Morgunblaðið - 03.05.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.05.2001, Blaðsíða 61
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 61 Þór mágur minn og kær vinur okkar hjóna er látinn. Eftir erfitt sjúkdómsstríð kom kunnugum ekki mjög á óvart að Þór ætti ekki langt eftir og þegar læknavísindin geta ekki lengur lin- að þrautir er dauðinn líkn og lausn. Þór og Lilla yngsta systir mín byrjuðu sinn búskap mjög ung að árum, fyrst á Blönduósi en síðan í fjöldamörg ár ásamt okkur á Sauð- árkróki. Þar stækkuðu fjölskyldur okkar og samgangur milli heim- ilanna var mikill og börnin hinir bestu félagar, enda á svipuðum aldri. Þór varð fljótlega orðlagður smiður, eftir að hann lauk húsasmíðanámi bætti hann við sig meistararéttindum í múrverki. Hann var orðlagður smekkmaður og afköstum hans við verk var við- brugðið og sérstaklega var hann eftirsóttur í vandasöm verk svo sem flísalögn, þar sem handbragð- ið var listrænt að allra dómi. Frá unga aldri hafði Þór hann- yrðir sem tómstundaiðju. Móðir hans, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, var hannyrðakennari og munu þau áhrif frá henni komin. Það er mjög sérstakt að jafn eftirsóttur og upp- ÞÓR ÞORVALDSSON ✝ Þór Þorvaldssonfæddist á Blönduósi 2. apríl 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 17. apríl. tekinn maður í vinnu skyldi geta gefið sér tíma til svo mikillar og sérstæðrar list- sköpunar á þessu sviði. Ég vil sérstak- lega nefna einn falleg- asta klukkustreng sem ég hefi séð, sem hann saumaði og þau hjónin gáfu mér á sjö- tugsafmæli mínu. Eftir að sjúkdómur Þórs hafði greinst fluttu þau hjónin til Reykjavíkur, en Þór þurfti á spítalavist að halda tímunum saman. Hann var mikið hraustmenni og þegar heils- an lagaðist lítið eitt var hann strax farinn að vinna og aðstoða vini og vandamenn. Lilla systir mín hefur lengst af tekið mikinn þátt í félagsmálum. Ég þekki enga manneskju jafn boðna og búna til að semja og flytja skemmtidagskrá, sem hún gerði með ágætum, enda einstak- lega vinsæl og vinmörg. Sorgin hefur drepið á dyr hjá þeim hjónum. Sveinn Hlynur, elsti sonur þeirra, drukknaði af fiskibát frá Ólafsvík, sem fórst í róðri, þeg- ar hann var aðeins 29 ára, og nú missir Lilla eiginmann sinn 64 ára gamlan. Gæfa hennar er að eiga eftir fimm börn, vel menntað ágætisfólk, sem allt hefur stofnað heimili og á marga afkomendur og er nú hennar mesta gleði í lífinu. Elsku Lilla mín, við Marteinn sendum þér og allri þinni stóru fjölskyldu okkar innilegustu sam- úðarkveðjur. Þín systir, Ragnheiður (Radda). Hann Þór er dáinn eftir langa baráttu við þann sjúkdóm er loks lagði hann að velli. Ég man er ég var 10–12 ára og dvaldi oft sumarlangt á Sauðár- króki og var oft í mat hjá Lillu og Þór. Þar var gaman og mikið líf í tuskunum. Þór og Lilla höfðu aga þótt frjálst væri borðhaldið. Þór var smiður og múrari, meistari í hvoru tveggja og hann saumaði út í frístundum og var gaman að sjá hann handleika nálina með stóru fingrunum sín- um. Það má segja að ég kynntist Þór aftur fyrir tæpum tveim árum, er hann hjálpaði okkur við smíðar í húsinu okkar. Maðurinn minn og hann náðu vel saman og var unun að horfa á hann handleika flísar eða við, allt lék í höndum hans. Hann talaði ekki af sér, en þegar talið barst að fjölskyldunni, börn- um eða barnabörnum gat hann spjallað og ljómaði hann er hann sagði sögur af þeim. Lilla og Þór voru mjög samrýnd og var sérlega ánægjulegt er þau sóttu okkur heim um jólin. Þá fann maður hvað þau voru samtaka. Er annað sagði sögu bætti hitt við svona án truflana svo sögumenn voru í raun tveir. Vinátta, virðing, ljúfleiki, og skilningur ríkti á milli þeirra hjóna og mátti mikið læra af þeim. Þessu hafa þau skilað til barna sinna sem eru öll tengd þeim sterkum bönd- um og svo hafa veikindin þjappað fjölskyldunni enn meira saman. Þau hjónin eignuðust sex börn. Elsti sonur þeirra, Sveinn, drukknaði fyrir nokkrum árum. Var mikil eftirsjá að honum. Hann var sjómaður og gerði út frá Ólafs- vík. Ég vil votta Lillu og fjölskyldu hennar alla mína samúð og vona að góður guð verði með þeim í sorginni. Guðrún Vignisdóttir. Elsku amma mín, mikið rosalega er erf- itt að sjá þig fara svona frá mér og öll- um. Ég reyndi mikið að undirbúa mig fyrir þessa stund en samt eru engin orð til yfir það sem ég finn til í hjarta mínu núna. Það vita allir að þú ert á langbesta staðnum sem til er, hjá Guði og englunum uppi á himnum. Ég var að átta mig á því að ég mun ekki geta haldið í mjúku og heitu höndina þína aftur og ég mun ekki geta fengið stóra faðmlagið sem þú lofaðir mér. En SIGRÍÐUR ÞÓRA ÞORVALDSDÓTTIR ✝ Sigríður ÞóraÞorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 24. janúar 1927. Hún lést á Landakoti 9. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogs- kirkju 18. apríl. þegar ég verð orðin gömul kona og kem til Guðs og englanna mun ég fá þetta eina sanna ömmu-faðmlag frá þér. En í millitíð- inni verð ég að bíða og sjá þig í draumum mínum. Ég bið til Guðs að hann passi þig og geymi þig vel og alltaf. Ég elska þig mikið og mun elska þig alltaf. Ó, Jesú bróðir besti og barna vinur mesti, æ, breið þú blessun þína á barnæskuna mína. Mér gott barn gef að vera og góðan ávöxt bera, en forðast allt hið illa, svo ei mér nái að spilla. (P. Jónsson.) Guð blessi þig. Ragnheiður. !)   0  % %%  0    1 2      1         %     %  %                356:6( 6(! '(6  6  5)   . /  /)  6  3     I 5) /)  6  + 3  /)      :)   +  3  /)  . /  !  3    5)  & 3    +  5 3  /)  . /   =  3  . # % 0  %%%    2 1   1   %      "#$%6 -!" '(6 #;   +I   3  0  %   ,% ) 1  !  -    ;*      1 55 .    1 55 -     5 -  . / /)  2 %  0 -    2    1%21   %       %  %             &58+6 # :!+6 '(6   ; ,,  "        / /)  :) &4    3  &4  /)    -)    / &/   /)   6  5)   .    /)  7 *  ,      ,     %  +"96 .=%6 !::" # 4 N 3)* %3    &85 %  % 6  1 1    - 0-,  1 %   % 0  %   ,% %   %  /%  5 %-      %     1 %   :    2    # 34 #     ! /)     # /)  . )   + -    ! 2 .  # /)  & /  # /)   12 &  12   &  & #     " )  /)  3    # /) & /) &     / /  %  0 -    2    1%2. 1  %     *       ,     %   % % -' :"( 5!&6(( '(6  *)  3  0 *    ,% 1)  1 %  ),% -   ,    1)  9-  1     : -    &2/ .2 /)  -   -  /)  . <   5)   -    2 + /)  #  /  < 12   &   -    #  . 2 /   5) /)      & /)    51   "%  %     ,    ,   %  #$%+$(6 5 &6! !::"    O &     )     ! )   )    %&''( -)   &4 /4    .  -)    + '  : /)  +4   -)  /)  -)  3   6   -)  /)   I #   " 12 +0 -)  /)  &4 /4 -)    +0 5)  # /)  1 12  1 1 12  Sími 562 0200 Erfisdrykkjur EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Skilafrestur minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.