Morgunblaðið - 09.09.2001, Page 43

Morgunblaðið - 09.09.2001, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2001 43 Sími 530 4500 Glæsileg ca 84 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi á þessum vinsæla stað í Garðabænum. Parket og flísar á öllum gólfum. Björt og góð stofa og borðstofa með útgengi á stórar svalir í vestur. Þvottahús í íbúð. Áhvílandi ca 7,2 mill. (byggingarsjóður að stærstum hluta). Verð 12,5 millj. Rúnar tekur vel á móti fólki milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. LANGAMÝRI 18 - GARÐABÆ - OPIÐ HÚS KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 Mjög falleg 108 fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu stiga- húsi. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð t.d. nýtt eldhús, gólf- efni o.fl. Bílskúrinn er frístand- andi og er 21 fm. Verð 14,4 millj. Áhv. 8,8 millj. Brunabótamat 15,2 millj. Þau Nanna og Guðbergur bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 17 og 19. HÁALEITISBRAUT 18 MEÐ BÍLSKÚR Glæsileg og vel skipulögð 3ja herbergja 73 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi ásamt stæði í bílskýli. Parket á öllum gólfum nema á baði sem er flísa- lagt í hólf og gólf. Svalir í suður. Eignin er byggð ár- ið 1992. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 12,4 millj. (608) Guðrún Brynjólfsdóttir býður gesti velkomna í dag sunnudaginn 9. september, frá kl. 14:00 til 16:00 Tjarnarmýri 15 - Opið hús í dag frá kl. 14 - 16 Hóll fasteignasala - 595 9000 - Alltaf rífandi sala! ATH.: Þú getur skoðað fjölda nýrra og spenn- andi eigna á heimasíðu okkar www.holl.is OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15 - 17 FÍFUSEL 35 - með aukaherb. Sigríður sýnir glæsilega 114,2 fm íbúð á 2. hæð auk 27,3 fm bílskýlis. 3 svefn- herb. í íbúð auk 10 fm herb. í kjallara ásamt sameiginl. baðherb. Góðar geymslur og þvottahús. OPIÐ HÚS Í DAG KL 15 - 17 DIGRANESVEGUR 54 - KÓP. Hjördís sýnir íbúð sína sem er mjög góð 86,7 fm íbúð á miðhæð (2) með frábæru útsýni. Parket á gólfum, frá- bærar suðursvalir og gott eldhús. Góður garður og geymslur. FJALLALIND - KÓPAVOGI Nýk. í eikas. glæsileg 167 fm parhús með innb. bílsk. Húsið er afar vandað og fullbúið timburhús á þremur pöllum. Kirsuberjainnréttingar. Góður bílsk. inn- angengt í andyri. Pétur Guðjónsson sumarbrids- meistari Bridsfélags Akureyrar Sumarbrids er lokið hjá Bridsfélagi Akureyrar og varð þátttaka góð. Pét- ur Guðjónsson skoraði flest bronsstig og er því sumarbridsmeistari félags- ins. Eftirfarandi skoruðu flest stig: Pétur Guðjónsson 155 Björn Þorláksson 111 Frímann Stefánsson 88 Ragnhildur Gunnarsdóttir 83 Una Sveinsdóttir 82 Anton Haraldsson 77 Gissur Jónasson 77 28. ágúst sl. urðu úrslit eftirfarandi: Gissur Jónass. - Ragnhildur Gunnarsd. 62,8 Jóhannes Jónss. - Ingvar Páll Jóhanns. 56,1 Pétur Guðjónss. - Anton Haraldss. 56,1 Fjórða september sl. var loka- kvöldið. Þessi pör urðu efst: Ólafur Steinarss. - Marínó Steinarss. 63,1 Gissur Jónass. - Ragnhildur Gunnarsd. 60,9 Ragnh. Haraldsd. - Kolbrún Guðveigsd. 59,6 Vetrarstarf Bridsfélags Akureyrar hefst nk. þriðjudagskvöld í Hamri með tveggja kvölda starttvímenningi Sjóvár-Almennra. Einnig verður spil- að á sunnudagskvöldum í vetur og hefst spilamennska kl. 19:30. Allir eru velkomnir. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ fimmtudaginn 30. ágúst sl. 22 pör. Meðalskor 216. N/S Fróði B. Pálss. – Þórarinn Árnas. 269 Elín Jónsd. – Soffía Theódórsd. 258 Sæm. Björnss. – Olíver Kristóferss. 229 A/V Eysteinn Einarss. – Krisján Ólafss. 264 Árni Guðmundss. – Margrét Þórðard. 258 Magnús Oddss. – Magnús Halldórss. 242 Tvímenningskeppni spiluð mánu- daginn 3. september. 23 pör. Meðal- skor 216 stig. N/S Lárus Arnórss. – Ásthildur Sigurgíslad. 271 Elín Jónsd. – Soffía Theódórsd. 229 Hilmar Valdimarss. – Magnús Jósefss. 228 Magnús Halldórss. – Þorsteinn Laufdal 228 A/V Júlíus Guðmundss. – Rafn Kritjánss. 262 Matthías Kristjs. – Guðm. Guðmundss. 251 Albert Þorsteinss. – Hannes Ingibergss. 232 BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.