Morgunblaðið - 12.07.2001, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 12.07.2001, Qupperneq 64
64 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Dundee-leikur á vísi.is Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 250 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249 Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd kl. 6, 8 og 9.30. Vit 235. B.i. 12. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 242.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Spot Sýnd kl. 4. Vit nr. 236. Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213. The Mummy returns Sýnd kl. 3.45, 5.30 og 8. Vit 234 Valetine Sýnd kl. 10.20. B. i. 16. Vit nr. 238 HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Keanu Reeves og James Spader eru fantagóðir í þessum frábæra spennutrylli í anda Seven Keanu Reeves og James Spader Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið Loksins ný mynd frá leikstjóra Fucking Ámal. Sænsk snilld og óborganlegur húmor sem kemur öllum í gott skap. Tékkið á þessari. TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6. RIEN SUR ROBERT  SV Mbl Vegna fjölda áskorana verður kínverska myndin Vegurinn heim sýnd í nokkra daga Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.30. Frumsýning FILMUNDUR frumsýnir í Há- skólabíói í kvöld myndina Virgin Suicides eftir Sofiu Coppola. Með aðalhlutverk fara Kirsten Dunst, James Woods og Kathleen Turn- er. Virgin Suicides gerist í Mich- igan á áttunda áratugnum og segir frá Lisbon fjölskyldunni, dæmigerðri millistéttarfjölskyldu sem býr í dæmigerðu úthverfi í Bandaríkjunum. Athyglinni er sérstaklega beint að dætrunum fimm sem eru afspyrnu fallegar og eru þær helsta áhugamál strákanna í bænum. Ekki síst vegna þess að foreldrar þeirra eru mjög strangir og þær fá ekki mörg tækifæri til að hitta jafn- aldra sína utan skólans og verða því ennþá meira spennandi fyrir vikið. Sagan af Lisbon systrunum er sögð af einum þessara stráka mörgum árum eftir að atburð- irnir gerast og er ljóst að eitt- hvað dularfullt og hræðilegt hef- ur gerst í fjölskyldunni og hefst myndin með frásögn af sjálfs- morði einnar systurinnar. Virgin Suicides líður eins og draumur, ekki er reynt að kryfja vandamál unglinganna og í raun er áhorfandinn ekki miklu nær um ástæður atburðanna í lok myndarinnar, og verður andrúmsloftið afar óhugnanlegt fyrir vikið. Sofia Coppola hefur fengið mikið lof gagnrýnenda fyrir þessa frum- raun sína, en hún er eins og kunnugt er dóttir hins virta leikstjóra Franc- is Ford Coppola. Hún fyllir flokk ungra og at- hyglisverðra kvenleikstjóra sem hafa vakið athygli í Bandaríkj- unum undanfarið, og má þar nefna Kimberly Pierce sem gerði Boys Don’t Cry, Mary Harron, sem gerði American Psycho og Karyn Kusama sem gerði Girl- fight. Sofia Coppola er fatahönn- uður og rekur lítið hönnunarfyr- irtæki, og hún hefur leikið í nokkrum kvikmyndum, en flestir mun sjálfsagt eftir henni úr þriðja hluta Godfather syrp- unnar. Henni þykir hafa tekist afar vel að lýsa tilfinn- ingalífi unglinga, en Virgin Suicides er langt frá því að vera hefðbundin þegar kemur að myndum um þetta efni. Strák- arnir eru jafn við- kvæmir og stelpurnar og því er kynjamyndin sem birtist í verk- inu engan veginn stöðluð. Hljómsveitin Air samdi tónlist- ina fyrir myndina og þykir hafa náð afar vel andrúmslofti tíma- bilsins án þess að missa sig út í yfirdrifnar ýkjur og það sama má segja um allt útlit myndarinnar. Virgin Suicides: Sætar systur. Jómfrúarmynd Coppola-dóttur Filmundur sýnir Virgin Suicides
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.