Morgunblaðið - 29.05.2001, Side 76

Morgunblaðið - 29.05.2001, Side 76
76 ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM.  strik.is Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 234 Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 237 Jane vantaði herbergisfélaga en það sem hún fékk var meiri maður en hana hafði órað fyrir! Frábær rómantísk gamanmynd um hegðun karlmanna og það sem kemur þeim til. Kl. 8 og10.10. B. i. 16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 10.05. B.i.16. Vit nr. 201 Sýnd kl. 10.30. B.i.16 ára. Vit nr. 228  Hausverk.is Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr 213. Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit nr. 207 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. Vit nr. 233 Sýnd kl. 4. Ísl tal Vit nr. 231 Sýnd kl. 8. Vit nr. 224. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 eftir Þorfinn Guðnason. Lalli Johnslli Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hausverk.is  Mbl FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN Algjör megasmellur í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir tvöfaldan skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrúlegum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15  strik.is Yfir 7000 áhorfen dur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.45. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 14 ára                                                            ÞAÐ eru tvær athyglisverðar harðkjarna- sveitir sem stíga í vænginn hvor við aðra á Stefnumóti Undirtóna í kvöld. Fyrsta ber að nefna mulningssveitina ógurlegu Andlát, sigurvegara Músíktilrauna 2001, en þeir félagar ætla víst að skella sér í hljóðver síð- ar á þessu ári. Og svo er það endurkoma Klink, harð- kjarnasveitar sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir sannkallaða tuddatónleika í gegnum tíðina en tónlistin er afar spenn- andi og framþróað harðkjarnarokk. „Við vorum að koma saman aftur eftir hlé. Við erum búnir að vera að æfa okkur upp og semja ný lög,“ segir Þröstur gít- arleikari en tveir af meðlimunum voru úti á sjó síðast- liðinn vetur. „Við erum að taka upp núna með honum Birgi Curv- er...Bibba [sá er tók upp Jesus Christ Bobby með Mín- us]. Svo ætlum við að leggja í mikið tónleikahald í sum- ar. Það er kominn miklu meiri metnaður í þetta hjá okkur og við erum svona að þróa okkar stíl.“ Útgáfumálin segir hann hins vegar óljósari. „Við vit- um ekki alveg hvað við ætlum að gera við upptökurnar. Það verður bara að koma í ljós.“ Húsið verður að vanda opnað kl. 21 og er aðgangseyrir sem fyrr sléttar 500 kr. Aldurstakmark miðast við 18 ár. Það er og gaman að segja frá því að júnístefnumótin verða í glæsilegra lagi en hinn 5. júní munu XXX Rottweiler hundar leika, hinn 12. er það Maus, 19. er það Kanada og 26. mun Ampop leika. Með þessum sveitum verða svo að sjálf- sögðu fleiri stefnumótaaðilar en þá á enn eftir að stað- festa. Harðkjarna- hátíð Andlát á tónleikum. Stefnumót á Gauknum Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir MIÐAR á fyrirhugaða tónleika þýsku rokksveitarinnar Rammstein seldust upp á stuttum tíma, en miðasalan hófst í gærmorgun. Fjöldi manns beið klukkutímum saman fyrir utan verslanir Skífunnar og Músíkur og mynda til að tryggja sér tækifæri til að berja hljómsveit- ina augum. Að sögn Kára Sturlusonar, skipuleggjanda tónleikanna, voru 5.500 miðar í boði á tónleikana. Hljómsveitin Rammstein heldur tónleika í Prag, höfuðborg Tékk- lands, 12. júní, og kemur svo hingað og heldur tónleika hér föstudag- inn 15. júní. Því næst er för sveitarinnar heitið til Bandaríkjanna. Kári, sem einnig skipulagði tónleika kúbversku hljómsveitarinnar Buena Vista Social Club, segir að ekki sé í bígerð að reyna að fá Rammstein til að halda hér aukatónleika. Þegar kúbverska sveitin hélt hér tónleika nýverið voru seldir 3.000 miðar í sæti og seldust þeir upp á svipstundu. Þá voru haldnir aukatónleikar sem einnig tóku 3.000 manns í sæti. Kári segir að það hafi aldrei gerst að hægt væri að selja 11.000 miða á tónleika sömu hljómsveitarinnar. Talið er að um 1.200 manns hafi beðið í röð til að fá miða. Morgunblaðið/Siggi Uppselt á tónleika Rammstein Rammstein spilar í Laugardalshöllinni DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.