Morgunblaðið - 08.06.2001, Síða 37
Kirsuberjaviður
Kirsuberjalíki
Vegna hagstæðra samninga getum við
boðið þessar fallegu eldhúsinnréttingar,
með 20% afslætti út júní.
Bjóðum einnig allt að 15% afslátt á
eldhústækjum með innréttingum.
afsláttur
Teiknivinna og tilboðsgerð er í höndum
hönnuða okkar. Þú kemur aðeins með þínar
óskir og við sjáum um restina.
%20
Gegnheil eik
Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500
ZANUSSI
FJÖLMIÐLUN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2001 37
BORGARHOLTSSKÓLI mun á
næsta skólaári bjóða upp á nýtt
starfsnám í upplýsinga- og fjöl-
miðlagreinum. Nám í upplýsinga-
og fjölmiðlagreinum er nýjung á
Íslandi, nýjung sem byggist á
gömlum merg iðngreina prent-
iðnaðarins. Námstíminn er 3
námsár, þar af 4 annir í skóla og
12 mánaða starfsþjálfun á vinnu-
stað. Skólanámið skiptist í 58 ein-
inga sameiginlegt grunnnám og
20 eininga sérnám.
Með próf af upplýsinga- og fjöl-
miðlabraut, sem þreytt er við lok
sérnáms í skóla, getur nemandi
farið í starfsþjálfun hjá við-
urkenndu fyrirtæki og lokið
starfsnámi á sérsviði sínu eða
haldið áfram skólanámi á fram-
haldsskólastigi, t.d. til stúdents-
prófs eða lokaprófs í margmiðlun
á listnámsbraut. Að lokinni
starfsþjálfun gangast nemendur
undir sveinspróf eða fagpróf í
viðkomandi iðn. Til að byrja með
verða tvö sérsvið kennd í Borg-
arholtsskóla, fjölmiðlatækni og
veftækni. Í fjölmiðlatækni er lögð
áhersla á margmiðlun, texta-
framsetningu, og tæknilega úr-
vinnslu fjölmiðlaefnis. Í veftækni
er hins vegar lögð áhersla á vef-
hönnun og vinnubrögð við vef-
miðlun.
Umsóknarfrestur fyrir skóla-
vist rennur út á morgun, 9. júní.
Innritun fer fram í Borgarholts-
skóla við Mosaveg í dag, 8. júní,
frá kl. 11 til 18.
Fölmiðla-
tækni í
Borgar-
holtsskóla
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Vita-A-Kombi