Morgunblaðið - 08.06.2001, Síða 41
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Lúða 485 365 455 20 9,100
Skarkoli 163 100 120 61 7,297
Steinbítur 76 71 74 306 22,496
Und.Ýsa 92 92 92 1,514 139,288
Ýsa 186 186 186 315 58,590
Þorskur 115 115 115 119 13,685
Samtals 107 2,335 250,456
FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS
Gullkarfi 83 60 61 4,372 268,861
Humar 1,600 1,600 1,600 13 20,800
Keila 73 73 73 15 1,095
Langa 150 147 148 817 121,097
Langlúra 100 100 100 20,806 2,080,600
Lúða 540 255 375 58 21,745
Lýsa 67 67 67 48 3,216
Sandkoli 67 59 60 17,545 1,052,993
Skarkoli 185 159 180 687 123,575
Skata 115 115 115 42 4,830
Skrápflúra 44 44 44 493 21,702
Skötuselur 350 285 308 4,823 1,484,405
Steinbítur 125 120 123 5,920 729,375
Stórkjafta 30 30 30 208 6,240
Ufsi 70 50 59 766 45,280
Und.Ýsa 117 89 102 723 73,419
Ýsa 224 160 198 8,722 1,724,005
Þorskur 285 144 242 2,428 587,436
Þykkvalúra 200 145 200 10,241 2,046,935
Samtals 132 78,727 10,417,608
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 75 75 75 32 2,400
Gullkarfi 81 55 65 10,400 671,781
Hlýri 128 128 128 427 54,656
Keila 80 53 71 217 15,398
Langa 180 110 142 2,740 389,220
Langlúra 70 5 32 866 28,120
Lúða 635 200 431 620 267,270
Lýsa 67 66 66 122 8,074
Skarkoli 215 168 188 1,006 189,324
Skata 115 115 115 16 1,840
Skrápflúra 30 30 30 105 3,150
Skötuselur 317 250 289 1,510 436,651
Steinbítur 122 70 112 2,461 276,037
Stórkjafta 30 30 30 16 480
Ufsi 67 55 62 6,828 426,293
Und.Ýsa 126 91 122 738 89,997
Und.Þorskur 113 98 110 1,335 146,795
Ýsa 250 125 207 6,869 1,420,499
Þorskur 302 129 226 6,056 1,370,009
Þykkvalúra 235 100 204 5,904 1,203,077
Samtals 145 48,268 7,001,071
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Steinbítur 89 89 89 5,000 444,996
Ýsa 160 160 160 28 4,480
Samtals 89 5,028 449,476
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Lúða 310 200 228 12 2,730
Sandkoli 30 30 30 42 1,260
Skarkoli 205 190 190 2,738 520,445
Skrápflúra 30 30 30 146 4,380
Steinbítur 98 88 89 1,297 115,806
Ufsi 30 30 30 80 2,400
Und.Ýsa 90 90 90 270 24,300
Und.Þorskur 70 70 70 162 11,340
Ýsa 209 100 200 432 86,478
Þorskur 133 119 123 5,360 658,234
Samtals 135 10,539 1,427,373
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Hrogn Ýmis 125 125 125 57 7,125
Keila 63 63 63 87 5,481
Langa 158 146 155 3,364 520,231
Lúða 585 585 585 48 28,080
Skata 130 70 113 48 5,400
Skötuselur 360 360 360 53 19,080
Steinbítur 90 90 90 1,366 122,942
Ufsi 60 57 60 2,270 136,125
Ýsa 130 130 130 6 780
Þorskur 248 248 248 156 38,688
Samtals 119 7,455 883,932
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Þorskur 184 88 164 167 27,464
Samtals 164 167 27,464
FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 48 30 46 2,365 108,750
Náskata 20 20 20 80 1,600
Tindaskata 5 5 5 25 125
Ufsi 66 65 66 1,350 88,650
Samtals 52 3,820 199,125
FMS ÍSAFIRÐI
Gellur 255 255 255 12 3,060
Gullkarfi 35 35 35 15 525
Lúða 400 365 383 8 3,060
Skarkoli 175 170 174 138 24,000
Steinb./Harðfiskur 2,010 2,010 2,010 20 40,200
Steinbítur 76 71 75 600 45,100
Ufsi 30 30 30 5 150
Und.Ýsa 94 85 92 1,858 170,368
Ýsa 260 100 219 3,250 711,871
Þorskur 196 120 127 1,875 238,300
Samtals 159 7,781 1,236,634
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2001 41
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
07.06.01 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 75 75 75 32 2,400
Gellur 395 255 317 52 16,460
Grálúða 100 100 100 2 200
Grásleppa 10 10 10 6 60
Gullkarfi 83 30 61 17,367 1,062,895
Hlýri 129 95 127 1,512 191,557
Hrogn Ýmis 125 125 125 57 7,125
Humar 1,600 1,600 1,600 13 20,800
Keila 99 53 65 4,363 281,550
Kinnfiskur 375 375 375 15 5,625
Langa 180 70 147 7,901 1,164,822
Langlúra 100 5 97 21,714 2,111,114
Lax 265 265 265 9 2,491
Lifur 20 18 20 13,734 270,574
Lúða 635 100 442 945 417,990
Lýsa 67 66 66 170 11,290
Náskata 20 20 20 80 1,600
Sandkoli 67 30 60 17,587 1,054,253
Skarkoli 215 100 190 8,761 1,665,663
Skata 130 70 114 106 12,070
Skrápflúra 44 30 39 744 29,232
Skötuselur 360 250 304 6,982 2,119,138
Steinb./Harðfiskur 2,010 2,010 2,010 20 40,200
Steinbítur 127 70 104 21,427 2,235,718
Stórkjafta 30 30 30 224 6,720
Tindaskata 5 5 5 25 125
Ufsi 70 30 62 15,889 983,132
Und.Ýsa 126 80 98 5,308 517,850
Und.Þorskur 115 70 110 7,282 803,702
Ýsa 300 100 210 27,603 5,801,064
Þorskur 302 88 190 79,288 15,102,316
Þykkvalúra 280 100 203 16,660 3,381,622
Samtals 143 275,878 39,321,358
FAXAMARKAÐUR
Hlýri 119 95 99 40 3,968
Keila 65 65 65 3,301 214,566
Lax 265 265 265 9 2,491
Lúða 625 255 587 49 28,775
Skarkoli 179 179 179 22 3,938
Skötuselur 355 355 355 12 4,260
Steinbítur 98 75 93 224 20,871
Ufsi 42 42 42 30 1,260
Ýsa 180 180 180 430 77,400
Þorskur 150 150 150 350 52,500
Samtals 92 4,467 410,029
FAXAMARKAÐUR AKRANESI
Lúða 100 100 100 1 100
Skötuselur 255 255 255 4 1,020
Steinbítur 114 114 114 14 1,596
Ýsa 208 208 208 14 2,912
Þorskur 255 255 255 284 72,420
Samtals 246 317 78,048
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grálúða 100 100 100 2 200
Grásleppa 10 10 10 6 60
Gullkarfi 62 30 61 208 12,768
Keila 99 74 79 61 4,789
Langa 149 70 146 486 71,042
Lifur 20 18 20 13,734 270,574
Lúða 380 200 306 59 18,030
Skarkoli 205 178 194 4,060 788,384
Skötuselur 293 283 283 241 68,293
Steinbítur 127 90 104 2,337 244,093
Ufsi 63 49 62 4,560 282,974
Und.Ýsa 114 112 113 103 11,598
Und.Þorskur 105 102 105 1,881 196,605
Ýsa 300 100 226 6,693 1,513,873
Þorskur 290 130 194 60,825 11,791,960
Þykkvalúra 280 265 273 372 101,580
Samtals 161 95,628 15,376,823
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 129 125 127 1,045 132,933
Langa 128 128 128 494 63,232
Skarkoli 100 100 100 11 1,100
Steinbítur 115 114 115 1,579 181,016
Und.Þorskur 115 115 115 3,904 448,962
Ýsa 250 250 250 576 144,000
Þorskur 160 160 160 905 144,800
Þykkvalúra 210 210 210 143 30,030
Samtals 132 8,657 1,146,073
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 310 310 310 3 930
Skarkoli 200 200 200 38 7,600
Steinbítur 80 80 80 138 11,040
Und.Ýsa 90 90 90 72 6,480
Ýsa 241 202 222 118 26,176
Þorskur 140 140 140 763 106,820
Samtals 141 1,132 159,046
FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR
Gellur 395 315 335 40 13,400
Gullkarfi 30 30 30 7 210
Keila 63 54 59 682 40,221
Kinnfiskur 375 375 375 15 5,625
Langlúra 57 57 57 42 2,394
Lúða 600 160 570 67 38,170
Skötuselur 311 311 311 339 105,429
Steinbítur 110 110 110 185 20,350
Und.Ýsa 80 80 80 30 2,400
Ýsa 200 200 200 150 30,000
Samtals 166 1,557 258,199
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.063,19 -0,46
FTSE 100 ...................................................................... 5.948,30 0,79
DAX í Frankfurt .............................................................. 6.184,25 -0,13
CAC 40 í París .............................................................. 5.453,39 -0,78
KFX Kaupmannahöfn 314,03 -0,52
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 920,91 -1,28
FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.257,49 -0,42
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 11.090,67 0,18
Nasdaq ......................................................................... 2.263,85 2,08
S&P 500 ....................................................................... 1.276,95 0,54
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.277,51 0,78
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.703,43 0,94
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,031 -1,72
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 285,14 3,46
!
FRÉTTIR
Í TILEFNI af opnun nýs kjúk-
lingastaðar Kentucky Fried Chick-
en (KFC) í Mosfellsbæ í gær, veitti
fyrirtækið Styrktarfélagi krabba-
meinssjúkra barna (SKB) eina
milljón króna til starfsemi SKB að
gjöf, auk þess sem 10% af verði
barnaboxa munu í sumar renna til
starfsemi félagsins. Krabbameins-
sjúkum börnum og fjölskyldum
þeirra var boðið að vera við opn-
unina, en í félaginu eru rúmlega
170 börn og aðstandendur þeirra.
Að sögn Rósu Guðbjartsdóttur,
framkvæmdastjóra SKB, er starf-
semi félagsins að mestu leyti fjár-
mögnuð af einstaklingum og fyr-
irtækjum og því komi styrkir á
borð við þennan ávallt í góðar
þarfir. Hún segir að þau fjár-
framlög sem félaginu berist fari
einkum í beina fjárhagsaðstoð til
fjölskyldna krabbameinssjúkra
barna, félagslegan stuðning við
fjölskyldurnar og einnig sé
nokkru af fénu varið til kaupa á
tækjum eða búnaði inn á barna-
deildir.
Veittu eina milljón í styrk
Morgunblaðið/Jim Smart
Kristín Helgadóttir og Ingunn Helgadóttir, framkvæmdastjórar hjá KFC,
afhenda Rósu Guðbjartsdóttur ávísun að upphæð ein milljón króna.
KFC býður krabbameinssjúkum börnum
til opnunar nýs kjúklingastaðar
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun stjórnar Efling-
ar – stéttarfélags.
„Á undanförnum vikum hafa leitað
aðstoðar hjá félaginu listdansarar á
nektardansstöðum vegna deilna við
atvinnurekendur sína um kaup og
kjör. Í ljós hefur komið við athugun
Eflingar – stéttarfélags að ráðning-
arsamningar og atvinnuleyfi um-
ræddra kvenna eiga ekki við rök að
styðjast. Verður ekki betur séð en að
ráðuneytinu hafi fyrir og við útgáfu
atvinnuleyfa verið gefnar rangar
upplýsingar um ráðningarkjör og
fram hafa komið skriflegir samning-
ar, sem byggt er á, allt annars efnis
og sem eiga enga stoð í íslenskum
kjarasamningum.
Efling – stéttarfélag lítur svo á að
þessi háttsemi eigenda viðkomandi
nektardansstaða gagnvart félags-
málaráðuneytinu, einkum röng til-
greining í opinberum skjölum, varði
við hegningarlög auk þess sem
mannréttindi virðast brotin á list-
dönsurunum. Ekki er unnt að gæta
réttar viðkomandi starfsmanna á
grundvelli ráðningarsamninga sem
orðið hafa til með þessum hætti. Það
hlýtur að vera í verkahring opin-
berra aðila sem skrifa upp á atvinnu-
leyfin að ganga úr skugga um að ver-
ið sé að gefa réttar upplýsingar um
launa- og starfskjör. Stjórn Eflingar
– stéttarfélags fordæmir þau brot á
mannréttindum sem fram hafa kom-
ið að viðgangast á nektarklúbbum og
skorar á yfirvöld að beita sér gegn
þessari starfsemi.
Stjórn Eflingar – stéttarfélags
skorar hér með á félagsmálaráðu-
neytið að gefa ekki út atvinnuleyfi til
þeirra sem hlut eiga að máli. Telji
ráðuneytið sig ekki geta orðið við því
er félagsmálaráðuneytinu bæði rétt
og skylt að gefa ekki út slík leyfi
nema að undangenginni rækilegri
könnun á raunverulegum starfskjör-
um og fylgjast síðan með hvort farið
sé að skilmálum útgefinna atvinnu-
leyfa og ráðningarsamninga“.
Yfirvöld beiti
sér gegn starf-
semi nektar-
dansstaða
♦ ♦ ♦
UM helgina hefst sumardagskrá
Þjóðgarðsins á Þingvöllum með
guðsþjónustu í Þingvallakirkju og
þinghelgargöngu á sunnudaginn. Að
vanda verður boðið upp á fjölbreytta
dagskrá í sumar þar sem fræðsla um
sögu og náttúru þjóðgarðsins verður
í öndvegi.
Alla laugardaga í sumar verður
farið í lengri gönguferðir en á sunnu-
dögum verður farið um þinghelgina
og saga þings og þjóðar reifuð eftir
guðsþjónustu. Á morgnana alla virka
daga verður gengið um þinghelgina.
Á fimmtudagskvöldum í júní og júlí
verður fjallað um sértæk efni sem
tengjast sögu og náttúru Þingvalla
undir leiðsögn staðkunnugra leið-
sögumanna.
Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins
er ókeypis og öllum opin.
Nánari upplýsingar um dag-
skránna veita landverðir í þjónustu-
miðstöð Þjóðgarðsins.
Sumardagskrá
þjóðgarðsins
á Þingvöllum
Bómullar-satín
og
silki-damask
rúmföt
Skólavörðustíg 21,
sími 551 4050