Morgunblaðið - 18.08.2001, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 18.08.2001, Qupperneq 57
LIÐSMENN rokkhljómsveit- arinnar Jet Black Joe lögðu sig alla fram á Gauknum á fimmtu- dagskvöldið. Liðsskipan er reyndar ekki al- veg sú sama og í gamla daga en ekki var að sjá að gestir hefðu mikið út á það að setja. Gunnar Bjarni og Páll Rósinkrans sam- einuðust á sviðinu og var eins og þeir hefðu aldrei tekið sér hlé. Aðdáendur, sem sungu hástöfum með öllum lögunum, virtust kunna að meta hina nýju liðs- skipan. Auk Gunnars og Páls skipa nú sveitina 3/5 hljómsveit- arinnar Vínyll, bræðurnir Krist- inn og Guðlaugur Júníussynir og hljómborðsleikarinn Þórhallur Bergmann. Þó svo að Svarti þotu-Jói syngi um rigningu urðu gestir Gauks- ins hennar lítið varir, nema kannski í formi svita sem lak úr loftinu. Morgunblaðið/Golli Aðdáendur votta virðingu sína.  Svitinn lekur niður kinnar Páls en Gunnar Bjarni er enn í leðurjakk- anum.  Páll Rósin- krans syngur af lífsins lyst. Hljómsveitin Jet Black Joe snýr aftur Svitabað MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2001 57 SÖNGKONAN Sinead O’Connor giftist á dögunum blaðamanninum Nick Somm- erlad. Parið kynntist í febrúar síðastliðnum en þau kynntust í gegnum sameiginlega vini í Dublin. Þessar fréttir hafa komið mörgum á óvart, sér- staklega í ljósi þess að söng- konan sagði opinberlega að hún væri lesbísk. O’Connor er einnig vígður prestur kaþólsku kirkjunnar. „Við urðum strax ást- fangin,“ sagði brúðguminn í samtali við BBC. „Við höfum bæði verið í hinum ýmsu samböndum við ann- að fólk hér áður, en erum afar hamingjusöm núna.“ Ham- ingjusöm Sinead O’Connor Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! l i l i lí i . ! i i l i... ! Myndin sem manar þig í bíó Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo  EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Stærsta grínmynd allra tíma! Frábær hasar og grínmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i.16 ára Vit nr. 257. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 6 og 8. Enskt tal. Vit nr. 244 Kvikmyndir.com  strik.is  DV KISS OF THE DRAGON ÚR SMIÐJU LUC BESSON SV MBL Sýnd kl. 10. Vit nr. 261. JET LI BRIDGET FONDA FRUMSÝNING „Hunda og kattarvinir athugið... tíminn er kominn til að taka afstöðu í stríðinu um hver er „besti vinur mannsins“!! Ekki missa af hinni frábæru grínmynd fyrir alla aldurshópa 4 - 99 ára, sem fór beint á toppinn í USA ATH.. Það er spurning hver vinnur, en öruggt að þið farið brosandi út!“ Sýnd kl. 2,4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 258. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 265.  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. Vit 255. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  ÓHT Rás2  RadioX  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.10. B. i. 16 ára. Vit 247. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 261. Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni! www.sambioin.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16 ára Vit nr. 257. Hörkutólið Jet-Li (Lethal Weapon 4, Romeo must Die) í sínu besta formi til þessa í spennutrylli eftir handriti Luc Besson r t li J t- i ( t l , t i ) í í t f r i til í tr lli ftir riti KISS OF THE DRAGON ÚR SMIÐJU LUC BESSON JET LI BRIDGET FONDA Sýnd kl.6. Ísl tal.Vit nr. 231  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is MENNINGARNÓTT TÍMATILBOD MILLI 20-22- ALLAR SMARTSKYRTUR 990,- Ath Sendum í póstkröfu. Laugavegi 18b Sími 562-9730 Fax 562-9731

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.