Morgunblaðið - 03.05.2001, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 45
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Uppsláttarvinna
Óska eftir mönnum í uppslátt, nú þegar eða
mjög fljótlega. Unnið er með flekamót. Upplýs-
ingar veitir Sæmundur í síma 893 4527.
Utanhúss-
klæðningar
Verktakar óskast í utanhússklæðningar.
Upplýsingar veitir Magnús í síma 896 6992.
IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI,
Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði,
sími 585 3600, fax 585 3601.
Framhaldsskóla-
kennarar
Umsóknarfrestur fyrir áður auglýstar
kennarastöður (auglýsing í Mbl. 18. apríl sl.)
framlengist hér með til 10. maí nk.
Launakjör samkvæmt kjarasamningum KÍ.
Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari
í síma 585 3600.
Skólameistari.
byggingaverktakar,
Skeifunni 7, 2. hæð,
108 Reykjavík,
s. 511 1522, fax 511 1525
Trésmiðir
Óskum eftir að ráða vana trésmiði til
starfa sem fyrst. Næg verkefni framundan.
Unnið er í uppmælingu.
Óskum jafnframt eftir hópum trésmiða í
afmörkuð verkefni.
Upplýsingar gefur Pétur Einarsson í síma
897 9303.
Grunnskólakennarar
Að Grunnskólanum í Grundarfirði vantar kenn-
ara fyrir næsta skólaár. Meðal kennslugreina
eru handmennt, heimilisfræði, íþróttir, kennsla
á unglingastigi og kennsla yngstu barna.
Nánari upplýsingar gefur Anna Bergsdóttir
skólastjóri í vs. 430 8550 eða hs. 438 6511.
Hefurðu áhuga á að búa og starfa í blómlegu sveitarfélagi?
Grundarfjörður er fallegt sveitarfélag á norðanverðu Snæfellsnesi,
í um 180 km akstursfjarlægð frá Reykjavík. Íbúar eru rúmlega 950
og hefur fjölgað um 16,5% á sl. 10 árum. Í Grundarfirði starfa öflugir
skólar, Grunnskólinn í Grundarfirði með um 215 nemendur í 11 bekkj-
ardeildum, Tónlistarskólinn með um 110 nemendur, Leikskólinn
Sólvellir sem er tveggja deilda leikskóli með um 80 nemendur með
sveigjanlegri viðveru. Fjarnám fyrir unglinga á framhaldsskólastigi
er tilraunaverkefni sveitarfélagsins, menntamálaráðuneytis og
tveggja framhaldsskóla. Í Grundarfirði eru möguleikar til útivistar
nánast óþrjótandi og hér þarftu ekki að eyða tugum klukkustunda
á mánuði í það eitt að komast til og frá vinnu og keyra börnin í skól-
ann/leikskólann!
Kynntu þér málið! Okkur vantar ennfremur
sjúkraþjálfara til starfa á nýrri heilsugæslustöð
(s. 438 6682). Getum alltaf bætt við okkur
góðum kennurum í leikskóla og tónlistarskóla.
Verið velkomin í Grundarfjörð!
Sveitarstjórinn í Grundarfirði.
Framhaldsskóla-
kennarar
Við Menntaskólann í Kópavogi eru laus til um-
sóknar störf framhaldsskólakennara í eftirfar-
andi greinum fyrir næsta skólaár:
Danska 1 staða — ársráðn. v/orlofs.
Enska 1 staða
Jarðfræði 1 staða — ársráðn. v/orlofs.
Líffræði ½ staða
Stærðfræði 1 staða
Tölvugreinar 2 stöður
Viðskiptagreinar 2 stöður
Þá eru auglýstar eftirtaldar stöður í matvæla-
greinum:
Bakstur 1 staða
Framreiðsla 1½ staða
Kjötiðn 1 staða
Einnig vantar stundakennara í ferðagreinar
og listasögu.
Ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst nk. og fara
launakjör eftir nýjum kjarasamningi framhalds-
skólakennara. Umsóknarfrestur er til 11. maí.
Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknar-
eyðublöðum en í umsókn þarf að greina frá
menntun og starfsferli. Umsóknir skal senda
til skólameistara.
Frekari upplýsingar um störfin veita skóla-
meistari, Margrét Friðriksdóttir, og aðstoðar-
skólameistari, Örn Sigurbergsson, í síma
544 5510.
Skólameistari.
Kennarar
Óskað er eftir kennurum í þessar kennslugreinar
næsta skólaár:
Danska (fullt starf — afleysing í eitt ár)
Eðlisfræði (fullt starf eða hlutastarf)
Enska (fullt starf — afleysing í eitt ár)
Allur aðbúnaður er 1. flokks í nýju húsnæði
skólans.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjár-
málaráðherra og kennarasambandsins.
Umsóknir um þessi störf skulu sendar til Fjöl-
brautaskólans í Garðabæ við Skólabraut, 210
Garðabæ. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á
sérstökum eyðublöðum. Í umsóknum skal
greina frá menntun og fyrri störfum.
Umsóknarfrestur er til 10. maí nk.
Öllum umsóknum verður svarað skriflega.
Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins-
son, skólameistari og Gísli Ragnarsson, aðstoð-
arskólameistari, í síma 520 1600.
Skólameistari.
OD
DI
HF
H0
03
0
Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is
Smith og Norland vill ráða rafvirkja til sölustarfa
í heimilislýsingardeild fyrirtækisins.
Starfið felur í sér sölu á lýsingarbúnaði fyrir heimili í verslun
okkar sem og daglega umsjón með þessu sviði. Viðkomandi mun
einnig eftir föngum sinna sölu á öðrum vörum verslunarinnar
eins og heimilistækjum, síma- og tölvubúnaði.
Leitað er að röskum rafvirkja með reynslu á lýsingarsviði og
áhuga á sölustörfum og mannlegum samskiptum. Góð framkoma,
snyrtimennska og reglusemi er algjört skilyrði.
Um er að ræða gott starf hjá traustu og þekktu fyrirtæki sem selur
gæðavörur frá ýmsum viðurkenndum fyrirtækjum.
Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru beðnir að senda okkur umsókn
með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudaginn
8. maí. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál.
Rafvirki í lýsingardeild
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð
Aðalfundur Veiðifélags Kjósarhrepps verður
haldinn í Félagsgarði Kjós föstudagskvöldið
11. maí kl. 21.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur
Sjávarnytjar heldur aðalfund sinn fimmtu-
daginn 10. maí á Grand Hótel, Sigtúni, kl. 20.00.
Fundarsalur Gallery.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Héraðsfundur
Reykjavíkurprófastsdæmis vestra
verður haldinn í Langholtskirkju þriðjudaginn
15. maí og hefst kl. 18.00 með helgistund.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Prófastur.