Morgunblaðið - 18.08.2001, Blaðsíða 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Helga Soffía Konráðs-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
07.30 Fréttir á ensku.
07.34 Músík að morgni dags.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á mánudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Þankagangur. Þáttur um skilning og
misskilning í mannlegum samskiptum.
Umsjón: Stefán Jökulsson. (Aftur á
fimmtudagskvöld).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið. Blindhæð á þjóð-
vegi eitt Spennuleikrit eftir Guðlaug Ara-
son. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leik-
endur: Ingvar E. Sigurðsson, Stefán
Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ásdís
Skúladóttir, Steinn Ármann Magnússon,
Sigurður Skúlason og Jón Gunnarsson. Áð-
ur flutt 1992. (Þættir vikunnar endurteknir)
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur annað kvöld).
14.30 Hringekjan. Umsjón: Elísabet Brekk-
an. (Aftur á mánudagskvöldið).
15.20 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Sumarleikhús fjölskyldunnar. Norn-
irnar Fjölskylduleikrit í fimm þáttum byggt
á sögu eftir Roald Dahl. Útvarpsleikgerð:
Anders Nyman. Þýðing: Olga Guðrún Árna-
dóttir. Leikstjóri: Sigrún Edda Björnsdóttir.
Þriðji þáttur. Leikendur: Guðmundur Ingi
Þorvaldsson, Hjalti Rúnar Jónsson, Bryn-
hildur Guðjónsdóttir, Jóhanna Vigdís Arn-
ardóttir, Hanna María Karlsdóttir, Guðlaug
Elísabet Ólafsdóttir, Bryndís Petra Braga-
dóttir, Rúnar Birgisson og Þóra Friðriks-
dóttir. (Aftur á föstudag).
17.00 Túlkun í tónlist. Níundi þáttur. Um-
sjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. (Frumflutt
1986).
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Skruddur. Guðmundur Andri Thors-
son spjallar við hlustendur um gamlar
bækur. (Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk djasstónskáld: Stefán S.
Stefánsson. Leikin lög af plötunum Í skjóli
nætur, Gömmum og Af Niðafjöllum.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Svipmyndir. Lísa Pálsdóttir ræðir við
Brynju Benediktsdóttur leikstjóra. (Áður
flutt á Rás 2).
20.00 Djassheimar: Per Johansson og Joe
Lovano. Frá tónleikum á Eystrasaltsjazzhá-
tíðinni í Þýskalandi í fyrra. Hljómsveit
sænska saxófónleikarans Pers Texas Jo-
hanssonar og tríó bandaríska saxófónleik-
arans Joe Lovano leika. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudótir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Guðni Már Harðarson
flytur.
22.20 Metró í París. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (Áður flutt 1988).
23.10 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Stubbarnir,
Mummi bumba, Dýra-
braut, Ristó, Krakkarnir í
stofu 402, Pokémon.
10.50 Formúla 1 Bein út-
sending frá tímatökum
fyrir kappaksturinn í Ung-
verjalandi.
12.20 Kastljósið (e)
12.45 Skjáleikurinn
13.30 Íslandsmótið í tenn-
is Bein útsending frá úr-
slitaleikjum í einliðaleik
karla og kvenna við Tenn-
ishöllina í Kópavogi.
16.00 Gullmótið í Zürich
(e)
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Fíklaskólinn (Higher
Ground) (22:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Kæru landar... (My
Fellow Americans) Banda-
rísk bíómynd frá 1996.
Tveir fyrrverandi forsetar
Bandaríkjanna, sem er í
nöp hvorum við annan,
neyðast til að grafa stríðs-
öxina þegar hneyksli kem-
ur upp í Hvíta Húsinu. Að-
alhlutverk: Jack Lemmon,
James Gardner, Lauren
Bacall, og Everett McGill.
21.45 Þrælahald - sagan af
Fanny Kemble (Enslave-
ment: The True Story of
Fanny Kemble) Aðal-
hlutverk: Jane Seymour.
23.35 Morð í smábæ
(Murder in a Small Town)
Bandarísk sakamálamynd
um leikstjóra sem að-
stoðar lögregluna við
rannsókn morðmáls í
smábæ í Connecticut. (e)
Aðalhlutverk: Gene Wild-
er, Terry O’Quinn,
Dierdre O’Connell og
Mike Star.
01.10 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
Grallararnir, Maja bý-
fluga, Doddi í leikfanga-
landi, Tinna trausta, Skóg-
arlíf, Kisulóra
10.55 Hetjan Bartok (Bart-
ok the Magnificent) 1999.
12.00 Gerð myndarinnar
Fast and the Furious
(Making of The Fast and
the Furious)
12.25 Bob Dylan
12.50 Grínarinn Michael
Richards (Michael Rich-
ards Show) (1:9) (e)
13.15 Alltaf í boltanum
13.45 Enski boltinn (Eng-
lish Premier League) Bein
útsending.
16.05 Bette (True Story)
(11:18) (e)
16.35 Glæstar vonir
18.30 Fréttir
18.50 Lottó
19.00 Ísland í dag
19.30 Hér er ég (Just
Shoot me 4) (12:24)
20.00 Ó, ráðhús (Spin City
5) (1:22)
20.30 Undraland (Next
Stop, Wonderland) Aðal-
hlutverk: Hope Davis og
Alan Gelfant. 1998. Bönn-
uð börnum.
22.05 Gildran (Entrap-
ment) Aðalhlutverk: Sean
Connery, Will Patton, og
Catherine Zeta Jones.
1999. Bönnuð börnum.
24.00 Einhvern til að elska
(Somebody to Love) Aðal-
hlutverk: Anthony Quinn,
Harvey Keitel og Rosie
Perez. 1995. Stranglega
bönnuð börnum.
01.40 Umsátrið 2 (Under
Siege 2) Aðalhlutverk:
Steven Seagal, Eric Bog-
osian, Everett McGill og
Katherine Heigl. 1995.
Stranglega bönnuð börn-
um.
03.20 Ísland í dag
03.45 Tónlistarmyndbönd
10.00 2001 nótt Umsjón
Bergljót Arnalds.
12.00 Jóga
12.30 Dateline (e)
13.30 Son of the Beach (e)
14.00 Nítró
15.30 Saturday Night Live
(e)
16.30 Oh Grow Up! (e)
17.00 Deadline (e)
18.00 The Practice (e)
19.00 Charmed (e)
20.00 Brooklyn South
21.00 Glamúr
22.00 Saturday Night Live
Stjórnandi SNL að þessu
sinni er Lara Flynn Boyle,
auk þess sem Lou Reed
lítur í heimsókn. Hljóm-
sveit kvöldsins er Bon
Jovi.
23.00 Shades of L.A. Það
gengur á ýmsu í einkalífi
einkaspæjarans í Los
Angeles. Starfið gengur
ekki sem sklydi og ást-
arlífið í rúst.
24.00 Profiler (e)
01.00 Jay Leno Spjall-
þáttur.(e)
02.00 Jay Leno (e)
03.00 Óstöðvandi Tónlist í
bland við dagskrárbrot.
17.00 Íþróttir um allan
heim
18.00 Golf - Meistaramótið
US PGA (US PGA Champ-
ionships 2001) Bein út-
sending frá Atlanta í
Bandaríkjunum.
23.00 Klámmyndastjarnan
(The Girl Next Door) Ein-
stök heimildamynd um
klámmyndaleikkonuna
Stacy Valentine. Þessi þrí-
tuga kona frá Oklahoma
lifði ósköp venjulegu lífi
fram til ársins 1995. Þá
sendi hún nektarmyndir af
sér til birtingar í blöðum
og tímaritum og ári síðar
lék hún í fyrstu alvöru
klámmynd sinni. Í dag er
hún stjarna í þessum geira
kvikmyndaiðnaðarins og á
aðdáendur um allan heim.
Aðalhlutverk: Stacy Val-
entine. Leikstjóri:
Christine Fugate. 1999.
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.25 Stílistinn (The Styl-
ist) Erótísk kvikmynd.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.45 Dagskrárlok
06.00 Cookies Fortune
08.00 Ernest Goes to Afr-
ica
10.00 Phffft!
12.00 The Pentagon Wars
14.00 Ernest Goes to Afr-
ica
16.00 Phffft!
18.00 The Pentagon Wars
20.00 Cookies Fortune
22.00 The Butcher Boy
24.00 Hot Boyz
01.40 Panorama
02.00 Lima: Breaking the
Silence
04.00 Paranoia
ANIMAL PLANET
5.00 Croc Files 6.00 Crocodile Hunter 7.00 Animal
Allies 7.30 Vets in the Sun 8.00 Jeff Corwin Experi-
ence 9.00 Croc Files 10.00 Quest 11.00 Shark
Gordon - Port Jackson Sharks 11.30 O’Shea’s Big
Adventure 12.00 Horse Tales 13.00 The Biggest Liz-
ard in the World 14.00 Profiles of Nature 16.00
Keepers 16.30 Vets on the Wild Side 17.00 Deadly
Australians 18.00 Shark Gordon - Port Jackson
Sharks 18.30 Croc Files 19.00 Animal X 20.00
Untamed Amazonia 21.00 Hi Tech Vets 21.30 Emer-
gency Vets 22.00 Animal Front Line 22.30 Animal
Detectives
BBC PRIME
4.00 Images Of Disability 4.25 Mind Bites 4.30
Windows On The Mind 4.55 Mind Bites 5.00 Radio
Roo 5.30 Playdays 5.50 Blue Peter 6.10 Space De-
tectives 6.40 Radio Roo 6.55 Playdays 7.15 Blue
Peter 7.35 The Demon Headmaster 8.00 Impossible
Journeys 9.00 Zoo Keepers 9.30 Chimpanzee Diary
10.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.00 Style
Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders
13.00 EastEnders 13.30 Dr Who 14.00 Radio Roo
14.15 Playdays 14.30 Blue Peter 15.00 Wildlife
15.30 Top of the Pops 16.00 Top of the Pops 2
16.30 Top of the Pops Plus 17.00 When Changing
Rooms Met The Navy 18.00 One Foot in the Grave
18.30 The Brittas Empire 19.00 Four Wheelbarrows
and a Wedding 20.00 A Bit of Fry and Laurie 20.30
Top of the Pops 20.50 Top of the Pops: The True
Story 21.30 Smell of Reeves & Mortimer 22.00 Go-
odness Gracious Me 22.30 Later With Jools Holland
23.30 The Copulation Explosion 0.00 After The Re-
volution 0.25 Pause 0.30 Words And Music 0.55 Ta-
les of the Expected 1.00 The World Network 1.30
The Rainbow 1.55 Science Bites 2.00 Asteroid Hun-
ters 2.30 In the Nick of time 3.00 We The Peoples
3.30 The Developing World 3.55 Pause
CARTOON NETWORK
4.00 Fly Tales 4.30 The Moomins 5.00 Ned’s Newt
5.30 Fat Dog Mendoza 6.00 Tom and Jerry 7.00 Ed,
Edd ’n’ Eddy 8.00 Dexter’s Laboratory 9.00 The Po-
werpuff Girls 10.00 Super Summer Superchunk -
Ed, Edd ’n’ Eddy 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s
Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Ed, Edd
’n’ Eddy 16.00 Angela Anaconda 16.30 Cow and
Chicken
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Turbo 7.25 Shark Gordon 7.55 Sci-squad 8.50
Cookabout - Route 66 9.15 Dreamboats 9.45 Li-
ving Europe 10.40 Nefertiti 11.30 Big Stuff 12.25
False Memories 13.15 Fitness Files 14.10 Lost
Treasures of the Ancient World 15.05 Weapons of
War 16.00 Battlefield 17.00 Great War 18.00 Elvis
Presley’s Graceland 19.00 Super Structures 20.00
Murder Trail 21.00 Forensic Detectives 22.00 FBI Fi-
les 23.00 Medical Detectives 0.00 Trauma - Life &
Death in the ER
EUROSPORT
6.30 Áhættuíþróttir 7.30 Beach Volley8.00 Formula
30009.00 Knattspyrna 11.30 Tennis 12.30 Formula
3000 14.00 Tennis 15.30 Knattspyrna 17.00 Tennis
18.30 Skíðastökk 21.00 Fréttir 21.15 Áhættuíþróttir
22.15 Tennis 23.45 Fréttir
HALLMARK
5.40 Picking Up the Pieces 7.10 Voyage of the Uni-
corn 8.45 Champagne Charlie 10.20 Quarterback
Princess 11.55 Teen Knight 13.25 Voyage of the
Unicorn 15.00 Live Through This 16.00 Red Snea-
kers 18.00 Follow the Stars Home 19.40 Hamlet
21.15 My Wicked, Wicked Ways 23.35 All Creatures
Great and Small 0.50 Hamlet 2.25 They Still Call
Me Bruce 4.00 Champagne Charlie
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Bugs! 7.30 Return To The Wild 8.00 The In-
visible World 9.00 King Cobra 10.00 Me and Isaac
Newton 12.00 Earthquake Heroes 13.00 Bugs!
13.30 Return To The Wild 14.00 The Invisible World
15.00 King Cobra 16.00 Me and Isaac Newton
18.00 Killer Whales of the Fjord 18.30 Project Turtle
19.00 The Urban Elephant 20.00 Only One Ocean
21.00 A Lioness’s Tale 21.30 Cheetah Chase 22.00
Sea Turtle Story 23.00 Return of the Unicorn 0.00
The Urban Elephant
TCM
17.15 The Swordsman of Siena 19.00 High Society
21.00 Pennies from Heaven 22.50 Night Must Fall
0.30 The Adventures of Quentin Durward 2.10 Mark
of the Vampire
Sjónvarpið 20.05 Tveir fyrrverandi forsetar Bandaríkj-
anna, sem er í nöp hvor við annan, neyðast til að grafa
stríðsöxina þegar hneyksli kemur upp í Hvíta húsinu er
kann að snerta þá báða. Þetta er gamanmynd frá 1996.
06.00 Morgunsjónvarp
10.00 Robert Schuller
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 T.D. Jakes
12.30 Blönduð dagskrá
16.30 Robert Schuller
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Blönduð dagskrá
20.00 Vonarljós (e)
21.00 Pat Francis
21.30 Samverustund (e)
22.30 Ron Phillips
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Veðurspá. 02.05 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
06.05 Sumarspegillinn. (e). 06.30 Morg-
untónar. 07.05 Laugardagslíf með Bjarna
Degi Jónssyni. Farið um víðan völl í upphafi
helgar. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á
líðandi stundu með Axel Axelssyni, Árna Sig-
urjónssyni, Soffíu M. Gústafsdóttur og Gyðu
Dröfn Tryggvadóttur. 16.07 Með grátt í vöng-
um. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymingi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Aftur aðfara-
nótt miðvikudags). 18.25 Auglýsingar. 18.28
Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Kronik. Hip
hop þáttur með Róbert Aron Magnússyni og
Friðriki Helgasyni. 21.00 PZ-senan. Umsjón:
Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Árna-
son. 22.10 PZ-senan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00 Ísland í bítið - brot af því besta úr lið-
inni viku.
09.00 Helgarhopp með Gulla Helga Léttleik-
inn allsráðandi í hressilegum þætti sem
kemur þér réttu megin framúr.
10.00 Fréttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.22 Bylgjulestin... Gústi og Hvati haldia
uppi stuðinu í beinni útsendingu frá við-
komustöðum Bylgjulestarinnar. Íþróttafréttir
kl. 13.00.
16.00 Rúnar Róbertsson með pottþétta
Bylgjutónlist.
18.30 Samtengd útsending frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
19.30 Laugardagskvöld á Bylgjunni - Sveinn
Snorri Sighvatsson
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
Lana stjórnar
Djassheimum
Rás 1 20.00 Á Rás 1
klukkan 19.00 um helgar
eru íslensk djasstónskáld í
brennidepli. Í kvöld verður
Stefán S. Stefánsson tek-
inn fyrir og leikin lög af plöt-
unum Í skjóli nætur, Gömm-
um og Af Niðafjöllum.
Klukkan 20.00 fá hlust-
endur enn að hlýða á djass
þegar flutt verður hljóðritun
frá tónleikum á Eystrasalts-
djasshátíðinni í Þýskalandi í
fyrra. Hljómsveit sænska
saxófónleikarans Pers „Tex-
as“ Johanssonar og tríó
bandaríska saxófónleik-
arans Joe Lovano leika.
Það er Lana Kolbrún
Eddudóttir sem stjórnar
þættinum Djassheimum á
laugardagskvöldum.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
DR1
07.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
18.25 In Love and War (kv): Bandarísk kvikmynd
frá 1996. Myndin segir frá hinum unga Ernest
Hemingway og ævintýrum hans í spænsku borg-
arastyrjöldinni. Aðalhlutverk: Chris O’Donnel,
Sandra Bullock, Mackenzie Astin & Emilio Bonucci.
Leikstjórn: Richard Attenborough 20.15 Speedway
21.30 Blue Murder: Kanadísk spennumynd í
tveimur hlutum. Leynilögreglumaður finnst myrtur
og lögrteglukonan Victoria Castillo hefur rannsókn.
Aðahlutverk: Maria Del Mar, Joel S. Keller. Jeremy
Ratchford & Mimi Kuzyk (1:2) 22.15 Error 2000
(kv): Þýsk spennumynd frá 1999. Glæpamaður
nokkur hótar að slepa lausum tölvuvírus sem mun
lama öll tölvukerfi veraldar. Aðalhlutverk: Jürgen
Prochnow, Steffen Wink, Desmond Llewelyn & Götz
Otto. Leikstjórn: Anders Engström
DR2
13.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 20.05 Det
sidste store eventyr: Heimildamynd um drauminn
að fara í kring um jörðina í loftbelg (1:3) 18.55
Luftens skibe: Fjallað um sögu loftbelgja 19.05
Det sidste store eventyr: Heimildamynd um draum-
inn að fara í kring um jörðina í loftbelg (2:3)
19.55 At svæve over Danmark: Fjallað um loft-
belgjaflug í Danmörku 20.00 Det sidste store
eventyr: Heimildamynd um drauminn að fara í
kring um jörðina í loftbelg (3:3) 21.00 Deadline:
Fréttaþáttur um málefni líðandi stundar, innlend
sem erlend 21.20 Babes in the Wood: Bresk grín-
þáttaröð um þrjár ungar stúlkur sem deila með sér
íbúð í London. Aðalhlutverk: Denise Van Outen,
Natalie Walter & Samantha Janus (4:6) 21.45 Us
And Them: Bandarísk gamanþáttaröð um raunir
ungra hjóna. Aðalhlutverk: Rhys Muldoon, Doris Yo-
unane, Brian Meegan & Kylie Hogart (1:7) 22.05
Med andre øjne: Claus Meyer bragðar fjölþjóðlega
matargerð og tekur púlsinn á lífi innflytjenda og af-
komenda þeirra í Danmörku
NRK1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
18.55 Momarkedet 2001: Skemmtidagskrá til
styrktar norska rauða krossinum 20.05 Monarch of
the Glen: Breskur myndaflokkur sem segir frá hin-
um unga Archie MacDonald sem tekur við ætt-
aróðali sínu í hálöndum Skotlands. Aðalhlutverk:
Susan Hampshire, Richard Briers, Alastair Macken-
zie og Lorraine Pilkington barnebarn på vei. Men
21.00 Kveldsnytt: Fréttir 21.15 Fakta på lørdag:
For Gud og fedreland: Heimildamynd um konungs-
fjölskyldur norðurlandanna (1:2) 22.05 The New
Age (kv): Hjónaband Katherine og Peters er frekar
innantómt og þegar þau verða snögglega bæði at-
vinnulaus batnar ástandið ekki. Aðalhlutverk: Peter
Weller, Judy Davis og Corbin Bernsen. Leikstjórn:
Michael Tolkin
NRK2
15.20 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.15 Mac-
beth: Ópera Verdis eftir leikriti William Shake-
speare. Meðal söngvara eruLeo Nucci, Shirley Ver-
rett, Samuel Ramey. Hljómsveitarstjóri: Riccardo
Chailly 20.30 Siste nytt: Fréttir 20.35 Billetten:
Skemmtilegur þrautaþáttur í umsjón Viggo Valle
21.00 Lara Fabian - den nye Celine Dion?: Heim-
ildamynd um söngkonuna Lara Fabian
SVT1
07.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
18.00 Jönssonligan och den svarta diamanten
(kv): Sænsk kvikmynd frá 1992. Jönssongengið er
snúið aftur og í þetta skipti ð hafa þeir augastað á
fágætum demanti. Aðalhlutverk: Ulf Brunnberg,
Björn Gustafson, Peter Haber, Birgitta Andersson &
Per Grundén. Leikstjórn: Hans Åke Gabrielsson
19.45 Lambrettan 20.20 Speedway: VM-serien:
Samantekt frá kappakstri í Prag 21.20 Rapport:
Fréttaþáttur 21.25 Jazz: En seger för Ellington vid
Newport: Heimildamynd um djass eftir Ken Burns
SVT2
13.25 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Aktu-
ellt: Fréttir 19.15 Dong gong xi gong (kv): Kínversk
kvikmynd frá 1996. Myndin gerinir frá æsku rithöf-
undar sem settur hefur verið í fangelsi vegna sam-
kynhneigðar sinnar. Aðalhlutverk: Si Han & Hu Jan.
Leikstjórn: Zhang Yuan 20.50 The Sopranos:
Bandarískur verðlaunamyndaflokkur um mafíufor-
ingjann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðal-
hlutverk: James Gandolfini, Lorraine Bracco, Edie
Falco, Nancy Marchand, Michael Imperioli & Ste-
ven Little Steven van Zandt 21.40 Uppriktigt sagt -
Mark Levengood: Frank Sjöman ræðir við Mark Le-
vengood
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN
Aksjón sendir ekki út dag-
skrá um helgar.
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Silhouette ATVINNA
mbl.is