Morgunblaðið - 03.05.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.05.2001, Blaðsíða 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 55 MEISTARAMÓT skákdeildar Félags eldri borgara í Reykjavík var haldið í febrúar sl. Teflt var í A- og B-flokki. Sigurvegarar í flokki A voru Bragi Björnsson, sem hlaut 1. verð- laun, Haraldur Axel Sigurbjörns- son hlaut 2. verðlaun og Lárus Johnsen hlaut 3. verðlaun. Sigurvegarar í flokki B voru Lár- us Arnórsson, sem hlaut 1. verð- laun, Pétur Kristbergsson hlaut 2. verðlaun og Grímur Jónsson hlaut 3. verðlaun. Teflt var um farandbikar og einnig voru veitt 1.-3. verðlaun í hvorum flokki. Teflt er á þriðjudögum kl. 13.30. Mikil aukning hefur verið á þátt- töku í vetur. Frá vinstri: Pétur Kristbergsson, Grímur Jónsson, Bragi Björnsson, Sig- urður Pálsson gjaldkeri, sem afhenti bikara, Lárus Johnsen og Har- aldur Axel Sigurbjörnsson. Lárus Arnórsson var fjarverandi. Efstir á skákmóti eldri borgara VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúd- enta, samþykkti eftirfarandi álykt- un þann 30. apríl eftir að ljóst varð að ekki yrði úr boðuðu verkfalli Félags háskólakennara dagana 2.– 16. maí. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, fagn- ar því að samningar hafa náðst í kjaradeilu háskólakennara og ríkis- valdsins, og að þar með hafi yfir- vofandi verkfalli háskólakennara verið afstýrt. Verkfall á próftímabili hefði haft ófyrirsjáanlegar fjárhags- legar og félagslegar afleiðingar fyr- ir stúdenta og fjölskyldur þeirra. Vaka stóð fyrir undirskriftasöfn- un meðal nemenda, þar sem deilu- aðilar voru hvattir til að sýna sátta- hug í ljósi þeirra miklu hagsmuna sem í húfi voru, segir í fréttatil- kynningu. Tæplega eitt þúsund stúdentar skrifuðu undir og forystumenn Vöku afhentu formönnum samn- inganefndanna skilaboð stúdenta um aukinn sáttahug að kvöldi sunnudagsins 29. apríl. Á samninga- fundi sem þá hófst og stóð alla nótt- ina tókust samningar og verkfalli var aflýst. Vaka fagnar samningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.