Morgunblaðið - 03.05.2001, Side 77

Morgunblaðið - 03.05.2001, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 77 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE I I • I Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216.  Kvikmyndir.is Brjáluð GamanmyndChristopher McQuarrie leikstjóri Usual Suspects með annan smell með óskarsverðlaunahafanum Benicio Del Toro, Ryan Phillippe, Juliet Lewis og James Caan Óeðlilega snjöll! Miss C C ongenia a lit t yi n n i li y www.sambioin.is Tvíhöfði Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 213 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16 ára. Vit nr. 228 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 207. Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit nr. 194 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS SÝND Í FRÁBÆRUM HLJÓMGÆÐUM FRÁ HJÓMSÝN, ÁRMÚLA 38  Kvikmyndir.is www.sambioin.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 226. HK DV  Kvikmyndir.is Hausverk.is Tvíhöfði  ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD  KVIKMYNDIR.is HAUSVERKUR.is KVIKMYNDIR.com What Women Want Á morgun kl. 8. Sagan er skrifuð af þeim sem brjóta reglurnar. Sannsögulegt meistara- verk um óbilandi baráttu- vilja. Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. hafa aldrei verið betri. 2 fyrir 1 Sýnd kl. 6 Ísl. tal Sprenghlægileg ævintýramynd ÓSKARSVERÐLAUN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.30. Íslenskur texti. Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra Cinema Paradiso kem- ur eftirminnileg og einstök mynd um ungan dreng og konuna sem breytti lífi hans. Hin gullfallega Monica Bellucci er Malena.Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna. 1/2 Hausverk.is Hugleikur.  Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan 4 ÍTÖLSK PERLA Í ANDA LA VITA É BELLA OG IL POSTINO.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 ins ásamt útgefendum þeirra fengu afhentar gull- og platínuplötur, þar á meðal Diddú, Jóhanna Guðrún, Sálin hans Jóns míns, Strákarnir á borginni: Helgi Björns og Bergþór Pálsson, Greifarnir, Land og synir og Bjarni Arason. Kynnar keppninnar og veislu- stjórar kvöldsins voru félagarnir Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason. Milljónamæringarnir ásamt Bjarna Ara og Páli Óskari enduðu svo kvöldið með stórdans- leik. Geisladiskur með öllum lögunum í keppninni kemur út hjá Skífunni á næstu dögum. SÖNGVAKEPPNIN Landslag Bylgjunnar 2001 fór fram á veit- ingahúsinu Broadway sl. föstudags- kvöld. Flutt voru í beinni útsend- ingu á Stöð 2 og Bylgjunni 10 ný íslensk lög sem valin voru úr hópi 400 laga sem send voru í keppnina. Sérstök dómnefnd valdi svo sig- urlagið en að mati hennar skaraði lagið „Beint í hjartastað“ eftir Grét- ar Örvarsson og konu hans, Ingi- björgu Gunnarsdóttur, fram úr og hreppti titilinn Landslagið 2001. Það var Einar Ágúst Víðisson, Evróvisjónfari og fyrrum meðlimur Skítamórals, sem flutti lagið og þótti leysa vel af hendi. Í öðru sæti lenti lagið „Right there“ eftir Jon Kjell, textinn eftir Kristján Hreinsson en lagið var flutt af Regínu Ósk og Gospelkomp- aníinu. Lagið sem lenti í þriðja sæti heitir „Héðan í frá“ og var sungið af Ragnheiði Gröndal. Höfundur þess er Friðrik Júlíusson og Sigurður Örn Jónsson á textann. Tækifærið var síðan notað til þess að heiðra þá Björgvin Halldórsson og Þorgeir Ástvaldsson fyrir starf þeirra í þágu íslenskrar dægurtónlistar, Björgvin sem flytjandi og framleið- andi og Þorgeir sem brautryðjandi í íslensku dægurtónlistarútvarpi. Margir helstu tónlistarmenn lands- Hjónin Grétar Örvarsson og Ingibjörg Gunnarsdóttir eiga Landslagið Hitti beint í hjartastað Ingibjörg Gunnarsdóttir og Grétar Örvarsson með sigurlaunin ásamt Einari Ágústi Víðissyni og Kristjáni, syni Grétars, sem fluttu lagið. Björgvini Halldórssyni var klappað lof í lófa. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Regína Ósk söng gospelskotið „Right Here“ af mikilli innlifun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.