Morgunblaðið - 26.06.2001, Page 5

Morgunblaðið - 26.06.2001, Page 5
Chill Factor Í þetta sinn verður hasarinn ískaldur. Cuba Gooding Jr. og Skett Ulrich í gamansamri og þrælspennandi hasarmynd. Wonder Boys Óáreiðanleg. Ófyrirsjáanleg. Ógleymanleg. Frá Curtis Hanson leikstjóra L.A. Confidential kemur snilldarmynd þar sem Michael Douglas fer á kostum. Villiljós Fimm sögur - einn atburður. Skemmtileg mynd í fimm hlutum sem allir gerast á sama tíma og tengjast innbyrðis að lokum. Unbreakable Vissir hlutir verða eingöngu afhjúpaðir fyrir tilviljun. Bruce Willis og Samuel L. Jackson í stórgóðri mynd sem inniheldur ógleymanlega fléttu. The Yards Ekkert er hættulegra en saklaus maður. Mark Wahlberg og Joaquin Phoenix í spennumynd sem fengið hefur toppdóma gagnrýnenda. Crouching Tiger, Hidden Dragon Ævintýraleg atburðarás þar sem hefndin, ástin og ótrúlegar bardagalistir eru í hávegum hafðar. Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd sem farið hefur sigurför um heiminn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.