Morgunblaðið - 09.09.2001, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.09.2001, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2001 29 ...ferskir vindar í umhirðu húðar Elín Gestsdóttir framkvæmdastjóri fegurðarsamkkeppni Íslands Hiklaus meðmæli! Eftir að hafa kynnst Karin Herzog súrefnisvörunum get ég hiklaust mælt með þeim. Þær gera kraftaverk fyrir húð ungra kvenna á öllum aldri. Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland Tungumál 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Áhersla á talmál Kennt er í byrjenda - framhalds - og talæfingaflokkum ENSKA Enska I Enska I frh Enska II Enska II frh Enska III Enska tal og leshópur DANSKA Danska I - II NORSKA Norska I - II Norska tal og leshópur SÆNSKA Sænska fyrir tvítyngd börn 9 - 12 ára Sænska I - II FRANSKA Franska I Franska II ÍTALSKA Ítalska I Ítalska II SPÆNSKA Spænska I Spænska I frh Spænska II Spænska III ÞÝSKA Þýska I Þýska II ÍSLENSKA fyrir útlendinga Byrjendur 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA fyrir útlendinga Lengra komnir: 8 vikna námskeið 16 kennslustundir BÓKBAND 10 vikna námskeið 40 kennslustundir GLERLIST 10 vikna námskeið 40 kennslustundir GLER - OG POSTULÍNSMÁLUN 6 vikna námskeið 24 kennslustundir HAUSTKRANSAGERÐ Unnið úr íslenskum jurtum 4 kennslustundir KÁNTRÝ - FÖNDUR Engill - 6 kennslustundir Kertakassi - 4 kennslust. Teppastandur- 4 kennslustundir LEIRMÓTUN 6 vikna námskeið 24 kennslustundir SKRAUTRITUN 7 vikna námskeið 21 kennslustundir LJÓSMYNDATAKA 3 vikna námskeið 9 kennslustundir PAPPÍRSMÓTUN 4 vikna námskeið 16 kennslustundir TRÉSMÍÐI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir TRÖLLADEIG 2 vikna námskeið 8 kennslustundir TRÖLLADEIG Jólaföndur 2 vikna námskeið 8 kennslustundir ÚTSKURÐUR 9 vikna námskeið 36 kennslustundir FRÍSTUNDAMÁLUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir VATNSLITAMÁLUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir VIDEOTAKA 1 viku námskeið 14 kennslustundir BÚTASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÚTASAUMSTEPPI Kántrýstill 4 vikna námskeið 16 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir ÖRYGGI Í UMHVERFI Lífsleikni 3 vikna námskeið 18 kennslustundir TÖLVUNÁMSKEIÐ: WORD OG WINDOWS fyrir byrjendur 4 vikna námskeið 20 kennslustundir WORD II 4 vikna námskeið 20 kennslustundir EXCEL fyrir byrjendur 3 vikna námskeið 20 kennslustundir INTERNETIÐ OG TÖLVUPÓSTUR 1 viku námskeið 8 kennslustundir FINGRASETNING OG RITVINNSLA 8 vikna námskeið 16 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtækja 4 vikna námskeið 24 kennslustundir FRÖNSK matargerð 2 vikna námskeið 8 kennslustundir GÓMSÆTIR bauna - pasta - og grænmetisréttir 3 vikna námskeið 12 kennslustundir SPENNANDI BÖKUR OG INNBAKAÐIR VEISLURÉTTIR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 2001 Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkjafélagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs,t.d. BSRB, BHMR,Efling - stéttarfélag,VR og Starfsmannafélag Kópavogs. Fyrstu námskeiðin hefjast 24. september Innritun og upplýsingar um námskeiðin 10. - 20. september kl. 17 - 21 í símum 564 1507, 564 1527 og 554 4391 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla. Netfang: kvoldskoli@kopavogur.is Vefsíða: kvoldskoli.kopavogur.is Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tækifæri á síðustu sætunum til Benidorm 28. september, í 22 nætur á einn vinsælasta sólarstaðinn við Miðjarðarhafið. Þú bókar núna og 3 dögum fyrir brottför segjum við þér hvar þú gistir og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 39.985 Verð á mann miðað við hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting, skattar, 22 nætur 28. september. Verð kr. 49.930 Verð á mann miðað við 2 í íbúð, 22 nætur. 28. september. Skattar innifaldir. Síðustu sætin í haust Stökktu til Benidorm 28. sept. í 22 nætur frá kr. 39.985 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is astliðnum árum, með tilkomu smá- bátaútgerðar. Ég er þeirrar skoðun- ar að allur afli verði settur í kvóta. Hlúa verður að smábátum, með t.d. línutvöföldun báta undir 10 tonn- um. Sú leið var farin fyrir nokkrum árum með góðum árangri að mínu mati. Það gerir það að verkum að smábátasjómenn veiða sinn kvóta og honum er oftast landað í heima- byggð. Þetta er ódýrt innlegg í að styrkja landsbyggðina, en stór hluti smábáta rær frá þorpum á lands- byggðinni. Þetta getur komið í stað umdeilds byggðakvóta, sem valdið hefur ágreiningi í sveitarstjórnum þegar komið hefur til úthlutunar. Ég hef verið andvígur gjaldtöku fyrir aflaheimildir. Verði það niður- staðan að slíkt gjald verði sett á verður að skoða málin í víðtækara samhengi. Nú er í tísku að fjársterkir aðilar kaupi jarðir vítt og breitt um landið. Það er varla þornað blekið á papp- írum þegar vegum og landsvæðum er lokað með keðjum og lásum, þrátt fyrir að vegir liggi að öðrum jörðum. Landi sem menn hafa ekki lagt krónu í að rækta eða nytja á nokkurn hátt getur ekki verið réttlætanlegt að loka fyrir umferð almennings. Nefnd sú sem fjallar um mörk há- lendisins og eignarrétt á landi ætti því að taka slíkt land og jarðir sem ekki eru í ábúð og afmarka eðlilega lóð umhverfis byggingar.“ Framtíð Austurlands björt Ólafur kveðst sannfærður um að bjart sé framundan í fjórðungnum þrátt fyrir að fólki hafi fækkað á Austurlandi. „Við eigum öfluga for- ystumenn innan raða SSA sem hafa barist fyrir virkjun og stóriðju,“ seg- ir hann. „Með tilkomu virkjunar, með álveri á miðausturlandi og teng- ingu byggða með jarðgöngum mun skapast ákjósanleg fjölbreytni. Djúpivogur mun njóta töluverðra óbeinna áhrifa af þeirri uppbygg- ingu, en okkar stóriðja verður í fisk- eldi, öðrum störfum tengdum sjávar- útvegi og síðast en ekki síst öflugri ferðamannaþjónustu, sem er eitt af því sem Djúpivogur hefur verið að hasla sér æ sterkari völl í síðustu ár. Við höfum lagt metnað okkar í að fegra sveitarfélagið og þá sérstak- lega þorpið okkar. Djúpivogur er mjög sérstakt bæjarstæði með kömbum og klettablettum. Fara verður mjög varlega í skipulags- og byggingarmálum og standa vörð um sérkenni staðarins. Á undanförnum árum hefur ferða- mönnum fjölgað hér á svæðinu. Unn- ið hefur verið að því að bæta þjón- ustu við þá. Hér er glæsilegt hótel, sem nýverið hlaut gæðaverðlaun ferðaskrifstofu Íslands. Reglulegar ferðir eru með ferju út í Papey, sem er mjög áhugaverð eyja að skoða í fylgd fróðra leiðsögumanna. Merkt- ar hafa verið gönguleiðir fyrir utan þorpið um 15 km leið og inni á svo- kölluðum Hálsum. Þá höfum við safn Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara og myndskera í Löngubúð. Ríkarður var einn fremsti og afkastamesti listamaður þjóðarinnar, en hann ólst upp á bænum Strýtu í Hamarsfirði. Við erum afskaplega stolt af því að hafa verkin hans hér á Djúpavogi. Þá er Ráðherrastofa Eysteins Jónsson- ar einnig í Löngubúð. Eysteinn, sem var alþingismaður og ráðherra, og Jakob Jónsson, prestur og rithöf- undur, voru frá Hrauni á Djúpavogi. Söfnin í Löngubúð og starfsemin þar hafa verulegt gildi fyrir staðinn.“ Afturhvarf til náttúrunnar í tísku Ólafur segir að það sé ánægjulegt til þess að vita að þekktir listamenn hafi fjárfest í húsum á staðnum og vilji eyða tíma sínum í Djúpavogi. „Það virðist vera komin þreyta í fólk á höfuðborgarsvæðinu,“ segir hann. „Svæðið hefur ekki við í kapphlaup- inu um þjónustu og afþreyingu. Aft- urhvarf til náttúrunnar er í tísku og við munum njóta góðs af. Þrátt fyrir það verðum við að nýta þær auðlindir sem við höfum hér til uppbyggingar á hátækniiðnaði. Ferðamennska verður aldrei sá máttarstólpi atvinnulífsins á lands- byggðinni sem mun skipta sköpum varðandi búsetuþróun. Þetta er erfið grein, sem í flestum tilfellum verður aukabúgrein sem þrífst aðeins með mikilli vinnu og árstíðabundnum af- rakstri. Það þarf meira öryggi til að tryggja byggð á Austurlandi. Augljóst dæmi um þessa miklu baráttu um stærð markaðarins er flugið á Hornafjörð. Nú hefur verið tilkynnt að flug verði lagt af á vegum Flugfélags Íslands frá og með 1. okt. nk. Flugið er mjög mikilvægt fyrir íbúa fjórðungsins. Ef þetta verður niðurstaðan hljótum við að þurfa betri vegasamgöngur til Egilsstaða, þá er ég að vísa til heilsársvegar yfir Öxi svo stytta megi vegalengdina í veg fyrir flug. Héðan er a.m.k. 6 klst. akstur til Reykjavíkur, en þangað þarf fólk nú gjarnan að leita hinnar ýmsu þjónustu,“ segir Ólafur Ragn- arsson, sveitarstjóri í Djúpavogs- hreppi. textil.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.