Morgunblaðið - 26.06.2001, Síða 44

Morgunblaðið - 26.06.2001, Síða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Tónlistarkennarar athugið! Blásarakennara vantar við Tónskóla Neskaup- staðar í Fjarðabyggð. Um er að ræða 100% starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf 1. september nk. Laun samkvæmt kjarasamningi tónlistarkenn- ara og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 477 1377 og 477 1613. Flutningsstyrkur og hagstæð húsaleiga í boði. www. fjardabyggd.is . Járniðnaðarmenn eða vélvirkjar óskast ti starfa strax. Vanir smíði úr ryðfríu stáli og almennri járnsmíði. Vélsmiðja Þorgeirs Gunnlaugssonar, Miðhrauni 22, Garðabæ. Símar 565 4716/898 1490. R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast til leigu Heildsölufyrirtæki í Reykjavík bráðvantar 150— 200 fermetra húsnæði til leigu, sem skiptist í skrifstofuhúsnæði og um 120 fermetra lager- húsnæði. Jarðhæð skilyrði. Hér er um traustan og öruggan leigutaka að ræða. Æskilegt er að húsnæðið sé vestan við Elliðaár. Húsnæðið þarf að vera tilbúið hið allra fyrsta. Þeir sem áhuga hafa sendi auglýsingadeild blaðsins upplýsingar um stærð og staðsetningu merkt- ar: „Ábyggilegur leigjandi 1001“ fyrir fimmtudagskvöld 28. júní 2001. TILKYNNINGAR Auglýsing um afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstum tillögum að deiliskipulagi Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar afgreiðslur bæjarráðs og bæjarstjórnar Kópavogs á eftirtöldum deiliskipu- lagstillögum: Breyting á deiliskipulagi Salahverfis (Hlynsalir 1-3 og 5-7 og Lómasalir 6-8, 10-12 og 14-16) Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- ráð Kópavogs þann 1. mars 2001 samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi fjölbýlishúsa við Hlynsali 1-3 og 5-7 og Lómasali 6-8, 10-12 og 14-16. Í breytingunni felst að byggingarreitir húsanna færist til sem nemur 0,5-2 metrum. Breytingin var grenndarkynnt. Athugasemdir bárust og var tillögunni breytt til að koma til móts við þær. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um samþykkt deiliskipulags- ins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildis- töku deiliskipulagsins birtist í B-deild Stjórnar- tíðinda 27. júní 2001. Vatnsendi. Elliðahvammur. Deiliskipulag Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- stjórn Kópavogs þann 8. maí 2001 samþykkt tillögu að deiliskipulagi Elliðahvamms í Vatns- enda. Í deiliskipulaginu er gerð grein fyrir byggingarreit fyrir landbúnaðarbyggingu, gróðurskála, bílgeymslu og smáhýsi í tengsl- um við ferðaþjónustu ásamt tjaldstæði og bíla- stæðum. Deiliskipulag Elliðahvamms er hluti deiliskipulags svæðis í Vatnsenda, á Milli vatns og vegar. Tillagan var auglýst frá 16. október til 15. nóvember 2000 með athugasemdafresti til 29. nóvember 2000. Athugasemdir bárust og var þeim svarað sbr. umsögn bæjarlög- manns Kópavogs dags. 14. febrúar 2001 sem samþykkt var í bæjarstjórn sbr. yfirlýsingu á deiliskipulagsuppdrætti. Tillagan var samþykkt óbreytt. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um samþykkt deiliskipulags- ins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildis- töku deiliskipulagsins birtist í B-deild Stjórnar- tíðinda 27. júní 2001. Vatnsendi. Milli vatns og vegar. Deiliskipulag Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- stjórn Kópavogs þann 8. maí 2001 samþykkt tillögu að deiliskipulagi svæðisins Milli vatns og vegar. Í deiliskipulaginu er m.a. fyrirhuguð íbúðarbyggð með 27 nýjar íbúðarlóðir með húsum á 1-2 hæðum og bílgeymslum sem geta staðið sér. Gert er ráð fyrir að sumarbústaðir á svæðinu verði fjarlægðir þegar íbúðarhús verða byggð að undanskildum bústöðum nr. 7 og 10a við Vatnsendablett sem fá takmarkað- an stöðurétt og nr. 19 og 42 með heilsársbú- setu. Akstursaðkoma almennings að svæðinu verður á tveim stöðum. Hesthús og gerði má byggja á íbúðarlóðum sem eru 1400 m2 eða stærri skv. áður samþykktum skilmálum frá júlí 1992 og ákvörðun bæjaryfirvalda. Land- búnaður er áfram fyrirhugaður í Vatnsenda og Elliðahvammi auk ferðaþjónustu. Tillagan var auglýst frá 31. júlí til 1. september 2000 með athugasemdafresti til 15. september 2000. Umrædd tillaga að deiliskipulagi svæðisins Milli vatns og vegar var auglýst og kynnt sam- hliða breytingu á aðalskipulagi sama svæðis. Athugasemdir og ábendingar varðandi aðal- og deiliskipulag bárust. Meginþorri athuga- semda voru sameiginlegar aðal- og deiliskipu- lagstillögunum og breytingar sem gerðar voru á aðalskipulagstillögunni eftir auglýsingu or- sökuðu um leið breytingar á tillögu deiliskipu- lagsins sem einnig var breytt vegna athuga- semda sem bárust og greint er fá á deiliskipu- lagsuppdrættinum. Aðalskipulagsbreytingin á umræddu svæði var staðfest af umhverfis- ráðherra 19. mars 2001. Gerð er grein fyrir at- hugasemdum og umsögnum í Greinargerð 1 sem dags. er 23. október 2000. Athygli er vak- in á því að deiliskipulag Elliðahvamms er hluti þessa deiliskipulags þ.e. svæðisins Milli vatns og vegar. Ennfremur mun deiliskipulag fyrir Vatnsendablett 241 A, samþykkt í bæjarráði 2. desember 1999, falla úr gildi við gildistöku þessa nýja deiliskipulags sem og svæði á deili- skipulagsuppdráttum sem samþykktir voru í bæjarstjórn 29. október 1992 og 10. maí 1994 þar sem svæði skarast. Á það við Vatnsenda- bletti 22, 23, 27 og 343. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins birtist í B-deild Stjórnartíðinda 27. júní 2001. Vatnsendi. Dimmuhvarf 14. Breytt deiliskipulag Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- ráð Kópavogs þann 18. apríl 2001 samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 14 við Dimmuhvarf. Í tillögunni felst að heim- ilað verður að byggja tvöfaldan bílskúr á lóð- inni. Tillagan var auglýst frá 23. febrúar til 23. mars 2001 með athugasemdafresti til 11. apríl 2001. Engar athugasemdir eða ábendingar bár- ust. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögn- in og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildistöku deili- skipulagsins birtist í B-deild Stjórnartíðinda 27. júní 2001. Kópavogskirkjugarður. Breytt deiliskipulag Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar- ráð Kópavogs þann 22. mars 2001 samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi Kópavogs- kirkjugarðs. Breytingin varðar innra skipulag garðsins. Tillagan var auglýst 24. janúar til 21. febrúar 2001 með athugasemdafresti til 14. mars 2001. Engar athugasemdir eða ábending- ar bárust. Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki athugasemd við að birt yrði auglýsing um samþykkt deiliskipulags- ins sbr. ofangreind lög. Auglýsing um gildis- töku deiliskipulagsins birtist í B-deild Stjórnar- tíðinda 27. júní 2001. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreindar deiliskipulagsáætlanir og afgreiðslu þeirra er hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 200 Kópavogi, milli kl. 8.30 og 16.00. Skipulagsstjóri KópavogsÓkeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur Opið í kvöld, þriðjudagskvöld, frá kl. 20.00— 22.00 og á fimmtudögum frá kl. 14.00—16.00. Kvennaráðgjöfin, Túngötu 14, Reykjavík, sími 552 1500. Frá Höfðaskóla á Skagaströnd Lausar kennarastöður skólaárið 2001—2002 Æskilegar kennslugreinar; almenn kennsla, sérkennsla, smíðar, myndmennt og tónmennt. Höfðaskóli er einsetinn grunnskóli. Nemendur eru 115. Skólinn er vel búinn til kennslu, með skólabókasafn, tölvuver og nýtt íþróttahús. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð. Flutnings- styrkur er greiddur. Húsnæðishlunnindi í boði. Nánari upplýsingar veita Ingibergur Guð- mundsson skólastjóri, (vs.) 452 2800, (hs.) 452 2824/898 2824, og Ólafur Bernódusson aðstoðarskólastjóri, (vs.) 452 2800, (hs.) 452 2772/899 3172. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Alþjóðlegt kennaranám hjá DNS í Danmörku ● Æfingakennsla í Danmörku og Afríku. ● Nemendur munu læra og vinna í nánu samneyti við nemendur frá 14 löndum. ● 4 mánaða námsferð til Indlands. Ferðast verður með rútu. Einstakt 4 ára kennaranám fyrir þá sem vilja upplifa eitthvað öðruvísi. Det nödvendige Seminarium, 6990 Ulfborg, Danmörku www.dnsdk.dk s. 0045 97491013 KENNSLA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.