Morgunblaðið - 09.09.2001, Page 45

Morgunblaðið - 09.09.2001, Page 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2001 45 MENNTAMÁL VERKEFNIÐ „Ég er húsið mitt“ hóf starfsemi árið 1997, með það í huga að aðstoða og hvetja foreldra og aðra uppal- endur til að ræða við börnin um lífshamingju og heilbrigði,“ segir m.a. í fréttatilkynningu. „Var myndaður samstarfs- hópur sem samanstendur af Hugo Þórissyni sálfræðingi, Iðunni Steinsdóttur barna- bókarithöfundi, Hlín Gunnars- dóttur myndhönnuði, Ragn- heiði Hermannsdóttur grunnskólakennara og Guð- laugi S. Pálmasyni verkefnis- stjóra. Leitað var eftir ráðgjöf hjá „Íslandi án eiturlyfja“ um hvernig hægt væri að koma verkefninu fyrir þannig að það samræmdist því forvarnar- starfi sem fram fer í landinu. Úr urðu tvær barnabækur sem heita báðar Ég er húsið mitt. 1999 var lögð lokahönd á bæk- urnar og fóru þær í dreifingu 15. des. það ár. Fyrri bókin er ætluð börn- um á aldrinum 4–7 ára og seinni bókin er ætluð börnum 8–11 ára. Bókapakkinn sem sendur er (foreldrum að kostnaðarlausu, stílaður á foreldra) inniheldur bók sem hentar aldri barnsins og bréf með leiðbeiningum og markmiðum verkefnisins. Eftir að bókunum hefur ver- ið dreift er haft samband við foreldra og athugað hvort við- komandi hafi örugglega fengið bók og hvort nánari aðstoðar við að nýta sér hana sé þegin,“ segir jafnframt í fréttatilkynn- ingu. Forvarnar- verkefni fyrir börn og foreldra HAUSTFAGNAÐUR verður hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík með ferðakynningu frá Heimsferðum í Ásgarði, Glæsibæ, föstudaginn 14. september. Ólafur Ólafsson, formaður félags- ins, mun setja skemmtunina. Sigurð- ur Guðmundsson, skemmtanastjóri Heimsferða, verður veislustjóri. Fjölbreyttur matseðill. Til skemmtunar er kórsöngur, leiklist, fjöldasöngur o.fl. Ferðavinningar og dansleikur. Upplýsingar og skráning á skrif- stofu FEB, Reykjavík. Haustfagn- aður eldri borgara Lið-a-mót FRÁ Apótekin Tvöfalt sterkara með GMP gæðastimpli 100% nýting/frásog H á g æ ð a fra m le ið sla FRÍHÖFNIN 1 0% gæðaö yggi Til sölu eða leigu Hótel- og veitingamenn/fjárfestar Bankastræti Vorum að fá í sölu einstaka eign á áberandi stað í miðbæ Reykjavíkur. Um er að ræða 1535 fm eign á 4 hæðum, auk kjallara, sem gæti hentað undir verslun, skrifstofur, hótel eða veitingastað. Eignin er til afhendingar fljót- lega. Uppl gefur Andrés Pétur á skrifstofu eign.is í síma 533 4030. Skrifstofu- og verslunarhúsnæði í Austurstræti Skrifstofu- og verslunarhúsnæði á besta stað í hjarta borgarinnar. Húsnæð- ið er á 5 hæðum, samtals 1.064 fm, og er jarðhæð í leigu. Hægt er að kaupa allt húsnæðið eða leigja skrifstofueiningar frá 129 fm. Laust strax. Uppl. gefur Andrés Pétur á skrifstofu eign.is í síma 533 4030. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Suðurhvammur - 5 „penthouse“ - opið hús Ein glæsilegasta íbúð bæjarins, 160 fm á tveimur hæðum auk 30 fm bílskúrs. Vandaðar innrétting- ar, merbau - parket á gólfum, góðar stofur og möguleiki á 4 svefnherb., útsýnið úr þessari íbúð er stórkostlegt. Halla og Kristján taka vel á móti gestum milli kl. 14°° og 17°° í dag. 80138 Breiðavík - Rvík m. bílskúr Nýkomin í einkas. glæsil. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í litlu vönduðu fjölb. 110,5 fm auk 37,6 fm innb. bílskúrs. Sérinng. Suðurverönd m. skjólgirð- ingu. Fullbúin eign í sérflokki. Verð 15,9 millj. 83802 Fornistekkur - Rvík - einb/tvíb Nýkomin í einkas. sérl. falleg vel viðhaldin hús- eign með tvöf. bílskúr, samtals ca 350 fm. Á jarðh. mjög falleg ca 100 fm 3ja herb. íb. með sér- inng. Fallegur garður í rækt. Útsýni. Róleg og góð staðs. Góð eign. Hentugt fyrir 2 fjölskyldur. Verð 28,5 millj. 34513 Hraunbær 4ra - Rvík. Nýkomin skemmtileg ca 100 fm íbúð á 3. hæð (efsta) í góðu fjölbýli, nýlegt eldhús, hús tekið í gegn að utan, suðursvalir, útsýni. Áhv. byggingasj., húsbréf ca 5 millj. Hátt brunabótamat. Verð 11,5 millj. 84640 Dvergholt - Mosfellsbæ Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr og sólskála, samtals 165 fm. Glæsilegur ræktaður garður (1200 fm) með verönd og nuddpotti, frábær staðsetning í Mosfellsbænum. Verð 19,5 millj. 83637 Upplýsingar utan opnunartíma á skrifstofu veitir Ingólfur, 896 5222. Glæsileg, björt og opin 102 fm útsýnis- íbúð á 3ju hæð í góðu húsi. Vel innrétt- uð með góðum svölum og miklu út- sýni. Fallegar innréttingar og gólfefni. Þvottahús innan íbúðar. V. 13,9 m. 4278 Þröstur og Ásta taka á móti áhugasömum frá kl. 14-16 í dag Í einkasölu falleg vel skipulögð ca 140 fm íb. á 2. h. í góðu litlu fráb. vel staðs. fjölbýli. Bílskúrsréttur. 4 góð herb. V. 17,2 m. Áhv. 8,0 m. Aðalsteinn og Helga taka á móti þér og þínum í dag frá kl. 14-16 Í einkasölu gullfalleg 3ja herb. sérhæð með sérinng. Fallegt baðherbergi Parket. Stórar suðursv. Eign í mjög góðu standi. V. 10,6 m. Halldór og Birna taka á móti áhugasömum frá kl. 14-17 í dag Opin hús í dag Nónhæð 4 - Garðabæ - Íbúð 0301 Laxakvísl 4 - Íbúð 0201 - Mjög góð Skálaheiði 1 - Kóp. - Glæsilegt útsýni Verið velkomin!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.