Morgunblaðið - 12.07.2001, Side 65

Morgunblaðið - 12.07.2001, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 65  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. ATH. myndin er sýnd ókippt B. i. 16. Myndin segir sögu tveggja kvenna sem hafa orðið utan- veltu í þjóðfélaginu sem hittast fyrir tilviljun og halda í blóðugt ferðalag um Frakkland. Myndin er strangl ega bönnuð innan 16 ára vegna ofbeldis og grófra kynlífsatri ða og verður sérstakur dyravör ður við salinn og s pyr um skilríki. ( ) Sýnd kl. 6, 8 og 10.  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6 og 8. Síðustu sýningar Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Strik.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4. Vit nr 236.Sýnd kl. 9.40. B.i. 12. Vit nr 235. Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit r 246 EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249 PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . Dundee-leikur á vísi.is Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. Vit nr. 231 Strik.is HL.MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249 PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r i lífi irr ilíf . Dundee-leikur á vísi.is Hann heyrði að það væri villt í LA. hann vissi ekki hversu villt! Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee. BÍTILLINN Paul McCartney notaði tækifærið í afmælisveislu sinni á dög- unum og tilkynnti nánustu ættingjum og vinum að hann ætli að ganga að eiga unnustu sína, Heather Mills. McCartney fór á hnén í síðustu viku og bað sinnar heittelskuðu er þau voru í fríi í Kaliforníu. Skötuhjúin hafa átt í ástarsambandi í rúmlega ár og finnst báðum aðilum tímabært að innsigla ást sína með brúðkaupi. McCartney á að baki eitt hjóna- band en eiginkona hans, Linda, lést úr krabbameini fyrir þremur árum. Bað Mills á hnján- um í Kaliforníu ReutersPrúðbúin tilvonandi hjón. Sir Paul McCartney í hnapphelduna á ný ÞAÐ á ekki af þeim annars ágætu rapplistamönnum sem fylla raðir Wu-Tang-Clan að ganga. Killah Priest, einn meðlima, var með tón- leika á mánudaginn í Los Angeles en fleiri félagar úr ættflokknum eiga víst að hafa troðið upp líka, en það er þó óstaðfest. Fór ekki betur en svo að eftir tónleikana lést 26 ára gamall maður eftir skotárás sem gerð var á strætisvagn sem var við það að fara að flytja nokkra tónleikagesti til síns heima. Þrír aðrir særðust, þar af tveir lífshættulega. Margir hafa viljað tengja rapp- menninguna ofbeldi og annari óáran, oft óverðskuldað, en víst er að þetta atvik á ekki eftir að bæta þar úr. Engu að síður liggja engar sann- anir fyrir því hvort eða hvernig þetta tengist Wu-Tang hópnum, eða Voga- tangaklíkunni eins og hérlendir gár- ungar hafa kallað hann. Forstöðumenn veitingastaðarins hafa lýst því yfir að þeir muni aldrei standa fyrir hipp-hoppkvöldi aftur. „Þetta er allt of mikill „harðkjarni“ fyrir okkur,“ segir Daniel Fitzger- ald, einn aðstandenda skemmtistað- arins þar sem atið fór fram. „Þessar sveitir draga að viðskiptavini sem eru okkur ekki að skapi.“ Fitzgerald sagði að endingu það hafa verið mis- tök að bóka Wu Tang-gengið. Lögreglan í Los Angeles segist ekkert geta sagt um atburðinn að svo stöddu og það sé ekkert sem styðji eða hafni því að um gengja- stríð hafi verið að ræða. Wu Tang í vandræðum Dauðsfall eftir hljóm- leika Wu Tang í öllu sínu veldi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.