Morgunblaðið - 30.06.2001, Page 7

Morgunblaðið - 30.06.2001, Page 7
AÐ VEIÐA Á FLUGU „Ef þú hefur veitt á maðk eða – guð veri þér náðugur – á makríl, þá veistu að hendur þínar verða hreinar hér eftir.“ Stefán Jón Hafstein 3 2001 VERÐ 690 „ S K Ý “ KYNLÍF Klám, kynfæri, erótík, sjálfsfróun, samkynhneigð LÆKNADÓP Íslendingar eiga Norðurlandamet í lyfjamisnotkun SVEITABÖLL Lífseig sveita- rómantík í félagsheimilum landsins MENNIRNIR SEM STJÓRNA VIÐSKIPTALÍFINU – Hvað er sagt um þá? LEIÐ TIL BETRA LÍFS – Stefán Jón Hafstein um að veiða á flugu. LILJA PÁLMADÓTTIR Stígur fram á sviðið N Ý T T S P E N N A N D I T Í M A R I T Á N Æ S T A B L A Ð S Ö L U S T A Ð LILJA PÁLMADÓTTIR: „Þessi endalausi fíflaskapur fjölmiðla að draga ákveðna einstaklinga út úr sam- félaginu og reyna að búa til einhverja elítu í þessu dvergríki, finnst mér neyðarlega hjákátlegur ...“ ÞEIR SEM STJÓRNA VIÐSKIPTALÍFINU „... menn hafa svona á tilfinningunni að ef partíið fer úr böndunum í einhverju herberginu og það dúkkar upp lík, þá sé hann maðurinn sem getur látið það hverfa ...” Sagt um Kjartan Gunnarsson LÖGLEGU FÍKNIEFNIN Tuttugu prósent þeirra sem leita sér meðferðar hjá SÁÁ eru háðir löglegum lyfjum sem gefin eru út af læknum landsins. HRINGBORÐSUMRÆÐUR UM KYNLÍF „Ég meina, myndi ykkur aldrei undir neinum kringumstæðum langa til að taka þátt í kynsvalli?“ Teitur Þorkelsson ÚTGEFANDI GLÆSILEGRA TÍMARITA SÍÐAN 1963

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.