Morgunblaðið - 08.06.2001, Page 17

Morgunblaðið - 08.06.2001, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2001 17 H ön nu n: G un na r S te in þó rs so n / M yn ds kr ey tin g: K ár iG un na rs so n / 05 .2 00 1 Ármúla 40 • Sími: 553 5320 • www.markid.is ROCE S, FY RIRTÆ KI Í FO RYST U Í ÞR ÓUN BETR I OG Þ ÆGIL EGRI LÍNUS KAUT A Marga r gerð ir, ver ð frá k r. 8.90 0-nútím a heils urækt o g útive ra ORLANDO stækkanlegir barna línuskautar. Skautinn stækkar með barninu. Mjúk dekk og ABEC legur. Stærðir 30-35 og 36-40 Verð kr. 9.990 SPEEDENT barna og fullorðins línuskautar. Ódýrir, góðir skautar með mjúkum dekkjum á góðu verði. Stærðir 33-43 Verð kr. 5.700 Varahlutir og viðgerðaþjónusta 5% staðgreiðsluafsláttur LONDON Mjög vandaðir fullorðinsskautar á frábæru verði. Ál hjólastell, 78A dekk, ABEC 5 legur. Verð aðeins kr. 13.900 TILKYNNINGAR um barna- verndarmál í Hafnarfirði voru 305 talsins á árinu 2000 og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár. Þetta kemur fram í ársskýrslu bæj- arins sem kom út á dögunum. Í skýrslunni kemur fram að tilkynningar árið 1999 hafi verið rúmlega 200 talsins en þá var byrjað að skrá allar lögreglutilkynningar sem barnaverndarmál. Enda fjölg- aði þeim verulega það árið frá því sem var árin tvö á undan en árið 1997 voru þær 98 tals- ins og 104 árið 1998. Í skýrslunni segir að ann- ars sé erfitt að tilgreina hvað valdi fjölgun málanna, til dæmis sé erfitt að tengja beina efnahagslega þætti inn sem skýringu. „Frekar má nefna vakningu almennings um tilkynningaskyldu og aukna umræðu um vernd mála af þessu tagi,“ segir í skýrslunni. Þá megi nefna bætt samstarf stofnana, breytt skráningarkerfi og fleira. Sjaldan tilkynnt að ástæðulausu Ferill barnaverndarmála er samkvæmt skýrslunni á þá leið að þegar tilkynning berst barnaverndarnefnd er hún þegar yfirfarin og metin af starfsmönnum nefndarinnar. Fyrsta skrefið er að kanna áreiðanleika tilkynningarinn- ar. „Í ljósi reynslunnar er kunnugt að einstaklingar gera barnaverndarnefnd að jafnaði ekki viðvart að ástæðulausu,“ segir í skýrsl- unni. Ef ástæða er talin til að- gerða er forsjáraðilum til- kynnt um það og áætlun gerð um hverju þurfi að breyta í högum barnsins og með hvaða hætti. Segir í skýrslunni að lagt sé mat á réttmæti allra til- kyninga sem berast og komi í ljós að tilkynningin eigi ekki við rök að styðjast séu máls- aðilar upplýstir um þá nið- urstöðu. Barna- verndar- málum fjölgar Hafnarfjörður DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.