Morgunblaðið - 08.06.2001, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2001 43
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Stýrimann
og vélavörð
vantar á 250 tonna netabát frá Grindavík.
Upplýsingar í símum 426 8286 og 894 5713.
„Au-pair“ í Hollandi
Íslensk fjölskylda í suð-austur Hollandi óskar eftir
au-pair frá byrjun ágúst til eins árs. Leitum eftir
barngóðum og ábyrgðarfullum einstaklingi til
að gæta 1, 6 og 7 ára barna.
Uppl. í síma 561 4412 eða j.kristinsson@tip.nl .
Héraðsdómari
Dómsmálaráðherra, samkvæmt tillögu dóm-
stólaráðs, auglýsir laust til setningar embætti
héraðsdómara við Héraðsdóm Suðurlands,
frá 15. ágúst 2001 til 1. maí 2002, meðan leyfi
skipaðs héraðsdómara stendur.
Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu, Arnarhváli, eigi síðar en 18. júní 2001.
Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafn-
leyndar, verða ekki teknar gildar. Konur jafnt
sem karlar eru hvattir til að sækja um.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
5. júní 1998.
Vantar fólk núna
NMC bráðvantar ný andlit fyrir erlendar sjón-
varpsauglýsingar. Verðum með ýmis verkefni í
allt sumar og erum að leita að fólki á öllum aldri
og af öllum þjóðernum. Opið hús núna!
Hafið samband við Kolbrúnu eða Mark
í síma 511 4590.
Sérkennara vantar!
Fyrir næsta skólaár vantar okkur sérkennara
fyrir fatlaðan nemanda. Launakjör samkvæmt
kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar-
félaga og Kennarasambands Íslands.
Upplýsingar veita Einar Valgeir Arason og Jón
Ögmundsson í síma 422 7020 (heimasímar
423 7404 og 422 7216).
Umsóknarfrestur er til 14. júní.
Kennara vantar
við starfsbraut FB (sérdeild) næsta skóla-
ár. Spennandi starf þar sem m.a. er lögð
áhersla á upplýsinga- og tæknimennt,
skapandi starf og hreyfingu.
Ekki þarf að sækja um starfið á sérstökum eyðu-
blöðum, en í umsókn þarf að greina frá menntun
og fyrri störfum. Öllum umsóknum verður
svarað. Laun samkvæmt samningum viðkom-
andi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 22. júní
2000.
Nánari upplýsingar veita Guðrún Hallgríms-
dóttir, deildarstjóri, í síma 699 7642 og Stefán
Benediktsson, aðstoðarskólameistari, í síma
570 5600.
Skólameistari.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Húsfélag alþýðu
Stjórn Húsfélags alþýðu boðar til almenns
fundar um viðhaldsmál með íbúðareigendum,
Hringbraut 52—58 þriðjudaginn 12. júní nk.
kl. 20.30 á skrifstofu félagsins.
Dagskrá
1. Tillögur um sameiginlegt viðhald
og tryggingar.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Húsfélag alþýðu
Stjórn Húsfélags alþýðu boðar til almenns
fundar um viðhaldsmál með íbúðareigendum
í I. og II. flokki í B-sal Hótel Sögu miðvikudag-
inn 13. júní nk. kl. 19.00.
Dagskrá
1. Tillögur um viðhald utanhúss, viðhaldssjóð
og sameiginlega tryggingu.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Húsfélag alþýðu
Stjórn Húsfélags alþýðu boðar til almenns
fundar um viðhaldsmál með íbúðareigendum,
Ásvallagötu 33-39, þriðjudaginn 12. júní nk.
kl. 19.00 á skrifstofu félagsins.
Dagskrá
1. Tillögur um sameiginlegt viðhald
og tryggingar.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Kynning á tillögu
að matsáæltun Sultartangalínu 3
Landsvirkjun hyggst leggja nýja 420 kV
háspennulínu, Sultartangalínu 3, frá tengivirki
við Sultartangastöð að aðveitustöð Lands-
virkjunar á Brennimel á Hvalfjarðarströnd.
Af þessu tilefni stendur Landsvirkjun fyrir opnu
húsi þar sem framkvæmdin verður kynnt á
Hlöðum á Hvalfjarðarströnd föstudaginn
8. júní frá kl. 16.00—22.00 og laugardaginn
9. júní frá kl. 10.00—1800.
Við hvetjum alla, sem hafa áhuga á að kynna
sér þessi málefni, til að mæta.
Aðalsafnaðarfundur Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík
verður haldinn fimmtudaginn 14. júní
Fundurinn hefst með helgistund í kirkjunni
klukkan 20:00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Lagabreytingartillögur ásamt reikningum
safnaðarins eru til kynningar og skoðunar á
skrifstofu safnaðarins frá mánudeginum 11.
júní frá klukkan 09:30 – 12:00.
Safnaðarstjórn.
Ársfundur 2001
Stjórn Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar boðar til
ársfundar miðvikudaginn 20. júní 2001, kl. 12.00
í Egilsbúð, Fjarðabyggð.
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Ársreikningar kynntir.
4. Skýrsla um tryggingafræðilega úttekt.
5. Fjárfestingastefna kynnt.
6. Breytingar á samþykktum sjóðsins.
7. Önnur mál.
Allir sjóðfélagar sem og launagreiðendur eiga
rétt til fundarsetu með málfrelsi og tillögurétti
og eru þeir hvattir til að mæta. Fundargögn
verða afhent á fundarstað fyrir setningu fund-
arins.
Fjarðabyggð 7. júní 2001.
Stjórn Lífeyrissjóðs Neskaupsstaðar.
TILKYNNINGAR
Hallsvegur, tveggja
akreina vegur frá Fjallkonu-
vegi að Víkurvegi
Mat á umhverfisáhrifum- athugun
Skipulagsstofnunar
Reykjavíkurborg og Vegagerðin hafa tilkynnt
til annarrar athugunar Skipulagsstofnunar
matsskýrslu um Hallsveg í Reykjavík.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um frekara mat á umhverfisáhrifum hennar
liggur frammi til kynningar frá 8. júní til 13.
júní 2001. á eftirtöldum stöðum: Hjá Borgar-
skipulagi í Ráðhúsi Reykjavíkur, á Bókasafni
Grafarvogs (Foldasafni), í Þjóðarbókhlöðunni
og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166. Mats-
skýrslan er aðgengileg á heimasíðu Verkfræði-
stofu Sigurðar Thoroddsen hf.: www.vst.is .
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 13.
júní 2001 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi
166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari
upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstofnun
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Sunnudagur
10.júní
Kl. 14.00 Guðsþjón-
usta í Þingvallakirkju.
Kl. 15.00 Þinghelgarganga.
Gengið um þingstaðinn forna og
hugað að sögu og náttúru. Hefst
við kirkju að lokinni guðþjónustu
og tekur um 1 klst.
Nánari upplýsingar eru veittar í
þjónustumiðstöð s.482 2660.
Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins
á Þingvöllum er ókeypis og allir
eru velkomnir.
Esjudagur 9 júní.
Kl. 9:00 Esjuganga. Kl. 13:00
verður gengið á Þverfellshorn, í
Esjuhlíðar og skógarganga.
Happadrætti, viðurkenningar,
veitingar, Flugbjörgunarsveitin á
staðnum. Allir velkomnir, ekkert
þátttökugjald.
Útivist
Föstudagur 8. júní kl.20:00
Fjallasyrpan 4. ferð:
Esja - Kerhólakambur (851 m
y.s.)
Verð. 1.000 kr f. félaga og 1.200 kr
f. aðra. Brottför frá BSÍ. Einnig
hægt að mæta á eigin bíl að Esju-
bergi.
Sunnudagur 10. júní kl.10.30
Reykjavegur 4. ferð:
Méltunnuklif - Djúpavatn.
Bókið strax í fjölskylduferð
jeppadeildar í Bása 15.—17.
júní. Eignist nýtt, glæsi-
legt ársrit Útivistar, tileinkað
Hornströndum.
Sjá: utivist.is og textavarp
bls. 616.