá líka,“ segir Stefán. „Það fer bara eftir því hvort einhver verði með eitthvað „bögg“, ef svo verður tökum við Nirvana-lög, bara til þess að fara í taug- arnar á þeim sem eru með leiðindi,“ segir Hálfán að lokum. Ásamt Noise leikur hljómsveitin First Things First. Eins og á alla Föstudagsbræð- inga Hins hússins er 16 ára aldurstakmark og aðgangur ókeypis. Húsið verður opnað kl. 20:30. Þrír í hóp Morgunblaðið/Ásdís Noise (f.v.): Einar, Stefán og Hálfdán. Noise leikur á Föstudagsbræðingi Hins hússins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.