Morgunblaðið - 12.07.2001, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 12.07.2001, Qupperneq 61
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 61 Veistu að þ að er útsala í Kr ílinu? Já það er 30-70 % afslátt ur af ö llu Í SEINNI heimsstyrjöldinni var nokkuð um að stríðsaðilar notuðust við skopmyndir til að læða að áróðri og stappa stáli í menn. Í Bandaríkj- unum voru teiknisöguhetjur eins og Bugs Bunny og Daffy Duck dregnar miskunnarlaust inn í stríðið og komu fram í teiknimyndum eins og Daffy The Commando, Herr Meets Hare og Russian Rhapsody. Önnur lönd, eins og t.d. Ítalía og Sovétríkin, voru í engu undanskilin þessu menningarfyrir- bæri. Á dögunum opnaði rússneski sendiherrann á Bretlandi, Grigory Karasin, sýningu á sovéskum skop- myndum úr seinni heimsstyrjöldinni, í Vinopolis miðstöðinni í Lundúnum. Viðburðurinn tengist nýlega stofnuðu félagi, Samfélagi um pólitískar skop- myndir. Aðstandendur félagsins, sem margir hverjir eru sagnfræðingar, segja skopmyndir þessar hafa verið mikið hreyfiafl í sögunni. Á meðal sýningargripa eru 20 myndir eftir hóp þriggja listamanna sem kölluðu sig Kukryniksy (Mikhail Kupriyanov, Porfiry Krylov og Ni- kolai Sokolov). Myndir þeirra báru einatt með sér ramman og kaldhæðn- islegan and-nasískan áróður. Athyglisverð sýning í Lundúnum AP/Dave Thomson Jo Clevland, starfsmaður Vinopolis miðstöðvar, undirbýr sýninguna. Stríð og skop frá seinni heimstyrjöld B í l d s h ö f ð a • 1 1 0 R e y k j a v í k • s í m i 5 1 0 8 0 2 0 • w w w . i n t e r s p o r t . i s Þ Í N F R Í S T U N D - O K K A R F A G MCKINLEY RANGER Mjög vinsæl tveggja til sex manna tjöld. MCKINLEY TIBET PLUS Gott þriggja manna tjald í útileguna. HÆÐ: 120 CM 3-MANNA, ÞYNGD: 4,2 KG 20 8 21890 90 3-MANNA HÆÐ: 100/60 CM 2-MANNA, ÞYNGD: 2,6 KG 15 0 235 12 0 70 HÆÐ: 100/60 CM 2-MANNA, ÞYNGD: 2,95 KG HÆÐ: 180 CM 5-MANNA, ÞYNGD: 9,6 KG 2-MANNA 2-MANNA 5-MANNA MCKINLEY DOULITE Létt og skemmtilegt tveggja manna tjald. 235 12 0 120 15 0 24 0 280150 HÆÐ: 125 CM 3-MANNA, ÞYNGD: 4,4 KG SIERRA TRAIL Létt og skemmtilegt þriggja manna tjald. 3-MANNA MCKINLEY HEDOS Rúmgott fjölskyldutjald. MCKINLEY MOONLITE Mjög létt tveggja manna braggalagað tjald. Kynntu þér klúbbinn 13.990 19.980 18.900 6.720 7.990 2-MANNA 3-MANNA 8.990 4-MANNA 10.990 5-MANNA 15.990 16.990 6-MANNA Raðgreiðslur/léttgreiðslur Sendum í póstkröfu 30 0 240220 Öll tjöld uppsett innandyra Útivist 23.990 Nú er góður t ími. . . S k r á n i n g í s í m a 5 6 5 - 9 5 0 0 Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og afköst í námi? Vilt þú stórauka afköst þín í starfi um alla framtíð? Næsta námskeið hefst 17. júlí n.k. Það er fullbókað, en hægt er að skrá sig á biðlista. Næsta námskeið þar á eftir hefst 1. ágúst. HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h ra d l e s t r a r s k o l i n n . i s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.