Morgunblaðið - 30.06.2001, Side 14

Morgunblaðið - 30.06.2001, Side 14
     TÆKNIÞJÓNUSTAN SF Ólafur Á. Þorbjörnsson vélaverkfr. Lágmúla 5 - 108 Reykjavík Söluaðili fyrir Astron Building Systems AB pípulagnir Móabarði 6b - Hafnarfirði Til hamingju me› Móastö›in í Mosfellsbæ, n‡ og glæsileg afur›astö› Móa ehf. og Ferskra kjúklinga ehf., markar tímamót í matvælaframlei›slu á Íslandi og er gle›ití›indi fyrir neytendur kjúklingakjöts. Stö›in er sú langstærsta og fullkomnasta sinnar tegundar hérlendis og líklega sú fullkomnasta í veröldinni. Móastö›in er í 5.000 fermetra húsi flar sem er kjúklingaslátrun, kjöt- vinnsla, dreifing og marka›sstarfsemi. Uppfylltar eru ströngustu kröfur um hreinlæti og smitvarnir og gott betur en fla› á sumum svi›um. Innra gæ›aeftirlit, GÁMES, tekur til allra stiga framlei›slu Móa- stö›varinnar og d‡ralæknir hefur veri› rá›inn í starf gæ›astjóra til a› sjá til fless a› gæ›aeftirliti› sé virkt. Vi› óskum a›standendum Móastö›varinnar til hamingju me› glæsilegt hús sem teki› er notkun a›eins einu ári eftir a› framkvæmdir hófust! I›nval Kæli og frystitækni Hönnun • Rá›gjöf • Eftirlit Kristinn Gylfi Jónsson, stjórnarforma›ur Móastö›v- arinnar, Gu›ni Ágústsson, landbúna›arrá›herra og Ólafur Jón Gu›jónsson, framkvæmdastjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.