Morgunblaðið - 09.09.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.09.2001, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2001 45 MENNTAMÁL VERKEFNIÐ „Ég er húsið mitt“ hóf starfsemi árið 1997, með það í huga að aðstoða og hvetja foreldra og aðra uppal- endur til að ræða við börnin um lífshamingju og heilbrigði,“ segir m.a. í fréttatilkynningu. „Var myndaður samstarfs- hópur sem samanstendur af Hugo Þórissyni sálfræðingi, Iðunni Steinsdóttur barna- bókarithöfundi, Hlín Gunnars- dóttur myndhönnuði, Ragn- heiði Hermannsdóttur grunnskólakennara og Guð- laugi S. Pálmasyni verkefnis- stjóra. Leitað var eftir ráðgjöf hjá „Íslandi án eiturlyfja“ um hvernig hægt væri að koma verkefninu fyrir þannig að það samræmdist því forvarnar- starfi sem fram fer í landinu. Úr urðu tvær barnabækur sem heita báðar Ég er húsið mitt. 1999 var lögð lokahönd á bæk- urnar og fóru þær í dreifingu 15. des. það ár. Fyrri bókin er ætluð börn- um á aldrinum 4–7 ára og seinni bókin er ætluð börnum 8–11 ára. Bókapakkinn sem sendur er (foreldrum að kostnaðarlausu, stílaður á foreldra) inniheldur bók sem hentar aldri barnsins og bréf með leiðbeiningum og markmiðum verkefnisins. Eftir að bókunum hefur ver- ið dreift er haft samband við foreldra og athugað hvort við- komandi hafi örugglega fengið bók og hvort nánari aðstoðar við að nýta sér hana sé þegin,“ segir jafnframt í fréttatilkynn- ingu. Forvarnar- verkefni fyrir börn og foreldra HAUSTFAGNAÐUR verður hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík með ferðakynningu frá Heimsferðum í Ásgarði, Glæsibæ, föstudaginn 14. september. Ólafur Ólafsson, formaður félags- ins, mun setja skemmtunina. Sigurð- ur Guðmundsson, skemmtanastjóri Heimsferða, verður veislustjóri. Fjölbreyttur matseðill. Til skemmtunar er kórsöngur, leiklist, fjöldasöngur o.fl. Ferðavinningar og dansleikur. Upplýsingar og skráning á skrif- stofu FEB, Reykjavík. Haustfagn- aður eldri borgara Lið-a-mót FRÁ Apótekin Tvöfalt sterkara með GMP gæðastimpli 100% nýting/frásog H á g æ ð a fra m le ið sla FRÍHÖFNIN 1 0% gæðaö yggi Til sölu eða leigu Hótel- og veitingamenn/fjárfestar Bankastræti Vorum að fá í sölu einstaka eign á áberandi stað í miðbæ Reykjavíkur. Um er að ræða 1535 fm eign á 4 hæðum, auk kjallara, sem gæti hentað undir verslun, skrifstofur, hótel eða veitingastað. Eignin er til afhendingar fljót- lega. Uppl gefur Andrés Pétur á skrifstofu eign.is í síma 533 4030. Skrifstofu- og verslunarhúsnæði í Austurstræti Skrifstofu- og verslunarhúsnæði á besta stað í hjarta borgarinnar. Húsnæð- ið er á 5 hæðum, samtals 1.064 fm, og er jarðhæð í leigu. Hægt er að kaupa allt húsnæðið eða leigja skrifstofueiningar frá 129 fm. Laust strax. Uppl. gefur Andrés Pétur á skrifstofu eign.is í síma 533 4030. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Suðurhvammur - 5 „penthouse“ - opið hús Ein glæsilegasta íbúð bæjarins, 160 fm á tveimur hæðum auk 30 fm bílskúrs. Vandaðar innrétting- ar, merbau - parket á gólfum, góðar stofur og möguleiki á 4 svefnherb., útsýnið úr þessari íbúð er stórkostlegt. Halla og Kristján taka vel á móti gestum milli kl. 14°° og 17°° í dag. 80138 Breiðavík - Rvík m. bílskúr Nýkomin í einkas. glæsil. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í litlu vönduðu fjölb. 110,5 fm auk 37,6 fm innb. bílskúrs. Sérinng. Suðurverönd m. skjólgirð- ingu. Fullbúin eign í sérflokki. Verð 15,9 millj. 83802 Fornistekkur - Rvík - einb/tvíb Nýkomin í einkas. sérl. falleg vel viðhaldin hús- eign með tvöf. bílskúr, samtals ca 350 fm. Á jarðh. mjög falleg ca 100 fm 3ja herb. íb. með sér- inng. Fallegur garður í rækt. Útsýni. Róleg og góð staðs. Góð eign. Hentugt fyrir 2 fjölskyldur. Verð 28,5 millj. 34513 Hraunbær 4ra - Rvík. Nýkomin skemmtileg ca 100 fm íbúð á 3. hæð (efsta) í góðu fjölbýli, nýlegt eldhús, hús tekið í gegn að utan, suðursvalir, útsýni. Áhv. byggingasj., húsbréf ca 5 millj. Hátt brunabótamat. Verð 11,5 millj. 84640 Dvergholt - Mosfellsbæ Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr og sólskála, samtals 165 fm. Glæsilegur ræktaður garður (1200 fm) með verönd og nuddpotti, frábær staðsetning í Mosfellsbænum. Verð 19,5 millj. 83637 Upplýsingar utan opnunartíma á skrifstofu veitir Ingólfur, 896 5222. Glæsileg, björt og opin 102 fm útsýnis- íbúð á 3ju hæð í góðu húsi. Vel innrétt- uð með góðum svölum og miklu út- sýni. Fallegar innréttingar og gólfefni. Þvottahús innan íbúðar. V. 13,9 m. 4278 Þröstur og Ásta taka á móti áhugasömum frá kl. 14-16 í dag Í einkasölu falleg vel skipulögð ca 140 fm íb. á 2. h. í góðu litlu fráb. vel staðs. fjölbýli. Bílskúrsréttur. 4 góð herb. V. 17,2 m. Áhv. 8,0 m. Aðalsteinn og Helga taka á móti þér og þínum í dag frá kl. 14-16 Í einkasölu gullfalleg 3ja herb. sérhæð með sérinng. Fallegt baðherbergi Parket. Stórar suðursv. Eign í mjög góðu standi. V. 10,6 m. Halldór og Birna taka á móti áhugasömum frá kl. 14-17 í dag Opin hús í dag Nónhæð 4 - Garðabæ - Íbúð 0301 Laxakvísl 4 - Íbúð 0201 - Mjög góð Skálaheiði 1 - Kóp. - Glæsilegt útsýni Verið velkomin!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.