Morgunblaðið - 09.09.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.09.2001, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2001 43 Sími 530 4500 Glæsileg ca 84 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi á þessum vinsæla stað í Garðabænum. Parket og flísar á öllum gólfum. Björt og góð stofa og borðstofa með útgengi á stórar svalir í vestur. Þvottahús í íbúð. Áhvílandi ca 7,2 mill. (byggingarsjóður að stærstum hluta). Verð 12,5 millj. Rúnar tekur vel á móti fólki milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. LANGAMÝRI 18 - GARÐABÆ - OPIÐ HÚS KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 Mjög falleg 108 fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu stiga- húsi. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð t.d. nýtt eldhús, gólf- efni o.fl. Bílskúrinn er frístand- andi og er 21 fm. Verð 14,4 millj. Áhv. 8,8 millj. Brunabótamat 15,2 millj. Þau Nanna og Guðbergur bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 17 og 19. HÁALEITISBRAUT 18 MEÐ BÍLSKÚR Glæsileg og vel skipulögð 3ja herbergja 73 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi ásamt stæði í bílskýli. Parket á öllum gólfum nema á baði sem er flísa- lagt í hólf og gólf. Svalir í suður. Eignin er byggð ár- ið 1992. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 12,4 millj. (608) Guðrún Brynjólfsdóttir býður gesti velkomna í dag sunnudaginn 9. september, frá kl. 14:00 til 16:00 Tjarnarmýri 15 - Opið hús í dag frá kl. 14 - 16 Hóll fasteignasala - 595 9000 - Alltaf rífandi sala! ATH.: Þú getur skoðað fjölda nýrra og spenn- andi eigna á heimasíðu okkar www.holl.is OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15 - 17 FÍFUSEL 35 - með aukaherb. Sigríður sýnir glæsilega 114,2 fm íbúð á 2. hæð auk 27,3 fm bílskýlis. 3 svefn- herb. í íbúð auk 10 fm herb. í kjallara ásamt sameiginl. baðherb. Góðar geymslur og þvottahús. OPIÐ HÚS Í DAG KL 15 - 17 DIGRANESVEGUR 54 - KÓP. Hjördís sýnir íbúð sína sem er mjög góð 86,7 fm íbúð á miðhæð (2) með frábæru útsýni. Parket á gólfum, frá- bærar suðursvalir og gott eldhús. Góður garður og geymslur. FJALLALIND - KÓPAVOGI Nýk. í eikas. glæsileg 167 fm parhús með innb. bílsk. Húsið er afar vandað og fullbúið timburhús á þremur pöllum. Kirsuberjainnréttingar. Góður bílsk. inn- angengt í andyri. Pétur Guðjónsson sumarbrids- meistari Bridsfélags Akureyrar Sumarbrids er lokið hjá Bridsfélagi Akureyrar og varð þátttaka góð. Pét- ur Guðjónsson skoraði flest bronsstig og er því sumarbridsmeistari félags- ins. Eftirfarandi skoruðu flest stig: Pétur Guðjónsson 155 Björn Þorláksson 111 Frímann Stefánsson 88 Ragnhildur Gunnarsdóttir 83 Una Sveinsdóttir 82 Anton Haraldsson 77 Gissur Jónasson 77 28. ágúst sl. urðu úrslit eftirfarandi: Gissur Jónass. - Ragnhildur Gunnarsd. 62,8 Jóhannes Jónss. - Ingvar Páll Jóhanns. 56,1 Pétur Guðjónss. - Anton Haraldss. 56,1 Fjórða september sl. var loka- kvöldið. Þessi pör urðu efst: Ólafur Steinarss. - Marínó Steinarss. 63,1 Gissur Jónass. - Ragnhildur Gunnarsd. 60,9 Ragnh. Haraldsd. - Kolbrún Guðveigsd. 59,6 Vetrarstarf Bridsfélags Akureyrar hefst nk. þriðjudagskvöld í Hamri með tveggja kvölda starttvímenningi Sjóvár-Almennra. Einnig verður spil- að á sunnudagskvöldum í vetur og hefst spilamennska kl. 19:30. Allir eru velkomnir. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ fimmtudaginn 30. ágúst sl. 22 pör. Meðalskor 216. N/S Fróði B. Pálss. – Þórarinn Árnas. 269 Elín Jónsd. – Soffía Theódórsd. 258 Sæm. Björnss. – Olíver Kristóferss. 229 A/V Eysteinn Einarss. – Krisján Ólafss. 264 Árni Guðmundss. – Margrét Þórðard. 258 Magnús Oddss. – Magnús Halldórss. 242 Tvímenningskeppni spiluð mánu- daginn 3. september. 23 pör. Meðal- skor 216 stig. N/S Lárus Arnórss. – Ásthildur Sigurgíslad. 271 Elín Jónsd. – Soffía Theódórsd. 229 Hilmar Valdimarss. – Magnús Jósefss. 228 Magnús Halldórss. – Þorsteinn Laufdal 228 A/V Júlíus Guðmundss. – Rafn Kritjánss. 262 Matthías Kristjs. – Guðm. Guðmundss. 251 Albert Þorsteinss. – Hannes Ingibergss. 232 BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.