Morgunblaðið - 29.05.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 29.05.2001, Blaðsíða 63
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2001 63 Frábær fyrirtæki 1. Erótísk sérverslun sem flytur inn sjálf sína vöru og selur í heild- sölu til annarra verslana. Spennandi dæmi fyrir þann sem þorir. 2. Kaffihús, vorum að fá til sölu huggulegt kaffihús í þjónustu- og verslunarhverfi. Morgunverðarhlaðborð, hádegismatseðill, veisluþjónusta. 3. Höfum frábærar myndbandaleigur með góðri veltu, bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Einnig söluturna í öllum stærðum og sumir með mikla veltu. Aldrei meira úrval. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.          INNAN uppeldis- og menntunar- fræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands verður hafið í haust nýtt 15 eininga diplómanám (Dipl. Ed.) í fræðslustarfi og stjórnun, þar sem m.a. er lögð áhersla á aukna leiðtoga- hæfileika, meiri hæfni í samskiptum, markvissa skipulagningu námskeiða, gerð vandaðs fræðsluefnis, skipulega framsetning máls, aukið frumkvæði og þróunarstarf í fyrirtækjum. Þessi námsleið er ætluð fólki sem vinnur við eða hefur áhuga á að skipu- leggja fræðslustarf og sinna stjórnun/ leiðtogastarfi í fyrirtækjum, stofnun- um og skólum. Að auki eru í boði eft- irtaldar tvær námsleiðir í diplómanámi til 15 eininga (Dipl.Ed.): Mat og þróunarstarf, sem miðar að því að þátttakendur sérhæfi sig í mati og þróunarstarfi í skólum; Kennslu- fræði og námsefnisgerð, sem ætluð er að koma til móts við vaxandi þörf fyrir sí- og endurmenntun kennara. Hægt er að fá þessar 15 einingar metnar sem hluta af meistaranámi að því tilskildu að viðkomandi hafi fengið inngöngu í það nám. Inntökuskilyrði diplómanámsins eru háskólapróf. Innritun fer fram á skrifstofu nemendaskrár HÍ 22. maí til 5. júní á sama tíma og almennt nám í Háskóla Íslands. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands Nýtt framhaldsnám í fræðslustarfi og stjórnun LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að umferðaróhappi sem varð á gatnamótum Bústaðavegar og Flugvallarvegar, laugardaginn 26.5. 2001, kl. 16:50. Þar varð árekstur með bifreiðunum NZ-030, af gerð- inni MMC Pajero sem ekið var vest- ur Bústaðaveg með vinstri beygju suður Flugvallarveg og YP-640, af gerðinni Mazda 626 sem ekið var austur Bústaðaveg. Þeir sem kynnu að geta veitt upplýsingar varðandi málið eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Lýst eftir vitnum KENNARAR og nemendur lyfja- fræðideildar Háskóla Íslands munu sitja fyrir svörum um nám í lyfja- fræði í dag, þriðjudag, kl. 15:00– 18:00. Námskynningin er haldin í húsi lyfjafræðideildar, Haga, Hofsvalla- götu 53, 107 Reykjavík. Kandidatsnám í lyfjafræði við HÍ er fimm ára nám og því lýkur með cand. pharm.-prófgráðu. Við lyfja- fræðideild er einnig boðið upp á rannsóknatengt framhaldsnám, bæði meistaranám og doktorsnám í öllum helstu sérgreinum lyfjafræð- innar. Nánari upplýsingar um námið í deildinni má finna á heimasíðu lyfja- fræðideildar http://www.hi.is/nam/ lyfjafr/. Kynning á námi í lyfjafræði ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ OPNAÐUR hefur verið vefur með upplýsingum um Hannyrðabúðina. Hannyrðabúðin var stofnuð í Hafn- arfirði árið 1969 og flutti á Garðatorg 7 í Garðabæ á síðasta ári. Í búðinni er verslað með allt sem viðkemur hannyrðum; prjón, hekl og útsaum af öllum gerðum. Einnig eru þar seldar ýmsar aðrar vörur, s.s. dúkar og teppi. Slóðin á síðuna er www.al- vara.is/hannyrd. Hannyrða- búðin með vefsíðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.