Morgunblaðið - 03.05.2001, Side 24

Morgunblaðið - 03.05.2001, Side 24
NEYTENDUR 24 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÝNING WORLD PRESS PHOTO 2001 á bestu fréttaljósmyndum ársins 2000 stendur yfir í Kringlunni frá 2. maí til 14. maí. Samhliða sýningu World Press Photo í Kringlunni verður ljósmyndasýning Morgunblaðsins sem ber heitið ANDLIT manns og lands. Á sýningunni er úrval ljósmynda fréttaritara og ljósmyndara Morgunblaðsins á landsbyggðinni. Sýningin er liður í samkeppni um bestu ljósmynd fréttaritara frá árunum 1999 og 2000.   HAGKAUP Gildir til 8. maí nú kr. áður kr. mælie. Kjarnaf. kótilettur/lærisneiðar í raspi 849 1.458 849 kg Svínarif krydduð 699 899 699 kg Búrfells pönnubúðingur 253 298 253 kg Gular melónur 149 198 149 kg Ariel future uppþvottal., 500 ml 199 249 398 ltr Nautafille í kryddhjúp 1.798 1.998 1.798 kg Magic orkudrykkur, 250 ml 129 149 516 ltr HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 31. maí nú kr. áður kr. mælie. Nóa kropp, 150 g 175 205 1.170 kg Opal rjóma toffy, 25 g 35 45 1.400 kg Súper kókdós og 40 g Maar. m/papr. 149 175 Góa Prins, 40 g 45 55 1.130 kg Merrild No. 103 359 394 718 kg NÝKAUP Gildir til 6. maí nú kr. áður kr. mælie. Svínalæri 399 559 399 kg Svínabógur 399 559 399 kg Svínakótilettur 799 1.099 799 kg Svínahnakki úrb. 799 1.139 799 kg Svínahnakki m/beini 499 879 499 kg Svínarifjasteik m/puru 299 449 299 kg Keisaraskinka 1.099 1.899 1.099 kg Svínalundir 1.359 1.798 1.359 kg SAMKAUP Gildir til 6. maí nú kr. áður kr. mælie. Ekta Gordon Bleu, 310 g 318 398 1.025 kg Perur rauðar 139 198 139 kg Svið hreinsuð 299 398 299 kg Púrrulaukur 295 379 295 kg SELECT-verslanir Gildir til 30. maí nú kr. áður kr. mælie. Sportlunsh súkkulaði 79 99 Fílakaramellur 10 15 Yankie gigant súkkulaði 76 95 Maarud snakk, 40 g 59 83 1.475 kg Tomma og Jenna safar, ¼ ltr 36 50 144 ltr Pinquin hit mix hlaup, 225 g 179 225 795 kg Sun Lolly klakar, 10 st. í pk. 199 250 20 st. UPPGRIP-verslanir OLÍS Maí tilboð nú kr áður kr. mælie. Magic, 250 ml 135 160 640 ltr Sómalanglokur 219 260 219 st. Pipp súkkulaði 50 70 50 st. Marabou Wafer, 50 g 50 70 1.400 kg ÞÍN VERSLUN Gildir til 9. maí nú kr. áður kr. mælie. Þurrkryddað lambalæri 998 1.397 998 kg Beikon hleifur 449 489 449 kg Taco málsverður, 275 g 349 397 1.256 kg Taco skeljar, 128 g 199 238 1.552 kg Flour Tortillas, 340 gr. 199 249 577 kg Mild Taco sósa, 225 g 129 168 567 kg Osta flögur, 200 g 129 248 645 kg Hot Salsa dýfa, 322 g 169 198 523 kg Hel garTILBOÐIN WHISKAS Singl- es-pokarnir eru ný leið til að fæða ketti segir í fréttatilkynningu frá Sláturfélagi Suðurlands, inn- flytjanda fæðsins. Hverjum skammti er pakkað í ál- poka til þess að halda ferskleikanum. Kattamaturinn Whiskas Singles fæst í þremur nýjum bragðtegund- um en þær eru: með laxi og rækju í hlaupi, með þorski og skarkola í hlaupi og með kalkúni og skinku í hlaupi. Whiskas Singles fæst m.a. í Hag- kaupum. Nýtt Kattamatur FYRIRTÆKIÐ Boðvídd ehf. hef- ur hafið sölu á þráðlausu eftir- litskerfi m.a. fyr- ir verslanir, mat- væla- og lyfja- iðnað. Kerfið sem nefnist IceSpy er framleitt af Silvertree Engine- ering í Bretlandi. IceSpy- kerfið getur mælt hita, raka og hurða- skynjun (þ.e. opið/lokað) ásamt því að mæla hitastig allt að 130 gráður á celsíus. IceSpy-kerfið er samsett af móðurstöð, sem tengist við tölvu, og skynjurum sem geta ver- ið staðsettir í allt að 200 m fjar- lægð frá stöðinni. Hægt er að auka fjarlægðina með litlum tilkostnaði. Enga kapla eða snúrur þarf að nota. Hver móðurstöð getur safnað upplýsingum frá allt að 30 skynj- urum í einu og hægt er að sam- tengja fleiri en eina móðurstöð við sömu tölvuna. Eftirlitskerfi SÆNSKA fyrirtæk- ið Depend cosmetics AB hefur sett á markað lyktarlaus- an naglalakkseyði sem einnig er óeld- fimur. Dreifingar- aðili er S. Gunn- björnsson ehf. en naglalakkseyðirinn frá Depend cometics er til í þremur gerðum; lyktarlaus grænn, venjuleg- ur rauður og fljótvirkur blár. Nagla- lakkseyðirinn fæst í 100 og 250 ml. umbúðum. Naglalakkseyðir ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.