Morgunblaðið - 03.05.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.05.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 9 HREINDÝRIN á Austurlandi, sem hafa lengstum haldið sig á hálendi fjórðungsins, eru í æ ríkari mæli farin að sækja á láglendi og í byggð, að sögn Austfirðinga er hafa haft samband eftir að Morg- unblaðið birti mynd af hreindýrum í leit að æti á láglendi sl. sunnudag. Jón Sigurðsson, bóndi á Hánefs- stöðum í Seyðisfirði, sagði að þar hefði það færst í vöxt að hreindýrin sæktu í byggð. Alengt væri að sjá stóran hóp hreindýra á túnum og jafnvel upp við íbúðarhús. Jón sagði að hreindýrin væru farin að valda skemmdum á mólendi og yllu meira tjóni en t.d. sauðfé eða hross. Illa gengi að reka dýrin frá, þau væru komin á sama stað skömmu síðar. Jón sagðist hafa minni áhyggjur af hreindýrunum á túnum en mó- lendi. „Þau fara illa með viðkvæman gróður á mólendinu, róta upp mos- anum og berja hann niður til að ná sérstökum rótum eða plöntum. Þetta hefur verið svona í ein þrjú ár og dýrin sem koma hingað í hópum eru í kringum eitt hundrað. Ég vil meina að hreindýrin séu jafnvel minna á hálendinu en niðri í byggð. Þau hafa verið að hrella skógrækt- arbændur á Héraði og hafa verið í stórum hópum í Borgarfirði og Loðmundarfirði,“ sagði Jón. Breytt hegðan hreindýra Er brúðkaup í vændum? Kjólar með jökkum, pilsdragtir, buxnadragtir, hattar o.fl. Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. GLÆSILEGUR FATNAÐUR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 • • •mkm GARÐÚÐARAR Í ÚRVALI EÐA FLOTT SKRAUT Í GARÐINN Laugavegi 64, sími 552 5100 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Nýkomið Full búð af vefnaðarvöru Nýir litir og munstur Sígild verslu n -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.